Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 51
Bókmenntir. 61 Leiddi það til þess, að hann safnaði liðum sínum og lét þá blístra niður danska leikendur, 6. maí 1856, á leikhösinu. Þótti honum sókzt of mikið eptir dönsku sælgæti. 1 júní 1856 var hann á stúdentafundinum í Upp- sölum. Dar fyrst náði hann sér niðri og fann til sín þegar hann kom heim, svaf hann í þrjú dægur og ritaði síðan um ferðina og leikritið ,,Mellem Slagene" á fjórtán dögum og fór til Hafnar með handritið til að vinna sér frægð og fé. Komst hann í kynni við marga Dani og ritaði þar sögu sína um Sunnifju frá Sólbakka (Synnöve Solhakken = Sigrún frá Sunnuhvoli, Iðunn 1884). Áður hafði hann þó látið prenta nokkrar smásögur eptir sig í „Illus- treret Polkeblad“ í Kristjaníu og stýrði hann því blaði frá febrúar 1856. Sunnifja (Sigrún) kom fyrst út i blaði hans og svo í september 1857 í bókarformi. Norsku blöðin kváðu söguna vera góðs vísi, þó tildur og tilgerð væri í henni. Kom út önnur útgáfa af henni í desember sama ár og svo hver á fætur annari. „Mellem Slagene11 var leikið í sama mund í Kristjaníu. Nafn Björnstjerne Björnsons barst nú út um Noreg. í árslok 1857 gerðist hann eptir beiðni Óla Búll kennari leikenda við leikhúsið í Björgvin. Næsta ár varð hann ritstjóri við „Bergensposten11 og lét til sin taka þar í bænum. Árið 1859 fluttist hann aptur til Krist- janiu og gekk í ritstjórn blaðsins „Aftenbladet11. Hefur sjaldan gengið jafnmikið á i Kristjaníu og þá; var Björnstjerne Björnsson einn af oddvit- um í þeim gauragangi. Næsta ár var honum naumlega vært í bænum og fór hann þá raeð konu sinni til Hafnar og var þar sumarið. Kona hans er Carolina Reimers og var hún leikmær við Bergensleikhús. Haustið 1860 fékk hann af stórþinginu 500 ríkisdala styrk til utanferðar. Pór hann þá suður til Ítalíu, en að ári liðnu hafði hann ekki annað að lifa á en fé sitt og styrk frá vinum sínum, þangað til hann fékk 300 ríkisdali frá vísindafélaginu í Þrándheimi. Mest var hann á Ítalíu og fannst honum þar eins og hann komst að orði „jörðin hrenna undir fótum sér“, svo mikill var ákafinn. Síðan dvaldi hann á Þýzkalandi og á Frakklandi og kom heim 1863, eptir 3 ár. Á ferð þessari ritaði hann „Kong Sverre", 1861, og „Sigurð Slembe“ 1862. Sumarið 1863 ritaði hann „Maria Stuart í Skotlandi“ i Björgvin. Var honum haldin veizla í stúdentafélaginu i Kristjaníu um haustið og hélt hann þrjá fyrirlestra á háskólanum. Sama ár hafði stórþingið veitt honum 400 ríkisdali í skáldlaun árlega. Þá kom ófriðurinn danski 1864, og barðist Björnstjerne Björnson fyrir því í kvæð- um og ræðum, að Norðmenn hjálpuðu Dönum. Bptir nýár 1865 var 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.