Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 31
Frá ððrum löndum. 31 til þess að láta lækna skoða, hvað honum hefði orðið að bana. Þingið gekk að henni, en einn af ráðgjöfunum vildi ekki þýðast hana og Loubct forseti ráðaneytisins var honum samdóma. Valt þá ráðaneytið úr völdum 28. nóvember. Ribot skipaði ráðaneyti nýtt 5. desember, en hélt sjálfur áfram að vera utanrikisráðgjafi og Freycinet hélt áfram að vera hermála- ráðgjafi. Bourgeois varð dómsmálaráðgjafi i hinu nýja ráðaneyti, en í rauninni réð Brisson formaður þingnefndarinnar, sem átti að rannsaka málið, öllu. í blöðunum kom nú margt ljótt fram um mútur, sem þingmenn, ráðherr- ar, ritstjórar og ráðgjafar höfðu þegið af Panamafélaginu, til að styðja það, og svo framvegis. Gekk hið nýja ráðaneyti hart fram í málinu. Lík Iteinaehs var grafið upp, Charles Lesseps (sonur gamla Lesseps) og aðrir sjórnendur félagsins voru teknir höndum og allt látið á súðum vaða. Bouvier, fjármálaráðgjafi, varð að segja af sér til að verja sig. Sótt var um leyfi til þingdeildarinnar og ráðherradeildarinnar, að mega draga fyrir lög og dóm fimm ráðherra og fimm þingmenn. Sumir þeirra höfðu áður verið ráðgjafar. Clemenceau og Déroulée rifust á þingi og háðu svo einvíg með skammbyssum, skutu þrisvar hvor á' annan og sakaði ekki, heilsuðust svo með hnndabandi og gengu aptur á þingið. Þegar Panarnamálið var að byrja, fannst blómsveigur á gröf Bou- langers í kirkjugarðinUm i Bryssel og stóðu þessi orð á blaði, sem var fest við hann: „hefðirðu lifað, mundirðu verða keisari á Frakklandi". En hver varð nú til að fylla skarðið, sem autt var við fráfall hans? Nú var völ á 2 mönnum, sem lengi hafa seilzt til valda á Frakk- landi, Yiktor Napoleon, og greifanum af París. Síðan sonur Napoleons þriðja féll, 1879, hefir flokkur Napoleonsinna á Frakklandi rýrnað og fækk- að. Greifinn af Paris aptur hefir mikinn og harðsnúinn flokk. Árið 1886 var honum og öðrum mönnum af ættum þeim, er setið hafa að völdum á Frakklandi, vísað úr landi, því þjóðveldismenn voru hræddir við þá. Sum- ir spáðu, að greifinn myndi verða hættulegri utanlands en innan. En svo fór, að greifinn vildi heldur njóta auðs síns í makindum en brjótast til valda. Hann leyfði þó öðrum að vinna að því verki fyrir sig. Fylgis- menn hans reyndu að brúka þjóðhylli Boulangers fyrir skjöld og sverð; hertogafrúin af Uzés lagði í sölurnar 3 miljónir franka til að vinna Bou- langer fylgi, og margir aðrir Orleaningar (greifaliðar) spöruðu ekki fé sitt, en greifinn sjálfur lagði svo sem ekkert i sölurnar af auð sínum,enda hafði hann ekkert upp úr krapsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.