Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1828, Page 44

Skírnir - 01.01.1828, Page 44
44 niál sé svo regluligt og ögætt enn, þótt danskan eða heldr þýzkan liaíi þad ekki til aS bera? Eg vil nú ekki fremr orÖleingja nm þetta mál, þeim mun síðr sem félagið er biíiö aö skcra úr því; en cinviiigis sýna meÖ nokkrum bókum, at þetta sama 7iö Jieíir veriÖ brúkaÖ allvíÖa fyrir utan ísland í gamla daga, svosem í Noregi, Svíai'íki og á Eng- Jandi, og brúkast þar cnn í öllum góöum og snotrum útgáfum (voru liér frainlögÖ, Gulá\>!ngslög Ilákonar komings AÖalsteinsfóstra í liandriti, }'exlg0lalagcn, utgifvcn af Collín oeli Sclilyter, Stokkli. 1827* IUustrations af jinglosaxon Puelry by J. J. Cony- bcarc, Lond. 1827). Ekki finiist þaö í þeini nýrri norsku, svcnsku og cnsku ritum, af þvi þessi túngumál eru svo öldúngis umbreytt, að eingi lií- andi maÖr í þcim löiidutn skilr eina línu, ncrna bann stúdéri þau gömlu máj, eins og látínu, sem er allt ödruvísi á Islandi. Nú þó cg sé nokkuð fjölorör hérum, vonar mig samt að mínir liáttvirdtu féJagsbræðr fyriigeíi mér það, þar eð þetta efni, svo lítilfjörligt sem það er, þó raunar viðkemr iélagsins tilgángi og aöalaugnamiöi mjög mikit (sjá 1. §. í Jögunum). Svo leingi sem allir játa, að íslenzkan sé sú en forna aðaltúnga á Norðrlöndum dást allir að þcirri þjóð, sein liefir vidlialdið lienni óuœbreyttri um svo margar aldir, en sé það viðrkennt og almennt játað, að máliösé nii allt annaö, mun cingi kæra sig um það heldr en um Skrælíngjamál. þctta gamla túngumál er það eina, sem ísJands þjóð bcíir eptir af sínum fyrri blóma, Jieiinar makt og cigin stjórn cr farin, lieiinar skógaræktog akryrkja

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.