Skírnir - 01.01.1892, Page 4
4
Löggjöf og landstjórn.
b. d., Daniel Halldórsson, præp. honor., prestur að Hólmum í Reyðarfirði,
4. nóv. með eptirlaunum. — Lárus E. Sveinbjörnsson, framkvæmdarBtjóri
landsbankans, fékk 17. marz lausn frá þeirri sýslan frá 1. maí 1893. —
Skúla Thoroddsen, sýslum. og bæjarfógeta á ísafirði var 15. ágúst vikið
frá embætti um stundarsakir frá 1. sept. fyrir grun um brot gegn 125.
127., 135., 142. og 144. gr. hinna almennu hegningarlaga.
Sýslumannsembœtti var veitt:
Klemens Jónssyni, cand. jur., sýslumannsembættið í Eyjafjarðarsýslu
og bæjarfógetaembættið á Akureyri 13. apríl.
Lœknisembœtti voru þessi veitt:
Árna Jónssyni, héraðslækni í Skagafirði, var veitt héraðslæknisembættið
í Yopnafirði 26. febr. Quðmundi Magnússyni, cand. med. & chir., var
veitt héraðslæknisembættið í Skagafirði 11. júlí. — Qísla Péturssyni,
læknaskólakandídat, var 20. maí veittur styrkur sem aukalækni í Ólafsvík
og vesturhluta Snæfellsnessýslu frá 1. maí.
Prestvígðir voru á árinu þessir prestaskólakandídatar:
Quðmundur Emíl Quðmundsson, til Kvíabekkjar, og Hans Jónsson,
til Staðar í Steingrimsfirði, 12. júní. Ludvig Knudsen, til Þóroddsstaða
og Ljósavatns, 9. okt. Qísli Jónsson, til Meðallandsþinga, 30. s. m.
Prófastur var skipaður :
síra Ólafur Ólafsson, prestur í Saurbæjarþingum, prófastur í Dala-
prófastsdæmi 7. sept.
Prestáköll voru veitt sem hér segir:
Guðlaugi Guðmundssyni, settum presti að Staðarhrauni, var veitt
Skarðsþingaprestakall í Dalaprófastsdæmi 4. febr. Magnúsi Bl. Jónssyni,
presti að Dingmúla og Hallormsstað, var veitt Vallanesprestakall 27. febr.
Stefáni Jónssyni, preBti i Hítarnesprestakalli, var veitt Staðarhraunspresta-
kall s. d. Sveini Eiríkssyni, presti á Kálfafellsstað, var veitt Ásapresta-
kall i Vesturskaptafellssýslu 31. marz. Hans Jónssyni, prestaskólakandí-
dat, var veitt Staðarprestakall í Steingrímsfirði 11. maí. Arna Jóhannes-
syni, presti á Dönglabakka, var veitt Höfðaprestakall í Suðurþingeyjarpró-
fastdæmi 4. júlí. Didrilc Knud Ludvig Knudsen, prestaskólakandídat, var
veitt Dóroddsstaðaprestakall 28. sept. Qísla Jónssyni, prestaskólakandídat,
var veitt Meðallandsþingaprestakall í Vesturskaptafellsprófastsdæmi 25.
október.
Sýslanin sem framkvæmdarstjóri við landsbanka íslands var veitt 5.
sept. Tryggva Qunnarssyni, kaupstjóra, frá 1. mai 1893.