Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 7
n þyrfti að lugar. sá nýríki. u vatni, — 'tu og sú us. :ðst skilja laugina og vatnslausa lann aldrei 'yrr. . er ósynd, g brosti. □ Þegar bandaríski lang- hlauþarinn A. G. Hill sótti um að fá að keppa á Olymp íuleikunum 1920, var hleg- ið að honum, af þ\í gð hann var kominn yfir fertugt. Hann svaraði háðglósunurn með því að vinna gullvero- laun á leikunum bæði í 800 og 1500 m hlaupi. ÍÐIR GA var framið óhugnanlegt morð í Nor- gamall skósmiður, Gerulf Bekke, fannst 'vedestrand. Hann hafði verið skorinn á nig voru sár á báðum púlsum hans. Hann mmt frá heimili sínu. Lögreglan hefur ega að rannsókn málsins og yfirheyrt alla, r leið var að gruna um illverknaðinn, án ngur er samt ekki í nokkrum vafa um, i framið morðið. Bræðurnir Abraham og nsen eru nágrannar hins myrta og fastlega Cn það nægir ekki. Þeir hafa verið yfir- ur og aftur, en ekki hefur reynzt unnt að á þá. Bræður þessir eru sagðir með end- itrir og einkennilegir karlar, (sjá mynd) íum þeirra hefur alla tíð staðið stuggur ÞEIR, sem ekki eru svo loðnir um lófana að eiga bif- reið, hafa löngum haft góða afsökun á reiðum höndum, sérstaklega þegar um akst- ur hér í bæimm er að ræða: „Maður er miklu fljótari að ganga. Bílarnir komast ekk- ert áfram fyrir umferðar- truflunum, götuvitum og öðru þess háttar". Það hefur nú komið í Ijós, að bílleysingjarnir hafa mik ið til síns máls. Umferðar- lögreglan í París hefur til dæmis upplýst nýlega, að bíl eigandi í París aki aðeins 19 mín. af hverjum klukku- tíma, sem hann er í bifreið sinni. Mínúturnar, sem eftir eru, fara í að stanza við um- ferðarljósin, leita sér að tröð, þar sem hægt er að láta bílinn standa stundar- korn og annað þess háttar. ★ □ í Californíu eru til tré, sem eru 5000 ára gömul. ★ JL. EINS og kunnugt er geysaði hið versta þruniuveður í Danmörku ekki alls fyrir löngu, með feiknlegum eldingum. Til dæmis sló niður eldingu á snúrur, sem á héngu fimm þykk ullargólfteppi. Þau brunnu öll og sömu- leiðis tvö risavaxin furutré, sem voru stólpar fyrir snúr- urnar. 4’vær stúlkur, sem hengdu teppin út, voru ný- farnar inn, þegar elding- unni laust niður. ★ □ Hversu vel sem kona er gift, mun það álltaf kitla hégómagirni hennar að mæta glæsilegum manni, sem óskar þess, að hún væri það ekki. Lawrence Mencken. ERU flugfreyjur skyldug- ar til þess að mata farþega sína? Eitt af h.h.um stóru flug- félögum stóð nýlega and- spænis þessari spurningu. — Ein af flugfreyjum þess sagði, að 66 ára gamall ame- rískur milljónamæringur á ferð yfir Atlantshafið hefði kallað á sig og sagt: — Fröken. Vilduð þér ekki vera svo vænar að mata mig? Ég nenni nefni- lega ekki að borða sjálfur. Þegar flugfreyjan néitaði, stökk milljónamæringurinn upp á nef sér af reiði og kvaðst mundi kæra hana til flugfélagsins og sjá til þess, að hún yrði rekin með skít og skömm. — Var ég ókurteis, spurði flugfreyjan forstjóra flug- félagsins. Hann hugsaði sig dálítið upp, en svaraði síðan neitandi, sem betur fer. I HVALUR | MEÐ FÆIOR 1 RÚSSNESKIR hval- I | fangarar hafa fundið | | undarlegan hval í Ber | i ingshafinU. Neðan á § | honum var eitthvað, | i sem líktist greinilega § i fótum. Þessi fundur er 1 | talinn mjög merkileg- | = ur frá vísindalegu | i ;/ónarmiði. i IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII) á gestrisni 'amaðurinn höfuðið. — njög þakk- n. „Við er- um nú loksins lausir við þessa skálka frá herragarð- inum og getum því andað rólegar“. — Að svo mæltu leggja þau af stað, en þau fara ekki beint til Lundúna borgar. Það er nefnilega dá- lítið, sem þau ætla að gera. Þau fara stutta leið í lest- inni. Þá stíga þau af henni og ganga gegnum bæinn. — „Hér á það að vera“, segir Anna. „Komdu með, Frans. Hann verður áreiðanlega mjög undrandi“. li Suntan Sprey Tan-in-amiunite (Brún á stundinni). MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Laugavegi 89. Sódi írá Póllandi Getum útvegað frá Póllandi með stuttum fyr- irvara á hagstæðu verði eftirfarandi tegund- ir af sóda: Caustic Soda flakes (Vítissóda) Caustic Soda fused Soda Ash light (Ketilsóda) Sodium Bicabronate (Matarsóda) Potassium Hydroxide (Kalilút) Einkaumboðsmenn CIECH á íslandi KEMIKALIA fif. Dugguvog 21, símar 36230 — 32633. Barnasápa Höfum fyrirliggjandi mjög góða barnasápu frá Israel „SHEMEN“. Verðið hagstætt. KEMIKALIA hf. Dugguvog 21, símar 36230 — 32633. Samvinnuskélinn BiM Inntökupróf fer fram í Menntaskólanum í Reykjavík dagana 18. — 22. september. as‘ Þátttakendur mæti til skrásetningar í Fræðsludeild SÍS fimmtudaginn 17. septem- ber. Umsóknir um inntökupróf berist fyrir 1. sept. Skólastjóri. r Ymsar geróir af vélum fyrir járnsmíði, trésmíði og bifreiðaverk- stæði, til sýnis og sölu í vörugeymslu vorri í Örfirisey. — Sími 22232. Sölunefncl varnarliðseigna. - Auglýsið I Alþýðublððinu. - AlþýðublaðiS — 20. ágúst 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.