Alþýðublaðið - 12.09.1959, Page 3
PEKING, 11. sept. (Reuter). —
Forsætisráðherra Kína, Sjú En
Fiai, lagði í dag til, að kínversk-
indverska landamæradeilan
yrði leyst á friðsamlegan hátt.
Sjú sagði í ræðu í fastanefnd
[kínverska þjóðþingsins í dag,
að Indverjar hefðu krafizt
þess af Kínverjum, að þeir
viðurkenndu landamæri, sem
ákveðin væru af brezkum
heimsvaldasinnum, og Indverj-
ar hefðu beitt vopnum til þess
að koma fram þessum kröfum
gínum.
Kínversku blöðin birtu á
sama tíma og ræða Sjú stóð yf-
ir, hálfrar síðu landakort, sem
sýndu mismun landamæralín-
unnar á kínverskum og ind-
verskum kortum. Þar voru
einnig merktir inn 13 staðir,
þar' sem sagt var að indversk-
ar hersveitir hefðu ráðizt inn
í Kína.
í ræðu sinni sagði Sjú, að
landamæralínan skyldi haldast
óbreytt og ekki færð úr skorðu
með ofbeldi eða ólöglegum ráð-
stöfunum.
Fastaráðið er kosið af kín-
verska þjóðþinginu til þess að
gegna störfum fyrir þingið,
þegar það stendur ekki yfir.
ÁSTANDIÐ HÖRMULEGT.
, Tilkynningu Tass frá i gær
gat að líta í kínverskum frétta-
blöðum í dag, en þar var á-
standinu milli Indlands og
Kína lýst sem „hörinulegu“ og
þess óskað, að stjórnir Ind-
lands og Kína leystu deiluna á
friðsamlegan hátt.
Almenningur í Peking talar
mikið um atburðina við landa-
mærin, en ekkert hafði þar
heyrzt um þessa atburði fyrr
en í gær.
Mikill hátíðaundirbúningur
er þar í borg fyrir 1. október
n. k., en þá er 10 ára afmæli
kínverska kommúnistalýðveld-
isins. — Drengir og stúlkur úr
alþýðuhernum gengu her-
göngu með riffla um öxl í sól-
skininu á hinu víðfeðma „torgi
hins himneska friðar“, en æf-
ingar standa yfir fyrir hersýn-
ingu á afmælinu.
Nýja Dehli, 11. sept. (Reuter)
NEHRU, forsætisráðherra
Indlands, sagði firéttamönnum
í dag, að hann byggist ekki við
neinum bardögum — ekki einu
sinni smábardögum — út af
landamæradeilum Indverja og
Kínverja.
Hann sagði, að hann hefði
áður „varað við“ og sagt að
ástandið væri alvarlegs eðlis.
Hefði þessi viðvörun ekkí svo
lítið átt rót sína að rekja til
tónsins í bréfi Sjú En-Lai á dög-
»núm.
Hættan væri ekki fólgiíi í
landamæradeilum en „vaxandi
framkvæmdar, æsings og stund
lUm reiði á báðiar hliðar“.
iNehru tilkynnti í dag, að
ihann mundi fara í heimsókn
Isína til Afganistan og íran í
inæstu viku.
Kyrrð s Laos
LAOS, 11. sept. (Reuter). —
Upplýsingaráðherra Laosstjórn
ar sagði í dag, að engir bar-
dagar væru nú háðir í öllu
ríkinu. Hann sagði, að í stað-
inn væru uppreisnarmenn að
hefja áróðursherferð gegn
stjórninni.
Átta flutningavélar flugu til
Vientiane frá Bankok í dag
með aukna vopnasendingu til
hers Laosstjórnar frá Ameríku
mönnum.
Sagt er að 260 manns hafi
fallið úr stjórnarhernum síðan
átökin hófust fyrir tveim mán-
uðum og um 125 hafi særzt.
* LONDON: •— Brezk, frönsk
og vestur-þýzk blöð skrifuðu öll
ánægjugreinar um ræðu Eisen-
hower forseta í sjónvarpið ame-
ríska. í gærkvöldi. — Ensku
blöðin birtu úrdrátt úr ræðunni
á forsíðum og létu í Ijósi á-
nægju sína í því sambandi. að
gagnkvæmar heimsóknir yrðu
til þess að minnka spennu á
alþjóðavettvangi. — Vestur-
Þýzku blöðin voru á sömu skoð-
un og frönsku blöðin voru
hrærð yfir vinsamlegum at-
hugasemdum í garð Frakka.
•—o—
ic SIDNEY: — ' Alexandra,
prinsessa af Wales er nú í heim
sókn í Ástralíu. Prinsessan nýt-
ur mikillar hylli almennings.
í dag var hún að horfa á flug-
elda,. en skyndilega féll log-
andi, ískrandi kúla niður svo
sem 20 metra frá prinsessunni.
Opinberir yfirvaldsmenn, sem
sátu hið næsta prinsessunni,
ruku í skelfingu upp til handa
og fóta, eú) hún brosti aðeins
góðlátlega. Enginn særðist og
allir voru stórhrifnir af fram-
komu prinsessunnar.
■—o—
ic LONDON: — Nikita Krú-
stjov tók í dag á móti Takeo
Miki, aðalritara hins frjáis-
lynda lýfræðisflokks í Japan,
sem situr nii að völdum. — Á-
heyrnin var veitt samkvæmt
beiðni Mikis.
—o—
KAUPM.HÖFN; — Friðrik
konungur, sem núér 60 ára að
aldri veiktist í dag. Opinber-
lega hefur verið frá því skýrt
að veikindin séu ekki alvarleg,
en konungur hefur þjáðst af
lungnasjúkdóm.
Framhald af 1. síðu.
Hirnar. Þeim var bannað að tala.
Þeir reyndu að útskýra hvern-
ig á ferðum sínum stæði en
þemi var sagt, að ef þeir ekki
Bteinþegðu yrðu Þeir skotnir.
LOFA Ö.LLU FÖGRU.
Bawdaríska utanríkisráðu-
jieytið gaf út eftirfarandi yfir-
lýsingu eftir að Thor Thors
Ihafði borið fram mótmælin:
Atburðirnir á Keflavíkurílug
Velli hafa verið ræddir við ís-
lenzka ambassadorinn á mjög
vinsamlegan hátt. Og ráðuneyt-
ið hyggst athuga málið gaum-
gæfilega þegar í stað. Ambassa
dorinn var fullvissaður um það,
að unnið yrði að fullnægjandi
lausn á máli þessu mjög fljót-
lega. _______________
f* KALKÚTTA: — Stjórn
VesturrBengal skipaði svo fyrir
í dag, að alliy þeir, sem teknir
Voru fastir í sambandi við ó-
eirðirnar se mvi."ðu út af mat-
vælaverði fyrir skömmu síðan,
Bkyldu allir látnir lausir.
Knatispyrnumót
Norðurlands
KNATTSPYYRNUMÓT Norð-
urlands hófst á Akureyri í gær.
Fóru fyrstu leikar þannig að
KA unnu HSÞ með 10:2 og Þór
KS með 4:1. — í dag keppa
HSÞ við KS og Þór við KA.
London, 11. sept. (Reuter).
ÍHALDSFLOKKURINN, —
flokkur Harolds Macmillan,
forsætisháðhdsga. hóf kosninga-
baráttu sína fyrir þingkosning
arnar 8. okt. n. k„ með Þeirri
yfirlýsingu, að hann hafi vutt
Komið upp um Uhdirbúning
moriilræiis við Hakarios
Nicosia, 11. sept, (Reuter).
EINN foringja fyrrverandi
neðanjíirðarhreyfingar þjóð-
ernishreyfingarinnar á Kýpur,
var ákærður hér í dag fyrir
að hafa staðið að undirbún-
ingi morðti’ræðis við Maka-
rios erkibiskup.
Fundur trúnaðarbréfs frá
fyrrverandi meðlim EOKA-
hreyfingarinnsc í Aþenu til
reglubróður hans á Kýpur
varð til þess að upp komst
um samsærið.
Það var ekki Makarios einn,
sem láta átti lífið heldur með
’honum 50 af fylgdarmönnum
hans, þ. á. m. nokkriir ráðherv
ara úr bráðabirgðastjórn Kýp-
ur.
Onassis og María flugu saman til Feneyja
Feneyjum, 11. sept.
(Reuter).
MARIA CALLAS kom til
Feneyja í dag í flugvél í fylgd
með skipakónginum Onassis,
en hin gljáhvíta skemmti-
snekkja skipakóngsins lá við
akkeri í höfninni.
Hinn 53 ára gamli auðkýf-
ingur, Onassis, hafði verið í
sífelldum feluleik við frétta-
menn í Mílano og kórónaði síð
ast snilld sína með því að
lenda einkaflugvéj sinni á
örsmáum, afskekktum flug-
velli nálægt Milano, þac sem
óperusöngkonan, sem þekkt-
ust cr’h'idir nafninu „Tígris-
ynjan“ á Ífalíu beið hans með
litla kjölturakkann sinn en
engan farangur.
Til þessa hafa bæði hjúin
neitað því fastlega, að á milll
þeirra væri nokkuð nema „vin
átta“.
Onassis sa-gði fréttamönnum
í París í gair, að hann myndi
fljÚga til Feneyja í dag til
þess að fara um horð í
skemmtisnekkju sína, sem þar
liggur við akkeri og fara síð-
an í 10 daga ferð til Grikk-
lands. Hann lét þess ekki get-
ið, að Maria mundi fara með
honum.
Maria Callas lýsti því yfir
á þriðjudaginn, — að 10
ára hjúskap hennar og
fyrrverandi iðjuhöids Giv-
anni Battista Meneghini væri
lokið, en „ekki af tilfinninga
ástæðum“.
Meneghini, sem er 62 ára
sagði í viðtali við firéttamenn
í gær. að hann reiknaði skiln-
að sinn við konuna frá þeirvi
stundu, er þau komu af skipi
Onassis.
Skipakóngurinn skildi við
hina 28 ára gömlu eiginkonu
á flugvellinum í París í dag.
Þau voru umkringd blaða-
mönnum.
Til þess að komast hjá.slík-
um ófögnuði, þegar Iian gfipi
„tígrisynjuna“ upp í vél sína
lenti hann á afskekktum flug
velli.
brautina fyrir gagnkvæmum
heimsóknum Eisenhowe.rs og
Krústjovs.
1 hinni opinberu yfirlýsingu
flokksins stóð, að fyrir „frum-
kvæði íhaldsstjórnarinnar hafi
djúpið milli vesturs og austurs
verið brúað“. Því var bætt við,
að í kjölfar heimsóknar Mac-
millan til Sovétríkjanna s. 1.
vetur hafi fylgt fjöldi atburða,
sem hafi dregið úr spennunni
a alþjóða vettvangi. „Gagnheim
sóknir Krústjovs og Eisenhow-
ers eiu síðustu sannanirnar“.
Við blaðamannafund, sem.
boðað var til af tilefni þessarar
flokksyfirlýsingar, sagði Mac-
millan. að hinar ggnkvæmu
heimsóknir æðstu manna aust-
urs og vesturs sköpuðu nýtt á-
stand.
Macmillan vildi, að framámál
flokksins í kosningunum væru
utaríkisstefnan Og fundur
æðstu manna, en verkamanna
flokkurinn hefur þú bent á það,
að fundur æðstu manna hefur
ætíð verið eitt af hans baráttu-
málum.
Þingi alþýðusambandsins
brezka lauk í dag, en þar yar
lýst yfir stuðningi við verka-
mannaflokkinn í kosningunum.
mMMWMWMWWWMWW
flugu saman hið
átt til Feneyja og
lystisnekkjunnar, svo blár
reykurinn stóð aftur af þeim.
Og þau
snarasta í
VARSJÁ, 11. sept. (Reut-
er). — Sextán ára gömul
skólastúlka, sem franidi
sjálfsmorð með því að
stökkva út um glugga á
fimmtu hæð lenti niður á
49 ára gömlum manni og
meiddi hann svo, að hann
lézt á sjukrahúsi daginn
eftir. — Fregn þessi birt-
ist í pólska blaðinu Wiec-
zorny í dag.
WWWWWWWWWWMWMW
Alþýðublaðið — 12. sept. 1959 J