Alþýðublaðið - 06.11.1959, Side 12
40. árg. — Föstudagur 6. nóvémber 1959 — 241. tbl.
IÞetta eru óvenjulegar mýnd'i.-. Þær eru teknar á því augnabliki, er innbrotsþjófuv var
istaðinn að verki og handtekinn. Það var lögregluhundurinn Champ, sem tók mann-
inn. Maðurinn hylur andlit sitt fyrir ljósmyndavélinni, langar ekki til að þekkjasi í
blöðunum, en samt cr það eins og alltaf, — „of seint að iðrast eftir dauðann.“
Wl
f_ Síamstvíburarnir í Oregon
skildir sundur úr
BANDARÍKIN áttu að-
eins tvær kjarnorkusprengj-
ur árið 1945 og vörpuðu þeim
báðum á japanskar borgir. Er
skýrt frá þessu í grein í banda
ríska tímaritinu TJS News and
World Report og segir að hinn
nýlátni hershöfðingi George
Marshall hafi skýrt frá þessu
við blaðamann frá ritinu árið
1954 en beðið um að ekki
yrði frá þessum staðreyndum
skýrt fyrr en eftir dauða
sinn.
í viðtalinu segir Marshall,
.að eftir lilraunirnar með
kjarnorkusprengjuna í Nýju
Mexikó 16. júlí hafi herfræð.
ingar ekki vitað hvernig átti
að nota hana í styrjöld. Sum-
ir vildu varpa sprengjunum
í hafið út af Japan en ekki
var vitað hvernig hún mundi
hegða sér í vatni. Aðrir lögðu
til að sprengjunni yrði varp-
að á hrísgrjónaakur til þess
að hlífa mannslífum.
Marshall sagði að mikil
leynd hefði hvílt yfir þessum
fyrirætlunum og jafnvel Mac
Arthur, yfirmaður bandaríska
hersins á Kyrrahafssvæðinu
hafi ekki vitað um sprengjurn
ar fyrr en þær voru fluttar
til bækistöðva þar áður en
flogið var til Hirosmíma.
Áuðvifað
leikkona.
PÓRTLAND, okt. (UPI). —
Tvær litlar stúlkur, sem dval
ið hafa alla sína stuttu ævi á
sjúkrahúsi, hverfa væntan-
lega bráðum heim til sín, al-
heilbrigðar. Leanettc Kim og
Dennett Linn fæddust 29. júní
í sumfK- og voru þá fastar
saman á brjóstinu. Þær eru
dætur bóndahjóna í Oregon-
fylki. A undanförnum árum
hefur nokkrum sinnum verið
rejmt að aðskilja slíka Síams
tvíbura og stundum héfuic það
HÚN heitir Marie Da-
ereux og er auðvitað kvik
myndaleikkona, ensk, frá
New Malden í Surrey.
Hún leikur í kvikmynd,
sem á að gerast á Ind-
landi, en sjálf hefur hún
nátturlega aldrei til Ind-
'lands komið.
tekizt. 6. október sl. voru þær
aðskildar að viðsíöddum íjöl-
mörgum læknum og h júkrun-
arkonum. Tókst aðgerðin sjálf
vel, en eftir uppskurðinn
veiktist önnur stúlkan af
sjúkdómi, sem lækmvnir réðu
ekki við í fyrstn. Varð að
gera á lienni ýmsar aðgerðir
til þess að hún gæti andað
eðlilega. Nú*Virðist hún kom-
in yfir þetta. En annað vanda
mál krefst úrlausnar. Þær
hafa báðrc sár þar sem te.kið
var skinn af líkama þeirra til
þess að setja yfir sárið, sem
kom þar semj þær voru fastar
saman. V i'ður að gera á þeim
vandasamar aðgerðir áður en
þær fá að fara heim, en lækn
8i- eru vongóðir um að þetta
takist.
In hjóbins
engin
FRUMMAÐURINN varð
grænmetisæta í fyrstu en fór
að éta kjöt fyrir um 500 þús.
árum, segir enskur mann-
fræðingur, dr. S. B. Leakey
að nafni, í fyrirlestri, sem
hann hélt fyrir skömmu í
London.
Það var dr. Leakey, sem
fann leifar af beinagrind
frummanns, er hanh telur
vera hlekk milli apamanns
ins og mannsins. Um þennan
fund hefur mikið verið rætt.
Fundarstaðurinn er Olduvay-
gjáin í Austur-Afríku. Frum-
maður þessi hefur hlotið vís-
indaheitið: „Zinianthropus
Boisei.
Beinagrindin var í 450 brot-
um, sem vísindamenn urðu að
setja saman af miklum hag-
leik og kunnáttu, áður en heil
leg mynd skapaðist af þessum
frumsstæða manni. Hjá henni
voru steinverkfairi og beina-
grindur af fuglum, rottum,
eðlum og fleiri dýrum, sem
WWWWWWWWWMWWM
hann virðist hafa lagt sér til
munns. Annars er það af
rannsóknum á tönnum hans,
sem vísindamenn telja sig
geta dregið þá ályktun að
hann hafi nýlega verið farinn
að taka upp kjötát, segir dr.
Leake.v.
30. OKTÓBER sl. var
lát konungsins í Laos til-
kynnt með 21 fallbyssu-
skoti í höfuðborginni
Luang Prabang. Sisavang
Vong varð 74 ára að aldri
og hafði ríkt síðan 1904
eða í 55 ár samfleytt, ef
frá eru drengir nokkrir
mánuðir 1945. Við kon-
ungdæminu tekur sonur
hans, Savang Vatthana,
52 ára.
Framhalda á 10 síðu.
JAKARTSA, Indónesíu, okt.
(UPI). Reiðhjólið hefur breytt
lifnaðarháttum indónesisku
þjóðarinnar. Það hefur kom-
ið eins og blessun til þessar-
ar þjóðar, sem svo illa hefur
gengið að fá faratæki, sem
henta landslagi og staðhátt-
um. Reiðhjólið er eiginlega
tákn hins nýja ríkis Indó-
nesíu. Hollenzkur þjóðfélags-
fræðingur hefur látið svo um
mælt, að án reiðhjólsins hefði
aldrei orðið nein bylting í
landinu. Með hjálp reiðhjóls-
ins var áróðri fyrir frclsi og
sjálfstæði sáð um allt land og
hinir pólitísku flokkar tóku
það í þjónustu sína.
CHICAGO, okt. (UPI).
Bandaríski sálfræðingurinn
Schaefer segir að dýrasálfræð
ingar hafi misst af einstæðu
tækifæri til þess að kynnast
leyndustu afkimum sálarlífs
andarsteggja er Hermann,
andarsteggur, sem hélt að
hann væri hundur varð und-
ir bíl, sem hann elti og
„gelti“ að.
Hermann var húsdýr á bú-
garði í Suður-Dakóta og
fyrsta ár ævi sinnar var hann
eins og aðrar endur, en svo
varð hann fyrir því óláni að
„konan“ lians dó og þá fór
hann að halla sér að litla
hundinum Tony og elti hann
um allt. Og smám saman fór
Hermann að hegða sér eins og
Tony, hann elti bíla og þegar
Tony gelti reyndi Hermann
líka að gelta. Þegar rigndi
fór Hermann í skjól þvert of- -
an í venjur annara anda.
Sálfræðingar fengu veður
af þessari undarlegu hegðun
andarinnar en eins og fyrr
segir varð Hermann undir bíl -
áður en þeir gætu gert til-
raun til bess að fá hann til að
hegða sér eins og önd aftur.
QMM)