Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1828, Page 9

Skírnir - 01.01.1828, Page 9
9 mikid vistasafn og strídsútkúnad, og nádu þaráofan 3000 faungum samt foríngja þeirra Ilassan Clian. Sköimnu seinna nádu Rússar staduum TaLríz, livar konúngsefnid Persa, Abljas Mirza, Iiafdi bústad sinn, og þegar svo var konúd, sáu Persar sitt ó- vænna, gjördi nú Abbas Mirza þegar sendimenn á f und þess rússiska Lershöfdíugja Pasclievitsh ad bidjú. um vopnahlé, og skömmu seinua kom hann sjálfr á fund hans í þorpi uokkru skamt frá Tabríz. Hér komst þá á fridr med þeim skilmálum, ad Persar afsöludu sér héradid Erívan bádumegin vid ána Araxes, og skuldbundu sig þar ad auki til, ad borga 15 millíónir rúbla, í strídskostnad, sáint láta Rússa halda kastölxim þeim, sem þeir nád liö'fdu, uns summa þessari væri lokid. þannig báru Pers- ar lægri hluta í strídi þessu, eins og von vár, því þeir byrjudu þad í rádleysu einni. Rússar þará- móti færdu út takmöi'k ríkis síns sudr yíir 36ta mælistig, og þokudust þannig bædi nær eignurn Enskra í Austindíum og ríki Soldáns í Asíu ad nord- anverdu. Heima í Rússlandi sjálfu var allt kyrrt, þó vard uppvís samblásturs tilraun í Polen, Ixvör þó vard kæfd í fædíngunni. A þessu hausti brann stadiinn Abúad mestu leiti til kaldra kolaaf voda- eldi. Eldrinn vard ei slöktr í fullan sólarhríng, því vindr stód á hvass. Medal merkisbyggínga, scm liér brunnu, var háskólinn med miklu og fá- gætu bókasafni, er nú skipad af Rússakcisara, ad háskólann skuii flytja til Ifelsingjafors, sem cr Finnlands núverandi höfudstadr, þauu 22. sept, fæddi Keisarainuan son, sem nefudr er Koustau-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.