Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 21

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 21
XXIII Um syslulýsíngar og sóknalýsíngar á íslandi. Síban í fyrra vor, Skírnir kom út, hefir félagih fengih sýslulýsíng yfir Borgarfjarfcar sýslu frá herra sýslumanni V. Lassen í Höfn í Mela- sveit, og sóknalýsíng yfir Kálfafellstabar sókn frá prestinum síra þor- steini Einarssyni; þar afe auki hefir felagife fengiö góöfúslegt loforh um lýsíngu Svalbarfes sóknar í þistilfirfei frá síra Vigfúsi Sigurfcs- syni, og frá síra Jóni SigurÖssyni á Kálfafelli á Síibu um lýsíng þeirrar sóknar; en þessar lýsíngar vantar enn: Sýslulýsíngar: úr Rángárvalla sýslu, og — Skagafjarfcar sýslu. S óknalýsíngar: frá Kálfafelli í Fljótshverfi (á Sífcu), — Mefcallandsþíngum, — Reykjavíkur sókn og Vifceyjar, — Kjalarnesþíngum, — Gilsbakka í Borgarfirfci, — Kirkjubóli í Lángadal í ísafjarfcar sýslu, — Melstafc í Mifcfirfci, — Vesturhópshólum í Vesturhópi, — Aufckúlu í Svínadal, — Höskuldsstöfcum í Húnavatns sýslu, — Felli í Sléttuhlífc, — Hvanneyri í Siglufirfci, — Svalbarfci í þistilfirfci. ítrekum vér nú enn bæn vora til sýslumanna og presta þeirra, er hafa embætti í sýslum þeim og sóknum, er skýrslur vantar fyrir, afc senda oss þær sem fyrst verfcur. þessir menn hafa siðan í fyrra sent bókmentafélaginu veðurbækur: Síra Jón Austmann í Vestmannaeyjum, Janúar til Septbr. 1855. — Páll Ingimundarson í Gaulverjabæ, fyrir árifc 1855. — Jón prófastur Jónsson í Steinnesi, fyrir árifc 1855. — Pétur Jónsson á Berufirfci, 1855. — þorleifur Jónsson í Hvammi, fyrir árifc 1854. þ>ar afc auki hefir bókbindari Páll Sveinsson gófcfúslega eptir- látifc félaginu nokkrar vefcurbækur, sem presturinn síra Jón Sveins- son hefir haldifc frá Októbers byrjun 1845 til ársloka 1854 á Hvann- eyri í Siglufirfci.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.