Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 22

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 22
XXIV f>a?) er einkum tvennt, sem vér leyfum oss ab taka fram viíb þá sem senda félaginu veburbækur, annab er þab, afc tilgreint sé í hvert sinn: hverskonar hitamælir er hafbur (Celsius eba Réaumur o. s. frv.) og hitt, ab tilgreind sé talan (Nummer) á hitamælinum, þar sem tala er á honum, svo sem er á flestum þeim sem félagib hefir sent; er þessa óskab i því skyni, ab allt verbi heimfært til eins, þegar veburbækur safnast saman. Meðlimir hins íslenzka bókmentaíélags eru nú: Verndari: FRIÐRIK KONÚNGUR fflNN SJÖUNDI. 1. A Islandi: Embœltismenn Reykjavíkur-deildarinnar: Forseti: Pétur Pétursson, prófessor og Dr. theol., forstöbumabur prestaskólans í Reykjavík, R. af Dbr. Féhirbir: Jens Siyurdsson, kennari vib latínuskólann. Skrifari: Sigurdur Melsted, kennari vib prestaskólann. Bókavörbur: Egill Jónsson^ bókbindari í Reykjavík. Varaforseti: — — — — ____féhirbir: Jón Guðmundsson, lögfræbíngur, í Reykjavík. ____skrifari: Halldór Kr. Fridriksson. kennári vib latínuskólann. ____bókavörbur: Einar pórdarson. prentari í Reykjavík. Heidursforseti: Hrni Helgason. stiptprófastur, R. af Dbr. og D. M., í Görbum á Alptanesi. Heid ursfélagar: Bjarni Thorsteinson, konferenzráb, R. afDbr. ogD. M., í Reykjavík. Björn Gunnlaugsson^ yfirkennari, R. afDbr., í Reykjavík. Hallgrímur Scheving. Dr. phil., í líeykjavík. Helgi G. Jhordersen. biskup yfir Islandi, R. af Dbr. og D. M., í Laugarnesi. Jón Johnsen. lector theol., R. af Dbr., í Odda. Páll Melsted. amtmabur yfir vesturamtinu, R. af Dbr. og D. M., í Stykkishólmi. Pétur Pétursson, prófessor og Dr. theol., forstöbumabur prestaskól- ann í Reykjavík, R. af Dbr.; forseti deildarinnar. Trampe^ J. D.. greifi, stiptamtmabur yfiríslandi, R. afDbr. og D. M. pórdur Jónasson, justitiarius í landsyfirréttinum á íslandi.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.