Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 12
Ir FYRIR SÍÐUSTU alþing- iskosningar fékk maður einn hér í bæ leyfi hjá einum starfsmanni Reykjavíkur- bæjar fyrir því, að reisa hænsnahús á erfðafestulandi móður sinnar I Dal við Múla- veg. Reisti maðurinn húsið, Nakin kona á hlaupum — og ómerkar kœrur til lögreglunnar FYRIR skömmu var lög- reglan kvödd á lættvang, þar eð kona sást hlaupa allsnakin smemma morguns eft:ir Skot- húsvegi. Þótti íbúum þar í kring atferli konunnar óvið- kunnanlegt og kölluðu á lög- regluna. Það kom að lokinni rann- sókn í ljós, að konan hafði verið í samkvæmi ásamt mlanni sínum véstur í bæ, og að lokuu því samkvæmi orðin Krisfleffur mj KRISTLEIFUR Guðbjörns- som og Svavar Markússon dvelj- ast um þessar mundir í Svíþjóð í boði íþróttafélaganna í Málm- ey. Þeir kepptu í fyrsta sinn í gær á alþjóðlegu móti í Borás. Kristleifur sigraði í 3000 metra hlaupi á 8:22,7 mín., sem er nýtt íslenzkt met. Fyrra metið átti hann sjálfur og var það 8:23,0. svo góðglöð, að liún vissi ekki gerði. með fullri vissu hvað hún gccði. Enda þótt engir stórglæpír séu framdir, er nóg að gera hjá lögreglunni allt árið um kring. Fyrir stuttu síðan kom mað ur á fund trannsóknarlögregl- unnar og kvaðst þurfa að kæra það, að stolið hefði ver- ið frá sér síld. Var spurt, hvað magnið hefði verið mikið, hvað tunnan liefði verið stór. Maðurinn sagði, að hcj' hefði aðeins verið um eina síid að ræða, og hefði hún legið úti á tröppum fyrir framan hús hans. Nýlega hefur borizt kæra til lögreglunnar um an.cslett- ur, sem komið hafa á kápu við það, að ekið var framhjá kon- unni, sem í kápunni var. Eru slíkar aurslettu-kærur dagleg ur viðbnrður. Er næsta furðulegt, að fólk skuli geta lagt sig niður við að kæra svo smávægilega at- burði. keypti sér 400 unga fyrir 7 —8 þúsund krónur og hugð- ist setja upp hænsnabú. Mað ur þessi er heilsuveill og hugðist lifa af hænsnabúinu. En fyrir nokkru brá svo við, að-liann fékk .tilkynn- ingu um það frá bæjaryfir- völdunum um, að hann yrði að rífa skúrinn. Þótti mann- inum þetta í meira lagi kyn- legt, þar eð hann hafði feng- ið fullt leyfi fyrir kosning- ar og reiknaði ekki með, að; hér væri um haldlaust kosn- ingaloforð að ræða, er svikið yrði eftir kosningar. En viss byggingarfulltrúi hjá bæn- um var hinn versti viður- eignar og kvað verða að rífa hænsnahúsið með því að ekki hefði verið talað við S I G fyrir kosningar. í gærmorg un komu svo menn á staðinn og rifu húsið. Eigandinn spurði þá um leið, hvort þeirj$ vildu ekki drepa unggna.líka,| en ekki virtust þeir viljaþ bæta við sig því verkinu. Á! einni morgunstund eyði- lögðu þessir starfsmenn bæj- arins aivinnurekstur einstak Iings, sem hafði tekið kosn- ingaloforð íhaldsins trúan- legt. -Á VARSJÁ: New York fíl- harmóníuhljómsveitin lék hér í gærkvöldi undir stjórn Leon- ards Bernstein og hlaut mjög góða dóma. 40. árg. — Fimmtudagur 20. ágúst 1959 — 175. tbl. Bæjarrafveifur fái greiðari gang að lánafé en hingað fil 17. ÁRSÞING Sambands ísl. rafveitna var lialdinn á Pat- reksfirði dagana 13.—16. ágúst. Til umræðu á þinginu voru gjaldeyrismál, reglugerðarmál, bókhaldsmál, rafmagnseftirlits- mál, o.fl. Mestar umræður urðu bó um skipulagsmál og stjórnarmál rafveitna og urðu þau mál ekki útrædd. Var því samþykkt til- Iaga um að halda í samráði við raforkumálastjórnina sérstak- an í'afveitnalandsfund á næsta starfsári. Þá var samþykkt tillaga um að skora á raforkumálastjórn- ina, ríkisstjórn og þanka að sjá um að bæjarrafveitur fái greið- ari aðgang að lánsfé en hingað til, enda hafa þær eigi aðgang að fjárveitingum 10 ára áætl- unarinnar. Skoðað var hið glæsilega nýja orkuver Mjólkárvirkjunar. Þá var heimsóttur Bíldudalur, Rauðasandshreppur (meðal ann ars gengið á Látrabjarg) og Tálknafjörður. Þátttakendur á þinginu voru alls um 70 manns. ■■■■■■■« ■■■■■■■• Eldflauga- við ísfðiid neifað WASHINGTON, 19. ág. (NTB- REUTER). Bandaríska utanrík- isráðuneytið lýsti því yfir í dag, að það'vissi ekkert til nýrra til- lagna frá Krústjov um lausn Berlínarmálsins í framtíðinni. Samkvæmt fregn, er barst í dag til Washington. átti Milton Eis- enhower, bróðir forsetans, að hafa haft með sér frá Moskva tillögu, er snerist um, að Vest- ur-Þýzkaland tjki við Vestur- Berlín gegn þv.í, að Sovétríkin tryggi frjálsan aðgang að borg- inni. Samtímis ættu vesturveld in að draga lið sitt á brott frá borginni. Kvað talsmaður ráðu neytisins, Lincoln White, að slíkar fregnir hefðu borizt fyrr, en ráðuneytið hefði ekki hug- mynd um málið. ARLEIGH A. BURKE að- : | # *> ; míráll, yfirmaður banda-1 \ ríska flotans, skýrði blaða- ; ■ mönnum frá því í fyuradag, : ; að hann teldi, að Rússar; I hefðu smíðað fyrsta kafbát- ■ I inn, sem getur skotið flug-« ; skeytum. Benti hann á, að: ■ Rússar ættu 450 kafbáta og; : nokkrij- þeirra væru þannig ; ! I>yggðir, en ekki vissi hann: ; hve margjr. • Hann benti á, að miklar; ! upplýsingar hefðu fengizt af ; I mynd þeirri, sem flotinn i ■ náði af rússneskum kafbáti; ■ við Island í maí sl. — t. d. ■ : lögun skrokksins og óvenju: : stórt „segl“ eða vtjórnturn.; ; Kvað hann myndina hafa; ■ sýnt, að þarjia hefði verið; jum að ræða bireytta gerð áfj ; tiltölulega nýjum rússnesk-; ; um kafbát, er gæti skotið eld ; ■ flaugum. Lét aðmírállirin; j liggja að því, að hann teldi, I ; að kafbátur þessi hefði verið : ; knúinn venjulegri vél, en: ■ sagðist álíta, að Rússar ynnu | I að því að smíða atómkafbát,: ; þótt því væri ekki lokið enn.; Afhjúpuð brjósfmynd af Lárusi Risf Frétt til Alþýðublaðsins. HVERAGERÐI í gær. LARUSI RIST sundkennara hefur verið reistur minnisvarði við sundlaugina í Laugaskarði í Hvei'agerði og verður varðinn afhjúpaður á sunnudaginn kemur kl. 4 síðdegis. Ætla gami ir nemendur Lárusar yngri og eldri að koma saman þar og af- hjúpa varðann við hátíðlega at- höfn. Varðinn er brjóstmynd á steindragni, gerð af Ríkarði Jónssyni. Minnisvarði þessi er afhjúpaður nú í tilefni af átt- ræðisafmæli Lárusar fyrr í sumar og vænta Hvergerðingar þess, að gamlir nemendur Lár- usar úr öðrum hreppum á Suð- urlandi og aðrir vinir og vel- unnarar Lárusar komi þarna saman. S.G. Lárus Rist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.