Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1869, Síða 49

Skírnir - 01.01.1869, Síða 49
Frakkland. FRJETTIB. 49 nppi, en hitt er £>ví miSur óvíst, hvort hjá jþví verSur komizt. Greindur og mikilsmetinn rithöfundur á Frakklandi, Prevost Paradol, ritaSi í fyrra hækling (La France nouvelle, Frakkland hi8 nýja), t>ar sem hann skoðar í krók og kring, hvernig málin horfa me8 Prússum og Frökkum. Hann segir, a8 stjórn Frakklands sje komin í ógöngur, hún hafi lofa8 Prússum a8 byrja á samsteypu allra þýzkra landa, en muni þó vart geta staBizt frekari tilraunir e3a tiltektir, en þær er þegar eru ger8ar. Hvorutveggju vilji a3 vísu for8ast styrjöld og ill viSskipti, en þó sje allra hyggja sú, a8 þessar þjóSir ver8i fyrst a8 leggja randir saman, á8ur búsifj- arnar batni. Yanhyggju og forsjáleysi — e8a, ef til vill þa8 er verra sje: von um, a8 eitthva8 kynni a8 hrjóta af til lykta (Rínar- geirinn?) — hafi rá8i8, er stjórn keisarans lofa8i Prússum a8 sundra Danmörku, og frá þeim tíma kallar hann hvorumtveggju megi líkja vi8 tvær vagnarunur á gufubraut, er af vangá hafi komizt á sömu vegarspengur og á fleygiferö hvor mót annari. „Allir vilja for8ast samlostninguna, æpa upp, bi8ja fyrir sjer, lileypa út gufunni og leita alls í til a8 stö8va — en allt kemur fyrir ekki, því þa8 er vanhyggjan og fárhugi mannanna, er rekur á eptir, unz þeir hafa goldiS hvorstveggja me8 miklum og illum afrá8um“. — þó mart væri um tíma tala8 um tilraunir keisarans a8 gera samhandssamninga vi8 ýms minni ríki, Holland, Belgíu og Svissland, vita menn þó ekki, hva8 hæft hefir veri8 í þeim sögum; en hitt mun víst, a8 þessháttar hefir ekkert komizt í t kring a8 svo stöddu, þegar hjer var komi3 sögu vorri, stó8 í hrjefaviSskiptum me8 stjórn Belgíukonungs og stjórn keisarans út af nýmælum á þinginu í Bryssel, er hanna afsölu járnbrauta utan leyfis stjórnarinnar. Sem á stó8 þótti Frökkum hjer kenna tor- tryggni vi8 sig um skör fram, en eitt járnbrautarfjelagiS á Frakk- landi (,,Austurbrautafjelagi8“) haf3i viljaS kaupa og fá til umrá8a járnbrautina frá Bryssel til Luxemborgar og tengja hana svo vi3 sínar hrautarlínur. í móti þessu rá8i þóttu nýmælin stílu8. Sjá meira í Belgíuþætti. Á Frakklandi er tvídeilt þing (fulltrúadeild og öldungaráS), en þó er stjórn keisarans ekki þingbundin sem 1 ö8rum löndum, e8a öllum löndum álfu vorrar, a8 Rússlandi og Tyrklandi frá- 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.