Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 17
Heilsufar og mannalát. 17 ísleifur Gíslason, preetur í Arnarbæli, andaðist 21. okt. Hann var fæddur að Selalæk á Rangárvöllum 12. maí 1841 og voru foreldrar hans Gísli Einars ísleifsson háyfirdómara Einarssonar og Sigríður Guðmundsdótt- ir; hann ótskrifaðist úr latínuskólanum 1860 og úr prestaskóla 1862, var síðan barnakennari til pess, er hann fékk Keldnaþing vorið 1866, Arnar- bæli 1878 og fluttist þangað vorið eptir. Kona hans var Karítas Markús- dóttir frá frá Odda Jónssonar. Hann var góður klerkur, fjörmaður mikill og kjarkmaður, búsýslumaður mikill og höfðingi í héraði, sat mörg ár i amtsráði, sýslunefnd og hafði enn fleiri alþjóðlegum störfum að gegna. Hannes Kr. Steingr. Finsen, bróðir Y. Finsens, andaðist í Rípum 18. nóv. (f. 13. mai 1828), útskrifaðist úr latínuskóla 1848, frá háskólanum 1856, varð landfógeti i Pæreyjum 1868, varð þar amtmaður 1871, og stipt- amtmaður í Rípum 1884. Leikmenn létust og nokkrir á þessu ári, er hér þykir vert að geta: Páll Magnússon, bóndi á Fit undir Eyjafjöllum, andaðist 7. jan., búhöldur góður. Eggert Eggertsson, hreppstjóri á Vatnahverfi í Refasveit, andaðist 18. s. m. (f. 21. okt. 1838), „valinkunnur maður og góður bóndi“. Jón Bergsson, lengst bóndi á Auðnum, andaðist i Lönguhlíð 19. s. m., rúm- lega niræður; orðlagður gróðamaður. Bessi Eiriksson, frá Skógum í Fnjóskadal, andaðist 1. febr. 87 ára, var mörgum kunnur sem ferjumaður um mörg ár á Fnjóská og að öðru nýtur bóndi. Bjarni Pálsson á Hnappa- völlum í Öræfum andaðist 7. s. m. (f. 26. jan. 1816); hann var fæddur og uppalinn á Hnappavöllum og bjó þar allan sinn búskap (43 ár) rausnar- búi; hann var maður vel að sér og unni meira ýmislegum fróðleik en al- ment gerist. Ralldór Guömundsson á Brún í Svartárdal andaðist 22. febr. (f. 1836), dóttursonur síra Jóns Jónssonar á Barði, góður bóndi og manna hjálpsamastur. Jón Bjarnason Dorleifssonar frá Reynistað, fyrrum alþingismaður Dalamanna, andaðist i Skriðnesenni í Bitru 1. marz (f. 1807). Kona lians var Anna Magnúsdóttir prests Magnússonar í Glaumbæ. Hann varð einna fyrstur manna nú á síðari tímum til að byggja nátthaga handa fé á sumrum og hafa margir tekið þann sið upp síðan, einkum á Vestur- landi. Pétur Eggerz, sonur síra Friðr. Eggerz í Hvalgröfum, andaðist í Rvík 6. apr. (f. 11. apr. 1831); hann var maður vel að sér ger um flest, þrekmaður mikill og harðger, gleðimaðr og fróður um margt og sagði manna bezt sögur og eru nokkrar prentaðar frá hans hendi, framfaramaður í hvivetna. Hann var kaupstjóri í hlutafélagi Húnvetninga um 1870 og stofnaði æðarræktarfélag við Breiðafjörð og Strandaflóa og stýrði þvi til 2 Sklmir 1892.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.