Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 6
r
A róðrarbáti
yfir Atlants-
hafið 1893
FYRIR nokkrum vikum
síðan var bláðið „Nordisk
Tidene“ spurt um það í bréfi
frá lesanda, hvort 2 Norð
menn hefðu ekki siglt yfir
Atlantshafið á opnum báti
svo að segja á sama tíma og
Magnús Andersen, eða 1893.
Frá Bjarne Dybdahl í
Chicago fékk blaðið stuttu
séinna úrklippu úr bókinni
„Ótrúlegt en satt“ (Believe
it or not), — og úrklippan
hafði einmitt að geyma frá-
sögn af þessari löngu róðra-
ferð. Dybdahl heldur því
fram, að mennirnir hafi heit
ið Harbo og Samuelsen og
að þeir hafi báðir verið frá
Sörlandet.
ihegar blaðið hafði fengið
þessa vitneskju, fletti það
upp í gömlum árgöngum sín
um og þá kom í ljós að þetta
fékk staðist. Árið 1896 flutti
blaðið grein með fyrirsögn-
inni: „Eigin frásögn hinna
djörfu manna“. Greinin
hljóðaði svo:
„Annar hinna norsku fífl-
djörfu manna, Geoeg Harbo
og Frank Samuelsen, sem
tóku sér fyrir hendur það
að því er virtist vonlausa
og vægast sagt fífldjarfa
verkefni að róa á opnum
báti yfir Atlantshafið, hefur
sent blaðinu frásögn af
ferðalaginu, sem við birtum
hér með ánægju:
Róðrarbáturinn Fox lagði
af stað frá Battery Park
laugardagskvöldið 6. júní.
Strax og við höfðum ýtt frá
landi fór að hvessa og hann
stóð beint á móti okkur og
það var komið ofsarok, þeg-
ar við komum til Fort Ham-
ilton. Þá gerði þoku ofan á
allt saman, svo að við ákváð
um að kasta akkerum til
næsta morguns. Þetta var
síður en svo góð byrjun, en
Frank var bjartsýnn og
sagði: „Fall er fararheill og
yfir skulum við komast“. —
Næsta morgun lögðum við
af stað og um ellefu leytið
fórum við framhjá Sandy
Hook. Vindur var austlægur
og mjög sterkur. Við rerum
samt eins og við ættum líf-
ið að leysa og um 4-leytið
var okkur horfin landsýn.
Þannig gekk þetta þolanlega
í vikutíma, þar til 14. júní.
Þá gerði ofsarok með stöðug
um austlægum vindi. Okkur
rak'um það bil 25 mílur til
baka og þetta er einhver
blautasti sunnudagur, sem
við höfum nokkru sinni lif-
að.
17. júní rerum við gegn-
um hvalatorfu og beygðum
þvers og kruss frá hvölun-
um eins og við værum að
leika okkur. Þá var spegil-
sléttur sjór og sólskin, heið-
ÍMYNDUNARAFLIÐ
í ENGLANDI hafa skólanemendur sérstakan dag,
þar sem þeir reyna að gera eitthvað frumlegt, eitt-
hvert uppátæki, sem aldrei í veraldarsögunni hefur
komið í huga neins manns áður. Og unglingar á þess-
um aldri hafa frjótt ímyndunarafl, eins og myndin
hér að ofan sannar. Hún er af nemanda, sem er að
reyna að taka baun upp af Fleet Street í London með
eldspýtustokki, sem hann hefur fest á ennið. Honum
tókst þetta og það hefur víst áreiðanlega engum dott-
ið í hug að gera þetta á undan honum.
ur himinn og hiti. Það var
okkur til mikillar huggun-
ar að sjá, að hvalirnir gerðu
okkur ekki hið minnsta
mein, af því að við létum
þá í friði. Þannig gekk ferð-
in yfir hinn óendanlega haf-
flöt í nokkra daga í góðu
veðri. Það undarlega var, að
við mættum ekki einu ein-
asta skipi.
9. júlí rauk hann upp aft-
ur með ofsarok frá norðvest
ri. Það versnaði stöðugt eft-
ir því sem leið á nóttina. —
Bylgjurnar risu svo hátt, að
þær litu út eins og vatns-
fjöll, og litli róðrarbáturiryi
okkar var algerlega hjálpar-
laus í þessum ójafna leik.
Það var erfitt verk, að halda
bátnum ofansjávar í þessum
hamagangi. Það mátti ekki
muna hársbreidd á stundum
— að allt fseri á bólakaf. Og
þar kom að, að við urðum
að láta undan ofviðrinu. —•
Alda reið yfir bátinn og
hann sporðreistist og við
fórum náttúrlega á kaf. —
Þegar við komum aftur upp
á yfirborðið sáum við bát-
inn með kjölinn upp í loft-
ið. Okkur heppnaðist eftir
mikið erfiði að koma bátn-
um á réttan kjöl. Þegar við
komum upp í hann, hófst
austurinn og hann var ekki
svo lítill. Um svipað leyti
lægði storminn og við gát-
um aftur farið að róa.
16. júlí var mikill hátíðis
dagur hjá okkur. Þá mætt-
um við norska skipinu —
„Cito“ og skipstjóri þess
bauð okkur um borð til sín,
og veitti okkur ríkulega mál
tíð. Það var eiginlega
fyrsta máltíðin, sem við
höfðum smakkað,, síðan við
yfirgáfum New York. Þegar
við risum upp úr bátnum og
fórum um borð í skipið
gátum við naumast gengið
eftir að hafa setið í bátnum
í 38 daga. Þegar við kvödd-
um skipstjórann, leystihann
okkur út með gjöf: ríkuleg-
um kosti, sem mundi end-
ast okkur vel og lengi.
Enn þá máttum við róa í
14 daga, þar til við 1. ágúst
höfðum þá ánægju, að sjá til
lands, vesturströndina af
Scilliöyene. Við komumst í
samband við merkjastöð þar
og gátum sagt frá, að við
hefðum lagt að baki mestan
part af leiðinni. Enn þá átt-
um við eftir að róa 250 míl-
ur, en það gekk prýðilega og
VIÐ sögðum frá því fyrir nokkru, að ný-
gift hjón í Florida dvöldust í 15 daga í loft-
varnarbyrgi og höfðu fyrir ómakið álitlega pen-
ingafúlgu frá fyrirtæki, sem framleiðir loft-
varnarbyrgi. Nú hafa okkur borizt myndir af
hjónunum, sú stærri, þar sem þau fara niður í
byrgið, en sú minni, þegar þau líta á væntan-
að lokum tókum við Iand
heilu og höldnu í Havre í
Frakklandi“.
Stærðfræði-
hvers vegna han:
hafa 'þrjár sundle
— Jú, svaraði
Ein er með köld'
önnur með hei
þriðja er vatnsla
Vinurinn kva
þetta með heitu
þá köldu, en
sundlaug hafði h
heyrt talað um i
— Konan mín
sagði sá nýríki. o
NÝR barnakennari var í
sínum fyrsta tíma og átti að
kenna reikning. Hann vildi
gjarnan strax í upphafi
koma sér vel við krakkana,
svo að hann yrði vinsæll í
skólanum. Honum fannst
því vel viðeigandi, að hann
segði einn góðan brandara
og lagði þess vegna eftir-
farandi dæmi fyrir bekkinn:
— Ef þrjú kíló af kartöfl-
um kosta þrjár krónur og
það eru tíu kílómetrar til
Hafnarfjarðar, — hvað er ég
þá gamall?
Pétur rétti upp hendina á
augabragði og sagði:
— Ég veit það.
-— Hvað er ég þá gamall?
■— Þér eruð fertugur.
— Hvernig fmnrð þér það
út?
— Jú, sko, í fyrra höfðum
við bandvitlausán kennara
og hann var bara tvítugur.
tV
Sundlaug
fyrír frúna
MAÐUR, sem allt sitt líf
hafði lifað í sárustu fátækt,
varð skyndilega flugríkur.
Upp frá þeirri stundu varð
það mesta gleði hans í lífinu
að bjóða heim sínum fá-
tæku vinum og kunningjum
— svo að þeir gætu séð vill-
una hans.
— Þið skuluð líka sjá
sundlaugarnar mínar. Þær
eru þrjár, sagði hann ævin-
lega.
Einn vina hans spurði, —
GRUNa
NÝLEi
egi. 75 ára
myrtur í T
háls og ein:
fannst ska:
unnið ötull
sem nokku
árangurs.
Almenni:
hverjir haf
Soren Söre
grunaðir. I
heyrðir aft
sanna neitt
emum sérv
og nágröm
af þeim.
TÝNDI
GIMSTEINNINN
UPP úr hádeginu kveðja
Anna og Frans veitinga-
manninn hjartanlega. „Við
höfum reyndar valdið yður
töluverðu ónæði“ segir
Frans, ,,en hjá því varð ekki
komizt. Ég vona';að þér tak-
ið það ekki illa upp, þó að
við höfum níðzt
yðar“. Veitin^
brosir og hristir
„Ég er ykkur n
látur“, segir han
0 20. ágúst 1959 — Alþýðublaðið