Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 5
VII
félagsmönnum og öfcrum kaupendum borgunarlaust. í þessu þribja
og seinasta hepti fyrsta bindis er: 1) ritgjörfc um æíi Sturlu lög-
manns þórbarsonar og kvæbi hans, eptir bókavörfe deildar vorrar
Svein kand. Skúlason, og 2) ritgjörfe um siöaskiptatímana á Islandi
og biskupa þá sem voru um þær mundir, sem eg hefi gefií) út, en
hún er samin á mifcri seytjándu öld af Jóni Gizurarsyni á Nvipi í
Dýrafirbi, ab nokkru leyti eptir ritgjörbum frá tíma Odds biskups.
þetta hepti Safnsins stíngum vií) uppá verbi selt fyrir 1 rd., meö
registrinu þegar þab kemur. — 3) Skýrslur um landshagi álslandi.
2. hepti. þetta hepti er fjölbreyttara en í fyrra, og hefir inni ab
halda ýmislegar fróblegar ritgjörbir og skýrslur; þab er fyrst ritgjörb
„um stærb Islands”, eptir Halldór Gubmundsson, sem sýnir greinilega
eptir nýju uppdráttunum bæbi stærb landsins alls, og hverrar sýslu
um sig, m. fl.; þarnæst skýrslur um gipta fædda og dauba á Islandi
1854, sem skrifari deildar vorrar hefir samib; enn framar skýrslur
um búnabar ástand á íslandi í fardögum 1854, eptir sama höfund;
einnig um ástand kirkna; um þjóbjarbir og þeirra afgjöld; um
kapítulstaxtana frá 1816 og til þess nú; um fjárhag Islands; þetta
er allt meb töflum og skýríngargreinum eptir sama liöfund. I þessu
hepti eru einnig skýrslur uin efnahag sveitasjóbanna 1854, meb töflum
sem skýra frá fjárhag hvers hrepps, sýslu og amts, sem ítarlegast
ab skýrslur embættismanna eru til, og um eignir hvers hrepps í kon-
úngs sjóbi, jörbum o. s. fr. þetta hefir kand. Arnljótur Olafsson
samib. — þetta hepti Landshagsfræbinnar stíngum vib uppá ab verbi
selt á 1 rd. — 4) Tíbindi um stjórnarmálefni Islands, 2. hepti, sem
bókavörbur hefir einnig búib til prentunar; þab gjörum vib ráb fyrir
verbi dálítib stærra en í fyrra, og tnuni kosta 32 sk. — 5) Biskupa
sögur; er af þeim prentab eitt hepti, sem vib Gubbrandur Vigfús-
son höfum unnib ab, og eru þar á: Kristnisaga, þáttr af þorvaldi
víbförla, þáttr af ísleifi biskupi, Húngrvaka, þorláks saga, Páls bisk-
ups saga og Jóns biskups saga hins helga. þetta hepti, sem hefir
inni ab halda svo margar og sjaldgæfar sögur, þykir oss mega verb-
setja á 1 rd. 32 sk. — Á þessu sjái þér, ab félagsmenn fá þetta
ár bækur fyrir 4 rd. fyrir 3 dala tillag sitt. —
þetta mega nú ab vísu heita allsæmileg kjör, en þó getum vér
átt von á til næsta árs ab geta veitt meiri bækur fyrir tillögin.