Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 1

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 1
Laugardagirm 12. April 1856 var almennur ársfundur haldinn í deild hins íslenzka bókmentafélags i Kaupmannahöfn. A fundi þessum voru kosnir til félaga 68 menn, sem óskab höfbu bréflega afe gánga í félagiö mefe 3 dala árlegu tillagi, og 1 meÖ eins dals til- lagi. Forseti deildarinnar, Jón Sigurfesson, hélt eptirfylgjandi ræíiu: „Gófeir herrar og félagsbræþur! A þessum ársfundi vorum ber mér, einsog vandi er til, afe skýra yfeur frá athöfnum félags vors á umlifenu ári, og eg skal leitast vife afe gjöra þafe í stuttu máli svo greinilega sem kostur er á. Félagife hefir haldife áfram stefnu sinni, og þafe er ánægjusamt fyrir oss alla afe sjá greinilegan vott þess, afe ávallt fleiri og fleiri af löndum vorum gefa athöfnum félagsins gaum og styrkja þafe. þafe lítur svo út, sem menn sé nú smámsaman afe skilja betur og betur, afe Íslendíngar geti haft gagn af þessu félagi, og eins hitt, afe þeir hafi nóga krapta og samheldi til afe styrkja þafe sér til gagns, ef þeir vilja, efea nenna afe leggja rækt vife þafe. Og þafe er líka satt, afe bókmentafélagife getur ekki einúngis veitt löndum vor- um svo gófear bækur á voru máli sem kostur er á afe fá, mefe miklu sanngjarnara verfei en þeir geta fengife þær mefe nokkru öferu rnóti; heldur getur þafe einnig sýnt og sannafe, afe fornaldar rit Norfeur- landa, sem aferir hafa lengi viljafe eigna sér og draga frá oss, sé þó vor eign í raun og veru og engra annara. þafe getur sýnt, afe mál vort er enn svo stafegott og öflugt í alla stafei, afe þafe skortir ekkert til síns ágætis; þaö er einsog saxife gófea, afe þó þafe hafi legife í haugi, og þó fallife hafi á þafe, þá þarf ekki annafe en bregfea þvi á lopt til þess þafe sé jafnfrítt og jafnbjart sem áfeur. Vér viljum vona, afe landar vorir sjái þenna sannleika, og gefi hon-

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.