Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 6

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 6
VIII Yér höfum lengi mátt kvarta yfir [iví, hversu bágt hefir gengib afe koma bókum félagsins á vorin út til Islands, fyrir |)ví hvab síbbúnar þær hafa verib, því vegna fátæktar félagsins höfum vér orfeib ab bíba eptir haustsendíngum til ab geta stabizt prentunarkostnab, og höfum því ekki getafe farif) ab láta prenta fyr en allt um seinan; en nú muuum vér geta haldib áfram í sumar prentun rita félagsins, og þarmeb orbnir búnir í tíma ab vori. þarmeb er og vonanda, ab margir gángist fyrir því sem þá er von á, sem er: 1) framhald af Biskupasögunum, og verbur þar í mebal annars saga Gubmundar góba biskups á Hólum, eptir Sturlu lögmann þórbarson, sem aldrei hefir fyr verib prentub. 2) íslenzkt fornbréfasafn, eba Diplomatarium, sem ákvebib var í vetur ab félagib léti prenta, og deildin á íslandi hefir nú lagt á samþykki sitt. þar í verba prentub öll þau innlend og útlend bréf sem snerta ísland eba íslenzka menn, og einkum máldagar kirkna og klaustra og annara jarba. Af þessu safni vona eg ab prentab verbi töluvert á árinu sem nú fer í hönd, og gæti þetta safn orbib mjög merkilegt og nytsamt í margan máta, ef landar vorir vildi styrkja til þess, bæbi meb því ab gánga í félagib, og meb því ab segja til skjala þeirrasem þeir þekkja, og senda annabhvort til láns eba gjafar félaginu bréfabækur og máldagasöfn og þessháttar; meb því móti mætti enn frelsa frá eybileggíngu mörg bréf og skjöl, sem líklega verba annars ab engu gagni. þessu mætti vel vib koma, ef menn vildi skrifa upp hver í sínu lagi, eba láta uppskrifa, yfirlit yfir hvab þeir eiga, eba og skjölin sjálf, og sendi síban frumritin félaginu, en héldi af- skriptum sínum eptir. — 3) Framhald af Skýrslum um landshagi, og verbur þar í skýrsla um fólkstöluna sem fram fór árib sem leib. — 4) Islenzku-lýsíngin eba hin íslenzka grammatík, sem eg hefi ábur getib um; af henni hefi eg nýlega fengib sýnishorn í hendur, og er þab komib til prentarans, svo eg vona ab brábum megi byrja á prentuninni fullkomlega. — 5} Deildin á íslandi er lángt á veg komin meb Ilionskvæbi, og hún hefir einnig í rábi ab láta prenta reikníngsbók eptir yfirkennara Björn Gunnlaugsson; vona eg ab nokkub af þessu komi á preut á komanda ári. Auk þessa eru Skímir og Stjórnarmálatíbindin, og ef til vill gætum vér byrjab á öbru bindi Safnsins, svo þér sjáib hér af, ab ef ekki vantar styrk af Ijölda félagsmanna, þá vantar ekki nóg og mörg verkefnin, og

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.