Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 12

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 12
XIV úngi og sonum hans, rituí) 1820; c. sagan af Fastus og Ermená, ritub 1820; — 23) Brot af Sálmaflokki, eptir síra Jón Hjaltalín, meh hans eigin hendi; byrjar í 2. sálmi í 3. versi, sá sálmur virh- ist vera ortur „af tímanum”; 3. sálmur er „af árinu”, en seinastur í broti þessu er 26. sálmur tiaf upprisunni”; þetta brot er á fún- um blöíium og vantar sumstabar í; — 24) saga af Sigurbi turn- ara; — 25) Hallmundar kviba, tvær nýjar afskriptir; — 26) Brot úr lángri og vandabri abfinníngar-ritgjörb um sálmabókina, meb ágætlega góbri hendi, en vantar allan fyrra hlutann frá bls. 1—32 (her er bls. 33—58); — 27) þar er á: a. Bárfearríma; b. Arin- nefju vitran og c. Háttalykill mefe 70—80 rímnabrögum; — 28) þar er á: a. ríma sem köllufe er ttreisubók Jóns Gufemundssonar, uppteiknufe ár 1756”; b. ríma af einni ekkju og hennar þremur bifelum; c. önnur ríma af öferum þremur mönnum; d. ríma um sendifór rómverska narrans til Grikklands; e. ríma um Jóachim keisara, Entulus og Gný; — 29) nýtt handrit; þar er á: a. Vina- spegill, eptir Gufemund Bergþórsson; b. Kaupmannabragur; c. þorra- bálkur, ttortur af síra Snorra Björnssyni á Húsafelli”: ttEg hefi kennt á — annmarka ljótum”, o. s. frv.; d. Bofehatts kvæfei, eptir síra þorstein á Dvergasteini; og fleiri smákvæfei; þar er og á tóu- kvæfeife” þögnin eykur þúnga mæfei” o. s. frv., eignafe hér síra Hall- grími Péturssyni; Lögbókarvísa síra Hallgríms Péturssonar; Ljófea- bréf stra Páls Jónssonar í Vestmannaeyjum; og ýmislegt annafe; — 30) þar er á: a. Agnesar kvæfei; b. Veroniku kvæfei; c. Ekkju kvæfei (ttHver sem setur son gufes á”); d. kvæfei af konu, sem hjálp- afei manni sínum frá Tyrkjum (tlEnn eg erindi hreifi”); e. Engil- diktur; f. Kóngskvæfei; g. kvæfei af gyfeíngnum gángandi, 6 erindi framanaf, en vantar hitt allt; — 31) Brot af Ljófeabréfi, ortu undir nafni Margrétar Jónsdóttur: ttBlómgufe prýfei, trygfe og trú’’ o. s. frv. — 32) Ljófeabréf ort af Jóni Grímssyni á Hörfeubóli: ttMín er bragar byrjun sú”, o. s. frv. — 33) „Glæsis erfi” og fleiri vísur eptir Hjálmar Jónsson í Skagafirfei; — 34) Kvæfei til forsvars fyrir Vestmanneyínga (ttEyjamenn þá aferir lasta” o. s. frv.); — 35) Brot úr Remundar rímum, hinum sömu og áfeur voru nefndar (Nr. 1); brot þetta byrjar seint í 7du rímu og endar seint í 20. rímu; — 36) Brávalla rímur 10, eptir Arna Böfevarsson; —

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.