Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1869, Page 14

Skírnir - 01.01.1869, Page 14
14 INNGANGUH. en til horfSist á öndverSu sumri. Mestur kva8 hitinn hafa orSiS í Bandaríkjunum í Vesturheimi (um tíma eptir miÖdegið 25—29 gr.), og í Newyork og víðar fjekk fjöldi manna ómegin eða hráð- dauða af sólarbrunanum. í þessari álfu varð öll kornskera þó í bezta lagi, en í vorri álfu óvíða ríflegri en í meðalári, og sum- staðar miður. Hey- eða fóður-föng brugðust í mörgum löndum, einkanlega í Danmörk, á Englandi og Frakklandi. í flestum vín- yrkjulöndum varð vínaflinn með hezta móti. Vjer gátum í fyrra um ena mikilfenglegu jarðskjálfta á Vestur- eyjum og í hafinu þar í grenndinni. Allir vita, að slíkar hreifingar orsakast af megineldi hnattarins, og því eru landskjálftum optast samfara eldgos á sumum stöðum, þar sem þeirra er von. Um ]?að leyti, er umhrotin tókust í fyrra vesturfrá, byrjaði eldurinn í Vesúfsfjalli á Italíu. Árið sem leið hafa landskjálftar or8i8 mestir í vestanverSum suSurhluta Vesturálfunnar og á Sandwichseyjum. Á einni eyjanna, er Havaji heitir, eru mikill eldfjöll, og er Mána Lóa á Útsu8urja8rinum allra eldfjalla stærst (13,760 fóta). í þessum fjöllum hafa eldsuppkomur veriS alltíSar síSan eyjarnar fundust, e8a 10 í rúmlega 90 ár. í marz og aprílmánuði ur8u stórkost- legustu eldsumhrot á eyjunni, mönnum og fjenaði a8 miklu tjóni. Jörðin veltist um sem sjór í bylgjuföllum, e8a hólar og hlíðar rifnuSu, en úr sprungunum gaus upp eldheit le8ja, og ur8u mikil spell a8 j?ví fló8i. Hús og bæir hrundu ni8ur og heilar byggSir lög8ust í ey8i, J>ar sem mest gekk á. Svo mikilfenglegt var gosi8 upp úr sjálfu Lóafjalli, a8 innan um eldspýjuna voru björg, er vógu 2000 centnera, en fceyttust Jjó allt a8 100 fö8mum upp í loptiS, en eldfló8i8 — Jriggja faSma djúpt og á sumum stöSum 130 fa8ma á breidd — steyptist eins og foss ni8ur eptir fjallinu og svo ni8ur í sjó, sumstaðar me8 hjerumbil 5 mílna stundarhraSa. Rjett á eptir gosi8 úr fjallinu og aSalskjálftana á landi ri8u feikna- stórar öldur (60 feta á hæ8) á8 ströndunum og skolu8u á hurt heilum smáþorpum á sumum stö8um og ur8u af því miklir mann- ska^ar1. Sí8an hafa menn tekiS eptir, a8 eyjan hefir smámsaman *) Að þessi öldugangur rísi af hreifingum undir hafinu , er auðvitað, og hefir hans opt kennt í landskjálftum, t. d. 1765 við Lissabon, 1854 við Simoda i Japan og í fjrra við Vesturejjar. Steenstrup prdfessor
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.