Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 39

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 39
XLI Bókaskrá. þessar bækur eru útgefnar af hinu íslenzka bókmentafélagi (bókaverÖ er á skrifpappír þriöjúngi hærra en á prentpappír): Arbækur íslands, eptir Jdn Espdlin, I—9. d. og registur. (Upp- seldar, nema einstakar deildir á 24 sk.). Árbækur, lOda deild, prp. 64 sk. — I Ita — — I rd. — 12ta — — I rd. Frumpartar íslenzkrar lúngu eptir Konráð Gíslason, I rd. 32 sk. (í Danmörku og erlendis 1 rd 64 sk.j. Grasafræði eptir O. Hjaltalín, 48 sk. Klopstokks Messias eptir Jón Jiorláksson, I 2 bindum, 2 rd. 32 sk, alls. Kvæði Bjarna Thorarensens, innb. á I rd. Landaskipunarfræði eptirG.Oddssono.il., uppseld, nema einstakar deildir á 48 sk. Lestrarkver Rasks, uppselt. Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar, innb. á I rd. Lýsing landsins helga á Krists dögum (uppseld). Miltons Paradísarmissir, á 1 rd. Odysseifs-kvæði, I—XII. og XIII—XXIV. kviða, alls 4 rd. O rðskviðasafn, sira Guðmundar Jónssonar, uppselt. Safn til sögu Islands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju. 1. hepli 1 rd.; 2. hepti 1 rd. 48 sk. Sagnablöð, í 10 deildum, uppseld, nema einstakar deildir á 16 sk. Skírnir, 1827—1854, 28 árgángar, á 16 sk. (sumir árgángar eru uppseldir). Skfrnir 1855. 29. árg. 32 sk. Skýríngar Páls Vídalíns yfir fornyrði lögbókar, 1.-4. hepti á 64 sk. Sturlúnga saga, 2—4 deild (fyrsta er uppseld), hver deild á 48 sk. Túna og engja rækt cptir Gunnlaug frórðarson, á 32 sk. Æfisaga Jóns Eirikssonar, með mynd, á 64 sk. Æfisaga Alb. Thorvaldsens, með mynd, á 24 sk. Eðlisfræði samin af MagnúsiGrímssyni eptir J. G. Fischer, með 250 myndum, hept 2 rd. , Sunnanpósturinn 1836 og 1838 (hjá deildinni á Islandi) á 32 sk. Skírnir 1856, (30. árgángur), 32 sk. á prp. og 48 sk. á skrp. Safn til sögu Islands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju. 3. hepti á 1 rd. Skýrslur um landshagi á Tslandi. 2. hepti. I rd. Tiðintli tim stjórnarmálelni Islands. 2. hepti. 32 sk. Itiskupa sögur. I. hepti. (Kristni saga; þáttr af fiorvaldi víðförla; þáttr afíslciti biskupi; Húngrvaka; 'Jiorláks saga; Páls biskups saga; Jóns saga Hólabiskups). 1 rd. 32 sk.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.