Alþýðublaðið - 06.11.1959, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 06.11.1959, Qupperneq 2
¥la m VORIÐ 1058 var samþykkt á aíþingi tillaga á þá leið, að láta íram fara athugun á því, hvort íeskilegt væri að' komið yrði upp heymjölsverksmiðju, með 4»að fji-"ir augum að draga úr f«totkun á innfluttu kjarnfóðri o. fi. Haustið eftir kom fram önn- 'Ur tillaga um ráðstafanir til að greiða fyrir votheysverkun og bðrum heyveirkunaraðferðum, fiera að gagni mæítu koma í ó- -flmrrkum. iSumarið 1958 tók Ásgéir Þor steinsson að sér að gera tilraun til að knosa gras í því skyni að athuga, hvernig það geymdist, o.g að vinna úr því grassafa. ramleiðsla votheys er nú inn- «n við 10% af heyfeng lands- -fr.tnna. en næringargildi vel verkaðs votheys er mun meira en þurrheys. it.VOSUN OG PRESSUN Knostæki, sem unnið gátu úr 100 kg. af grasi á klst., voru til- Jbúin til reynslu í júlí sl. Stað- íestu þau þann árangur, sem áð ur hafði fengizt, að úr grasi má tíltölulega auðveldlega vinna sa£a, sem er laus við megnið af tréni þess, og gefur þannig grundvöll undir framleiðslu lcÍErnefna, .sem hénta mundi til « :anneldis, hvað þá heldur fóðr utiar mjólkurkúa, alifugla og evína. Úrgangurinn er samt það ríkur af næringarefnum, að nota megi til viðhaldsfóðurs, sem þurrhey eða vothey. HEYMJÖLSVINNSLA Heyverkun á túnum er ekki heppilegasta meðferð grass, sem á að þurrka, heldur háhita- þurrkun, en hún er kostnaðar- söm. Þannig er heymjöl t. d. framleitt. Árið 1956 lét Raf- orkumálaskrifstofan rannsaka hraðþurrkun á heyi með jarð- hita. Stofnkostnaður verk- smiðju, sem framleidd 2400 tonn af heyi á ári, var áætlað- ur 8,3 millj. kr., en slík verk- smiðja yrði að vera staðsett'ná- lægt verulegum j arðhitalind- um. VOTHEY í sambandi við votheysturna, sem henta smábúum vel, hafa í sumar verið gerðar tilraunir á Keldum með votheysturna gerða úr vírnetshólkum og psppír. Ei'u þeir reistir jafnóð- um og grasið er borið að þeim j og ódýrir miðað við steyptar ígeymslur. Áfylling grass í þá krefst æfingar og nokkurrar leikni, sökum hættu á mistroðn ingi. Þarf að vanda vel niður- ! setningu grassins og fergja þá strax og hlé verður á áfyllingu. Fergjað var með Því að dæla I vatni í poka, sem liggja ofan á grasinu í turninum og þótti I Framhalda á 10 síðu. mg um stjórnarkjör í Sjómanna- félagi Hafnarfjardar, Samkvæmt félagslögum fer fram stjórnar- kosning í félaginu að viðhafðri allsherjarat kvæðagreiðslu frá kl. 13 þ. 25. nóv. nk. til kl. 12 daginn fyrir aðalfund. Framboðslistar þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 22 þ. 20. nóv. n.k. í skrifstofu félagsins. Framboðslistum þurfa að fylgja meðmæli minnst 19 fullgildra félagsmanna. Hafnarfirði 5. nóv. 1959 Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Hafnarfjarðar. Bananar 22 kr. kg. Tómatar mjög lágt verð. Gulrætur kr. 6,50 búntið. Gulrófur (Hornafjarðar) :kr. 4.80 kg. Kartöfiur, ísl. rauðar í lausu og 25 kg. sekkj- um. Norskar súþur góðar — ódýrar. indriöabtftö Sími 17283. & SKIPAim.tRö «IKISIN> Esja vestur um land í hringferð hinn 10. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun, laugardag og árdegis á mánudag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Kópaskers, Raufarhafn- ar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á mánudag. iBiniiiiBiifliSitM Sparið peninga. Vörusalan, Óðinsgötu 3 býður góð kjör. Vöruskipti, afborganir. Kaupum, selj- um ýmis húsgögn og heim- ilistæki, kvenkápur, kjóia, herrafatnað, nýtt og notað. Lækkið dýrtíðina með hag kvæmum innkaupum, Sími 17-602. Opið eftir kl. 1. Haínarfjörður. T i 1 s ö 1 u : ÞRIGGJA HERBERGJA hæð í smíðum í Suðurbæn- um. — Tilbúín undir tré- verk og útipússuð. Fallegt útsýni. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50-764 10—12 og 5—7. Ford bílar smíðaár ’58, 6 cyl., 4 ra dyra fólksbílar, ný vfir- farnir, til sölu. Skipti möguleg. Bílamarkaðurinn Brautarholti 22, sími 22255. Óskabííí ferðamannsins Willy£s Station, með framdrifi og spiii, til sölu. Bílaskipti mögu- ieg. — Bílamarkaðurinn Brautarholti 22, sími 22255. Málningar- Iímbönd nýkomin HSjóðkútar '°g Púströr Flestar gerðir af ljósa- perum 6—12 og 24 v. Stefnulj ós og afurljós í mildu úrvali H. JÓNSSON & Co. Brautarholti 22. Sími 22255. Fatabúðin Skólavörðustíg 21 DAMASK — Sængurver Koddaver Lök DAMASK — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit. ULLAR-VATTTEPPI INGDlfS CAFE Opnar daglega fcl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður Reynið viðsk'iptin. neélh-Café. Góður VörybsII 4—5 tonna með sturturo og löngum palli óskást. Tilboð sendist blaðinu merkt Vörubíll. Tannskemmdir eru eitt af vandamálum nútímans. BINACA tannkrem með CAMILLE er síðasti sig ur svissneskra vísinda- manna. - Hjá lyfjaraim- sóknarstofu C'EBA í Sviss hefur þeim tekizt að vi-nna hreinsandi og nær- andi efni úr kamille jurtinni sem heldur tönn- unum óvenj u hvítum og hreinum. Gjörið rneir fyrir tennur yðar í framtíðinni. Látið börn yðar byrja rétt. —- Kaupið úbu af BINACA með Camilla strax í dag. ® tandpasta nrsed camiíSe Einkaumboð: FÓSSAR h.f, Box 762. — Sími 16105. Dregið verður á þriðjudag í 11. flokki. 1.102 vinningar að upphæð 1.405.000 kr. - Meins tveir flieilir endumýjunardagar eflðr. r r HAPPÐRÆTTI HASK0LA ISLANDS. 2 6. nóv. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.