Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.08.1959, Blaðsíða 10
á S©ffi SANTA MONICA, 19. ág. (NTB—AFP.) Bandaríkaflug- her sendi í dag á loft eldflaug frá Vandenburg-flugvelli í Kaliforníu. Er þetta liin sjötta í hópi Kanaða-eldflauga, sem flugherinn sendir á loft í sam- bandi við tæknilegsir tilraunir. Hylki verður skotið úr flaug- inni eftir 26 tíma flug, og er ætlunin að finna það aftur ná- lægt Hawai á fimmtudag. Öll eldflaugin er 23 metrar á lengd. Fyrsta þrep hehnar cir af gerði.nni Thor. Nýtt eldsneyti var reynt, er það ný tegund steinolíu, er kallast AJ-L. Er þetta eldsneyti sterkara og veld inr minni hávaða en það, sem notað hefur verið við fyrri skot. Var það notað með góðum ár- angri, er Könnuði 5. var skotið á lofi á dögunum. ítadíómerki, sem náðst hafa, benda til, að gervitunglið sé komið á braut. Við Hawai mun sveit flutningaflugvéla i'eyna að finna hylkið, þegar því hefur verið skotið lausu. Mun fallhlíf draga úr fallhraða hylkisins. Svipuð tilraun var gerð með hylkið úr Könnuði 5., en mis- tókst vegna galla í senditæki hýl’kisins. háskóla. Einnig koma til greina háskólastúdentar á aldrinum 18—25 ára. Umsóknir um styrkinn send- ist menntamálaráðuneytinu fyr ir 10. september n.k. í umsókn skal tilgreina nafn, aldur og heimilisfang um sækjanda, svo og námsferil og hvaða nám hann hyggst stunda. Ennfrem- ur fylgi staðfest afrit af próf- skírteinum, einnig meðmæli, heilbrigðisvottorð og tvær ljós- myndir af umsækjanda. Þá fylgi og vottorð um ítölskukunn áttu. Ef umsækjandi hefur litla eða enga kunnáttu í ítalskri tungu, mun gefast kostur á styrk til að sækja stutt nám- skeið í ítölsku við tungumála- skóla þar í landi. Þarf að taka sérstaklega fram í umsókn, hvort umsækjandi æski slíkrar fyrirgreiðslu. Aukiðalþjóð- lega varasjóði, segir brezk nefnd LONDON, 19. ág. (REUTER). Níu mcrma nefnd hvatti brezku stjórnina í dag til að auka hina alþjóðlegu varasjóði sína og fljóta með því yfir hvers konar tímabundna efnahagserfiðleika, er kunni að ríða yfir heiminn. Nefndin, sem er stjórnskipuð og skipuð bankastjórum, hag- fræðingum, verkalýðsfulltrú- um og iðnaðarforkólfum, hefur setið UH ár á rökstólum og skil að 190.000 orða skýrslu um störf sín. M.a. varar nefndin við því að hækka verð á gulli, en telur skynsamlegra að nota betur al- þjóðlega gjaldeyrissjóðinn. HERTER SITUR PARÍS, 19. ág. (REUTER). Utanríkisráðhorra Bandaríkj- anna, Christian Herter, mun sitja fund fastaráðs NATO í París 4. september, eftir að Eisenhowér hefur átt viðræður sínur við ýmsa forsætisráð- herra og stjórnmálaleiðtoga Vestur-Evrópu, að Því er segir í opinberri tilkynningu í dag. í frétt frá aðalstöðvum NA- TO segír, að með heimsókn Herters sé komið til móts við ósk NATO-ráðsins um að ræða síðustu atburði í alþjóðamálum að ráðherranum viðstöddum. Hjólbarðar Slyrkur iil náms á Ílalíu '59 '60 RÍKISSTJÓRN Ítalíu hefur ákveðið að veita ííslendingi styrk til náms á Ítalíu skóla- árið 1959/60. Nemur styrkur- inn 480 þúsund ítölskum lírum. Námstíminn er 8 mánuðir, og ber styrkþega að vera kominn til náms 1. október næstkom- andi. Styrkurinn er fyrst og fremst setlaður háskólakandidötum, kennurum eða listamönnum á aldrinum 22—35 ára til fram- haldsnáms við háskóla eða lista- Framhald af 5. síðu. Snæfellsnesi segist vel muna eftir aflöngu krækiberjunum við Kvernárrana. Bæði á Kverná og í Vattardal voru þessi ber kölluð tunnuber, eins og í Örnólfsdal. Sýnir þetta, að langt er síðan menn hafa tekið eftir stórum, aflöng um krækiberjum, einkum um vestanvert landið. Helgi Jónasson, grasafræð- ingur, á Gvendarstöðum í Kinn segist hafa fundið af- . löng krækiber á tveimur stöð- um þar í fjallinu, þegar hann var smali (fyrir aldamót). „Ekki þóttu mér þau lostæti, — safamikil, en bragðdauf“, segir Helgi. Danski grasafræðingurinn O. Hagerup, sem mikið hefur rannsakað krækiberjalyng og krækiber, segist ekki fyrr hafa séð þetta „tunnuberja- afbrigði“. í Danmörku munu líka aðeins vaxa venjuleg krækiber, en ekki hið nor ræna krummalyng, sem tunnu berin vaxa á. í Noregi vaxa bæði krækilyng og krumma- lyng, en ekki hef ég heyrt getið um aflöng krækiber, eða ,,krummaber“ þar. Ingólfur Davíðsson. Okkur vantar nokkra menn Biikksmiðjan Grettir Brautarholti 20. INCDLFS CAFE STÆRÐIR: 1000x20 650x16 600x16 640x15 600x15 590x15 560x15 640x13 520x14 BarBinn hf. Skúlagötu 40 og Varðarhúsinu, Tryggvag. Símar 14131 — 23142. Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. - ALMENNAR VEITINGAR allan dagiim. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðskíptin. Ingélls-Café. ifreiðasalan lelgati Ingólfsstræíi 9 Sími 19092 og 1S966 Kynniö yður hið stóra úr val sem við höíum af all* konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði Ingélfsslræli ©g leigan Sími 19092 og 1S966 HúseRgendinv önnumst allskonar vatna- og hitalagnir. HITALAGNIR ki. Símar 33712 — 35444. Skipa» og bif- reiðasalan Ingólfsstræti 11. er elzta og stærsta bifreiðasala landsins. Við höfum skip og bíla af •ýms’um stærðum og gerðum. Skipa- og bif- reiðasalan Ingólfsstræti 11. Símar: 18085, 19615. Kápuefni og fóður ljóst og dökkt, 5 litir. Perlonsokkar, saumlaus- ir og með saum. Verzl. SNÓT Vesturgötu 17. Róstoc — Kaupmannohöfn ,,Anarfell“ hléður í Rostock um 10. septem- ber. Kaupmannahöfn. 12. september. Skipadeild SÍS. Dansleikur í kvöld. Faðir okkar GUÐMUNDUR STEFÁNSSON frá Norðfirði andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, þriðjudaginn 18. þ. m. Börnin. mjög sterkar og góðar, framleiddar með vibrations-þjöppun. Stutt að sækja fyrir húsgrunna á aðal byggingarsvæðunum. Steinsteypan HF. Grensásveg 14 — sími 11280. 20. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.