Skírnir

Árgangur

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 2

Skírnir - 02.01.1856, Blaðsíða 2
IV um gaum, ekki minna en þeir hafa gjört á undanförnum tveimur árum. Eg gat þess á ársfundi í fyrra, ab vib sendum bobsbréf, og þarmeb „skýrslur og reiknínga” félagsins, sem eru aptanvife Skírni, til allra presta, sýslumanna, alþíngismanna og annara, um allt ís- land, svo aÖ þessi bobsbréf hafa eflaust komið í hverja sókn á öllu landinu. þetta hefir og haft góban árángur, svo ab hérumbil 150 manna hafa gengiö í félagib síban á vorfundi í fyrra, og nær allir þeir mefe 3 dala tillagi; af hinum eldri einsdalsmönnum hafa og nokkrir gjörzt þriggjadalamenn. þannig er mi tala félagsmanna, sem tillag greiba, orbin hérumbil 500 alls, og er þab nærri þrefalt vib þab sem var fyrir tveim árum síöan. En samt eru enn svo margir, sem ekki hafa gefib áskorun vorri gaum, eba svarab oss nokkru orbi, ab vib viljum leggja þab til, ab enn verbi sent bobs- bréf félagsins og skýrslur í þribja siun, því bæbi er þab, ab þá sjá allir, þeir sem sjá vilja, ab félagib lætur ekki sitt eptir liggja, og þar meb munu einnig fleiri og fleiri sannfærast um þab gagn, sem sameiginlegur styrkur margra getur veitt hverju fyrirtæki sem er, þó hver leggi lítib til, því fyrir þab, sem félagib hefir nú unnib nokkub fleiri styrktarmenn en ábur, þá hefir þab nú ekki einúngis getab látib félagsmönnum bækur í té fyrir 4 rd. og meira árlega nú í þrjú ár samfleytt, fyrir tillag þeirra, heldur og einnig nú í ár getab goldib 343 dala kostnab til ab prenta stóra uppdráttiun á ný og lýsa hann, án þess þar meb ab skerba þau fyrirtæki sem þab hefir haft fyrir stafni, eba útgáfur bóka þeirra sem félagsmönn- um eru veittar. Til ab sýna greinilega fjárhag félagsins þetta ár skal eg skýra ybur frá abalatribum í tekjum og útgjöldum, eptir reikníngum beggja deildanna, sem hér eru nú framlagbir meb skýrteini rannsóknar- manna þeirra sem félagib hefir kosib til jiess, eptir fyrirskipan laganna. Eptir ársreikníngum í fyrra átti félagib í sjóbi: hér í deildinni.................. 625 rd. 17 sk. og á Islandi (ab frátöldum þeim 199 - 48 - 100 rd. sem voru settir á vöxtu). -------------*_ 824 rd. 65 sk.

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.