Alþýðublaðið - 12.09.1959, Page 6

Alþýðublaðið - 12.09.1959, Page 6
EINN af frægustu piparsveinum veraldar er ekki lengur piparsveinn: Petei Townsend hefur nýverið trúlofað sig einkaritara sínum. Það er ekki nema ár síðan hlöðin fyiltu dálka sína með frásögnum af ástarævintýri Peter Townsend og Margrétar Englandsprinsessu. Það muna víst flestir hvernig fór um sjóferð þá. — Einkacitarinn heit'u- Marie-Louise Jamjagne. Ekki getur það talizt upp- örvandi fyrir hana, að herra Townsend hefur lýst því yfir, að hann muni ekki giftast henni, fyrr en Margrét prinsessa gifti sig. Þetta á sem sé að vera eins konar hefndai-gifting. — Efri myndin: Peter Townsend og Margrét prinsessa. Neðri myndin: Townsend og einka- SOVÉZKUR sagnfræð- ingu fullyrðir í síðasta hefti tímaritsins „Litteraturen og livet“, að Kínverjar hafi uppgötvað Ameríku löngu á undan Kólumbusi — á áttundu öld meira að segja. Áður en Kólumbus lagði upp í reisu sína 1442 höfðu bar fyrir utan portúgalsk- ir sæfarar verið í Ameríku. Sagnfræðingurinn heitír I. Furman og hann byggir skoðun sína á rannsóknum á spönskum, ítölskum og por'túgölskum skjölum. Þessi skjöl hafa ekki áð- ur v“rlð rannsökuð og sagn fræðingurinn hefur fundið bau í gömlum bókasöfnum. Það er vitað mál. segir greinarhöfundur, að Portú galar þekktu aðstæður við eyjamar í Vestur-Indíum, áður en Kólumbus lagði af stað í leiðangur sinn, og gott ef hann hafði ekki skjöl með sér, sem gáfu upplýsingar um landið, sem hann ætlaði sér að „finna“. Um Kínverjana segir hinn rússneski sagnfræð- ingur: Ég er ekki fyrsti sagnfærðingurinn, sem hef ur rannsakað betta mál og komizt að beirri niður- stöðu, að með réttu hafi Kínverjar fundið Amer- íku. D. Táukernik hefur einnig fundið skjöl, sem sýna bað svart á hvítu. að Kínverjar fóru sjóleiðis til Ameríku yfir Kyrrahafið fyrir 1100 árum síðan. UNDANFARIN ár hafa dularfull hljóð og undar- legir skellir heyrzt frá ís- skáp í húsi, sem er áfast mebodistakapellu í Michi- gan í Bandaríkjunum. Það var ekki um neitt að vill- ast að dómi safnaðarnefnd- arinnar og allra, sem hlut áttu að máli: Hér hlaut að vera um alvarlegan drauga ganga í sjálfu guðshúsinu að ræða. Allt var -reynt, sem. í kirkjunnar valdi stendur til þess að reka burt illa anda. En bað tókst ekki. og að lokum varð að leita á náðir hins verald- lega valds: lögreglunnar. Eftir stutta rannsókn uppgötvaði lögr’eglan að ,,draugurinn“ var ungur, kínverskur stúdent, Ching Guan Ling, sem hvarf fyrir fjórum árum síðan eftir að hafa fallið á lítilvægu há- skólanrófi. í bessi fjögur ár hefur stúdentinn hafzt við á myrku kirkjuloftinu og begar hann fannst var hann orðinn eins og arg- asti villimaður, — með sítt og flaksandi hár og skegg niður á maga og óhugnan- legan glampa í augunum. Fyrst í stað datt lögregl- unni ekki í hug, að trúa beirri ævintýralegu frá- sögn. að maðurinn hefði verið barna í fjögur ár, án bess að nokkur yrði hans var. En bað hefur komið í Ijós, að sagan er dagsör.n. Vesalings Ching skammað- ist sín svo óskaplega fyrir að hafa -íallið á bessu íitla og ómerkilega prófi, að hann ákvað að einangra sig gjörsamlega og láta ekki nokkurn mann sjá sitt synduga andlit framar. Á næturnar fór hann nið ur af loftinu á kaðalspotta til bess að stiiðna ekki í limunum og sömuleiðis til bess að komast í ísskáp umsjónarmannsins og fá sér eitthvað í svanginn. Til þess að stytta sér stundirnar stal hann bók- um úr bókasafni sóknar- innar, sem var geymt á bessum stað. Með lestri góðra bóka í bessi fiögur ár hefur hann aflað sér' prýði legrar menntunar og hann mundi víst áreiðanlega ná einu ómerkilegu háskóla- prófi — ef bann þyrfti ekki að greiða makleg mála- gjöld fyrir „draugagang- inn“. w TVEIR af vinsælustu drykkjunumi í Egypta- landi, kaffi og te, verðá nú að víkja fyrir öðrum drykkjum. sem ríkisstjórn in vonar að verði eins vin- sælii'. Það er Efnhagsstofn un landsins, sem stendur fyrir bessu í sparnaðar- skyni. Innflutningur á te frá Indlandi, ' Ceylon og Kína mun verða skorinn niður svo til alveg. Sama er að segja um kaffið, sem kemur frá Yemen, Brasi- líu og Etiopíu. Nýju drykkirnir, sem koma í staðinn eru tveir. Sá fyr-ri verður búinn til úr brúnuðu byggi og á hann að koma í staðinn fyrir kaffi. Sá síðari er m. a. gerður úr anis og á að vera lífsbjöra- tedrykkju- mannanna. FANGAR FRUMSKÓ G ARIN S ENDA þótt sorgin vegna fráfalls George O’Brien sé mikil. ganga jhenn þó hver að sínu starfi við undirbún ing fararinnar. Hin risa- stóra eldflaug sýnist nú ennþá stæ-rri. Tveimur dög um síðar standa allir vís- indamennirnir ásamt að- stoðarfólkinu í röð fyrir framan loftbelginn. Hið ll!lll!lllllill!lllllllll!íll!!l!!! í FYRSTA SKIPTI í SÖGUNNI geng- ur erfiðlega að fá vinnu- konur í Buckingham- höllina í Englandi. Ekki mun þó ástandið orðið svo slæmt ennþá, að drottning in þu-rfi að fara í uppvask- ið og væntanlega verður vinnukonuhallærinu kippt í lag. Orsök þess er sú, að laun eru mjög lág og mjög strangt eftirlit með matvælum, að e] minnzt á vínkjal Ofan á allt bætist : þjórfé er ekkert. 0 TVÍBLÓMAEGC ur oft heyrzt tai en nýlega fékk húsi Haugasundi þríblc og e-r bað talið ein %% MAÐUR í Cler: Frakklandi sót skilnað við konu si stæðan var sú. að hi stóra augnablik er runnið upp. Allt er tilbúið til far- arinnar og nú á að leggja af stað. F'rans er að sjálf- sögðu fremstur í fiokki. Prófessor Duvai hel litla ræðu áður en s upp í og lagt af stað -an ævintýralega leii „Vinir mínir,“ segi 0 12. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.