Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 2
VEÐRIÐ: NA stinningskaldi,
úrkomulaust.
☆
SjTSTASAFN Einars Jónsson
ar, að Hnitbjörgum, er opið
daglega kl. 1.30—3.30.
☆
MINJASAFN bæjarins. Safn
■deildin Skúlatúni 2 er opin
daglega kl. 2—4. Árbæjar-
safn opið daglega ,frá kl. 2
—6. Báðar safndeildir eru
lokaðar á mánudögum.
ÚTVARPIÐ: 12.50—14 „A
frívaktinni.“ 20.30 Dagskrá
frá Færeyjum. (Sig. Sig-
urðsson). 21.10 íslenzk tón
list. Lög eftir Hallgrím
Helgason. 21.30 Útvarpssag
an: Garman og Worse, III.
. 22.10 Kvöldsagan: „Allt fyr
ir hreinlætið“, V. 22.30
Sinfónískir tónleikar.
Afmæli.
45 ára: Rögnva'ldur Sigurðs
son bókbindari, Camp Knox
B 17.
Frúr snaral
TVÆR konur sátu í sól-
skininu í gæ rá bekk niður
við Lækjaargötu og borðuðu
ís, á meðan að þær iröbbuðn
saman í rólegheitunum um
landsins gagn og nauðsynj-
ar.
Skyndilega kom þar aðvíf
andi sjö ára strákur og rask-
aði ró kvennanna heldur
harkalega með því að veifa
framan í þæ<r snærisspotta
og myndast við að snara þær
mleð spottanum. Þrátt fyrir
skjót viðbrögð frúnna tólcst
honum að snara snærinu ut-
an um háls annarrair konunn
ar og herti að. Rýkur hin
Jþegar til björgunaraðgerða
og losar hún vinkonu sína og
ná þær spottanum á sitt
Arald.
Stráksi hótair nú að assta í
þær steinum, ef þær láti
hann ekki fá spottann aftur,
en þær leggja ísinn frá sér á
bekkinn og snúast til varnar.
Sér piltur sér Þá leik á
brrrði og sparkar f ískolluna,
svo. að ísinn skvettist og
klesstist úf á kápu annarrar
Jkonunnar.
Eru nú höfð snör handtök,
og tekst frúnum að hand-
sama stráklinginn og fara
með hann til lögreglunnár,
þar sem hann vnr kærður
fyrir strákapör, en málið
endaði á þann veg, að móðir
drengsins bauðst til að
greiða allan kostnað af
áreinsun kápunner.
Hægí gengur með undirbúning
iýðveldis á Kýpur, segir Foot
Nicorj A, 19. ág. (REUTER).
Landsstjóri Breta á Kýpur, Sir
Hugh Foot, skýrði frá því í dag,
að grunsemdir væru enn ekki
úr sögunni með Grikkjum og
HUSASMÍÐANEMAR fara í
skemmu- og berjaferð í
Þjórsárdal um næstu helgi.
Farið verður frá Iðnskólan-
um kl. 2 á laugardaginn.
Allar nánari upplýsingar í
súrifstofu félagsins, sími
1-47-29.
Jón Sigurjónsson, bóndi að
Ási í Melasveit, er sextugur í
dag.
Tyrkjum á Kýpur, þótt þeir
hefðu nú unnið í sex mánuði
að því að undirbúa lýðveldi á
eyjunni. Þessi yfirlýsing Foots
kemur á sama tíma, sem Grivas
ofursti skýtur grísku stjórninni
skelk í bringu með pólitískum
löngunum sínum.
Foot sagði í fréttatilkynningu
sinni, að Ipótt nokkuð skorti
enn á, að Grikkir og Tyrkir
hefðu áð gagnkvæmu trausti
og samvinnu, bá mætti þó segja,
að fyrsta hálfa ár millibilsá-
standsins hefði „gengið vel“.
Fulltrúar Grikkja ogTyrkja,
er vinna að því að semja stjórn
arskrá hana hinu nýja lýðvéldi,
virðast nú hafa komizt í sjálf-
heldu. Samkvæmt Lundúna-
samningnum eiga Grikkir að fá
forseta, en Tyrkir vara-forseta.
Nú halda grískir Kýpurbúar því
fram, að Tyrkir heimti, að vara-
forsetinn hafi sömu völd og for-
setinn.
Annars hefur Grivas, sem var
yfirmaður neðanjarðarhreyf-
ingarinnar á Kýpur á sínum
tíma, ráðizt á grísku stjórnina
og tilkynnt, að hann sé fús til
að taka völdin. Niðurstaðan af
yfirlýsingum hans varð sú, að
frestað varð hátíðlegri athöfn
á Korfu í kvöld, þar sem átti
að sæma Grivas gullpeningi.
ÞEGAR verið var að færa til
aðra yiscount flugvél Flugfé-
lags íslands á Reykjavíkurflug-
velli í fj'rrakvöld, skeði það ó-
happ, að ein slcrúfa flugvélar-
innar rakst á gangsetningar-
tæki og skemmdist nokkuð.
Varahlutir til viðgerðar á
skemmdunum voru væntanleg-
ir með áætlunarflugvél félags-
ins í gærkvöldi og voru ekki
fyrirsjáanlegar neinar tafir á
millilandaflugi vegna þessa ó-
happs,
Þrjár ferðir
Ferðafélagsins
FERÐAFÉLAG íslands fer
þrjár ferðir um næstu helgi: I
Landmannalaugar, Þórsmörk
og Hveravelli. Lagt verður af
stað kl. 2 á laugardag.
Ekið verður á Hveravelli á
laugardagskvöld og gist þar, en
haldið til Kerlingarfjalla á
sunnudagsmorgun. Á leiðinni
verður staðnæmzt á Kili um kl.
10 við minnisvarðann, sem reist
ur hefur verið til minningar
um Geii' Zoéga, forseta Ferða-
félags íslands, og fer Þar fram
minningarathöf.n.
GETUR gamla fólkið lifaS
á innantómum pólitískum á-
róðri?
Framsókn og kommúnistar
virðast vri;ia þeirrar skoðunar,
þar semi þeir lögðu á síðustu
stundu á alþingi mikla áhcrzlu
á að fá samþykkt afnám á
skerðingarákvæðuni ellilífeyr
isins, án þess að nefna einu
orði, hvar taka á 22 milljónir
tij að framkvæma slíka til-
lögu.
Ríkisstjórnin viídi ekki
flausturssamþykkt á þessu,
meðal annn^s vegna þess laS
hún beitti sér fyrir og fékk
samþykkt á alþingi sl. vetur
verulega hækkun ellilíf/eyris,
sem nema mun 32 milljónuúi
og taka gildi um næstu ára-
mót.
Alþýðuflokkurinn hefur
lengi haldið því fram, að elli-
lífeyrir vari ailt of Htill ög
yrði að aukast. í tíð vinstri
stjórnarinnar sat Ilannibal í
ráðherrastól á þriðja ár án
þess að stuna eða hósti heyrS
ist upp ij; lionum um þör£
hærri ellilauna, og heyrðu þó
tryggingamál undir hann.
Framsókn ók sér undir mál-
inu, af því að Eysteinn vildi
ekki útgjöldin, Þess vegna
fékk Jóhanna Egilsdóttir, sem
hreyfði málinu á þingi, aðeins
skipaða í það nefnd. Sú nefnd
skilaði áliti cg ríkisstjórn Al-
þýðuflokksins tók frumkvæði
um raunhæfar aðgerðir í mál
inu. Þess vegna mun hækkun
ellilaunanna koma um ára-
mót.
Hins vegar eru samþykkt-
ir, sem enginn eyrir er fyrir,
lítils virði, og baráttumenn,
sem eingöngu fá áhuga á mál
efnum gamla fólksins, þegar
þeir rru í ábyrgðarlausii
stjórnarandstöðu og vilja
skaða pólitíska andstæðinga,
miálefninu til skaða.
Það verður að afnema
skerðingarákvæðin mjög
fljótt, jafnskjótt og hækkun
lífeyrisins er komin í fram-
kvæmd og hægt er að tryggja
22 milljónir til að standa
si'aum láf skerðingunni.
HANDHAFI miða nr. 14804
í happdrætti Alþýðuflokks-
ins getur vitjað bifreiðarinn
ar í skrifstofu flokksins, Al-
þýðuhúsinu við Hverfisgötu,
sírni 1-50 r20.
-jfc' LONDON: Ráðstefna manná
er andvígir eru kvikskurði á
dýrum, mótmælti í dag hárð-
lega tilraunum, sern gcrðar era
á lifandi dýrum. Kom fram á
ráðstefnunni í dag, að 3.245.990
slíkar tilraunir höfðu verið
gerðar í Bretlandi á s.l. ári.
^ PEKING: 19 Kanadamenn,
þar af tvær þingkonur, komtt
hingað í dag í þriggja daga
heimsókn í höfuðborg kín-
verska „alþýðulýðveldisins“.
SINGAPORE: Hætta varð í
dag við að lyfía upp af botni
haínarinnar hér japönskum
kafbáti, sem sökkt var á síríðs-
árunum, er í Ij'ós kom, að sex
virk tundurskeyti eru í honumi
2 20. ágúst 1959 — Alþýðubíaðið