Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 8
X
hinar almenuu, og vantar í á sömu stöbum; vife enda sögunnar
stendur uAnno 1683. 21. Deeembr.”; — d) Vallnaljóts saga, hún
er og köllub hér ltSvarfdæla önnur”; vi& enda sögunnar stendur
uAnno 1684. 3 Januarii”; — e) Arons saga Hjörleifssonar (hér er
í öllum fyrirsögnum ritab uHerjólfssonar”), þar hefir vantab í á tveim
stöíium og hefir þab verií) laungu sí&ar fyllt upp meí) annari hendi;
vií) enda sögunnar stendur „Anno 1684, þann 12. Januarii”; —
f) Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli, í 11 kapítulum; þar stendur
aptan vií) „Anno 1684, þann 17. Januarii”; — g) þáttr af þor-
steini forvitna; — h) þáttr af þorsteini fróba; — i) saga af þor-
steini hvíta; — k) Æfintýr af þorsteini austfirbíng (er veitti Styr-
bimi); — 0 sagan af þorsteini stángarhögg; — m) saga Gunnars
þiörandabana; — n) Sagan af Víga-Glúmi; — o) sagan af þorgeiri
Hávarssyni og þormóBi kolbrúnarskáldi; — p) sagan af Búa Esju-
fóstra; — q) usagan af Gunnlaugi ormstúngu og Skáld-Hrafni ís-
lendíngum”-, og hættir þar er þeir Gunnlaugr og Hrafn mæla sér
mót í Noregi til hólmgaungu, er þar nærri heil blaÖsíba auí), og hefir
sagan hér aldrei lengri rituí) verib; — r) sagan af þorgils orrabeins-
fóstra, 47 kapítular, og eru ættir taldar í niöurlagi sögunnar frá
þorgilsi til Jörundar biskups og Jóns Hákonarsonar í VíÖidalstúngu;
— s) þáttr af Egli Sibu-Hallssyni; — t) þáttr af þorsteini uxafót;
— u) þáttr af HreiÖari heimska; — e) þáttr af Sneglu-Halla, og
endar ])ar sem Halli kemur aptur til Haralds konúngs vestan af
Englandi; vib endann á þættinum stendur uAnno 1684, þann 2.
Junii”, og endar þarmeÖ bókin. A seinustu blabsíbu er skrifab
nafnib uArngrímur Siginundsson”; þab nafn þekki eg ekki, en haun
mun hafa átt bókina einhverntíma ábur. — 2. uSönn undirvisun
um þau ómannlegu, hræbilegu og óviburkvæmilegu morb og mann-
dráps bréf, og nokkra abra gjörnínga, sem skrifabir og lognir hafa
verib uppá Jón Sigmundsson, laungu eptir hans dauba og afgáng.”
A seinasta blabi er einskonar tileinkan til Jóns Olafssonar og Mark-
úsar Olafssonar, ár 1608. þetta handrit er gób afskript og gömul af
einum af hinum svonefndu morbbréfa bæklíngum Gubbrands biskups,
sem Jón Espólin getur um (Arb. V, 119). þessir morbbréfa bæk-
língar voru prentabir á Hólum, en eru nú mjög sjaldgæfir.
3. Bók i arkarbroti, innbundin meb skýrri og góbri fljóta-