Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1828, Blaðsíða 9
9 mikid vistasafn og strídsútkúnad, og nádu þaráofan 3000 faungum samt foríngja þeirra Ilassan Clian. Sköimnu seinna nádu Rússar staduum TaLríz, livar konúngsefnid Persa, Abljas Mirza, Iiafdi bústad sinn, og þegar svo var konúd, sáu Persar sitt ó- vænna, gjördi nú Abbas Mirza þegar sendimenn á f und þess rússiska Lershöfdíugja Pasclievitsh ad bidjú. um vopnahlé, og skömmu seinua kom hann sjálfr á fund hans í þorpi uokkru skamt frá Tabríz. Hér komst þá á fridr med þeim skilmálum, ad Persar afsöludu sér héradid Erívan bádumegin vid ána Araxes, og skuldbundu sig þar ad auki til, ad borga 15 millíónir rúbla, í strídskostnad, sáint láta Rússa halda kastölxim þeim, sem þeir nád liö'fdu, uns summa þessari væri lokid. þannig báru Pers- ar lægri hluta í strídi þessu, eins og von vár, því þeir byrjudu þad í rádleysu einni. Rússar þará- móti færdu út takmöi'k ríkis síns sudr yíir 36ta mælistig, og þokudust þannig bædi nær eignurn Enskra í Austindíum og ríki Soldáns í Asíu ad nord- anverdu. Heima í Rússlandi sjálfu var allt kyrrt, þó vard uppvís samblásturs tilraun í Polen, Ixvör þó vard kæfd í fædíngunni. A þessu hausti brann stadiinn Abúad mestu leiti til kaldra kolaaf voda- eldi. Eldrinn vard ei slöktr í fullan sólarhríng, því vindr stód á hvass. Medal merkisbyggínga, scm liér brunnu, var háskólinn med miklu og fá- gætu bókasafni, er nú skipad af Rússakcisara, ad háskólann skuii flytja til Ifelsingjafors, sem cr Finnlands núverandi höfudstadr, þauu 22. sept, fæddi Keisarainuan son, sem nefudr er Koustau-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.