Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 9
XI
skriptar hendi. þar er á: a) Gandreife síra Jóns Dafeasonar, í 78
kapítuhim; þar em rituö aptanvib: b) „munnvörp” svoköllub, um
aldirnar efca aldaheiti, og c) „Ljúflíngsljób’’, meb upphafi: „Soffeu
meb sæmdum — sæll í dúni’’ o. s. frv.; — d) „Tíbsfordríf ’ Jóns
Gubmundssonar lærba, ritab 1644 til Rrynjólfs biskups Sveinssonar
í Skálholti; þar eru meö „Kortmál” efea samhendur eptir Jón
Guhmundsson, og nokkrar fornar frásögur: fyrst um vitran konu í
Borgarfirbi í tíh Arna biskups þorlákssonar, mef) vísu, sem kennd
var Egli Skallagrímssyni; önnur um fyrirburb á Mosfelli um sama
tíma, a?) hæna gól eins og hani, þegar leikmenn þrengdu mest ab Arna
biskupi; þribja er hinn svo nefndi „lítill þáttr kirknaráns’’ á Eng-
landi, og af Rofebert og Baldvina Jórsalakonúngi; seinast er saga
um Olaf helga, þegar hann var fimm vetra, og tröllkonu, mefe tveim-
ur vísum, annari eptir tröllkonuna og annari eptir hann. — „Tífes-
fordríf’ Jóns lærfea er til í safni Arna Magnússonar (727. 4*°) mefe
Jóns eigin hendi, en þó er þessi afskript merkileg og kærkomin
félaginu.
4—5. Ættatölubók í tveim bindum í fjögra blafea broti hefir
síra Sigurfeur útvegafe félaginu til kaups fyrir 5 daii. þessi bók er
ein af ættatölubókunum frá 17t,u öld, og er því mjög merkileg.
Eptir því sem á þær er ritafe af Jóni sýslumanni Jakobssyni, þá
hefir Benedikt lögmafeur þorsteinsson samife þær, eu þetta er samt
ekki rétt, því Benedikt hefir einúngis átt bækurnar og ritafe nokkufe
í þær, en þær eru upphaflega eldri. Eptir Benedikt lögmann hefir
þorsteinn sonur hans eignazt þær; hann hefir aptur fengife þær Jóni
sýslumanni Jakobssyni; eptir hann hefir Jón Espólín hlotife þær,
og gefife þær Ólafi Snógdalín 1813; frá Ólafi hefir síra Jón Stein-
grímsson í Hmna fengife bækurnar og eptir hann Steingrímur sonur
hans. — Ættartölur þær, sem hér eruá. eru þessar: í fyrra bind-
inu: 1) Saga Ögmundar biskups og hans ætt; 2) ættartal Gizurar
biskups Einarssonar; 3) ættartala Marteins biskups Einarssonar;
4) ættartala Gísla biskups Jónssonar; 5) ættartala Odds biskups
Einarssonar; 6) saga Jóns biskups Arasonar og ætt hans; 7) ættar-
tala Marteins biskups önnur; 8) ættartala frá Eggert Eggertssyni
í Noregi, og þarmefe um ætt og uppruna Gizurar biskups Einars-
sonar, eptir ritgjörfe Jóns Gizurarsonar á Núpi (A. Magn. 215 Fol.)