Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1892, Side 27

Skírnir - 01.01.1892, Side 27
Frft. öðrum löndum. 27 stoneB. Englendiugar áttu i vök að verjast í ITganda, auðugu og mann- mörgu ríki yið Nílyötnin, og hið brezka félag, sem bafði tekið að sér að þýða þetta ríki undir Eugland, sleppti loks öllu tangarhaldi á því, því bæði vantaði menn og fé. Vildi stjórnin þá fyrst, rýma landið, en hin enska þjðð reis svo öndyerð gegn því tiltæki, að Rosebery sá sér ekki annað fært en að slá því á frest, að rýma landið, og verður það n(i að lík- indum aldrei rýmt. Asquith, innanríki8ráðgjafi, varð að skera ftr þrætunni um, hvort leyfi- legt væri að balda fun,di á Trafalgar Square í Lundftnum. Leyfði hann fundi á sunnudögum og heigidögum, en ekki aðra daga, vegua þess, að þeir hömluðu mannferðum um göturnar. John Morley skipaði nefud til að rannsaka mál hinna irsku landseta, sem var vísað burt af jörðum þeim, er þeir ekki gátu borgað landskuldir af. En nefndinni gekk illa að rannsaka, þvi landeigendurnir vildu ekki treysta óhlutdrægni hennar. Loks neituðu allir gðzeigendur að koma á fund nefndarinnar eða svara spurningum hennar. Seinna hluta ársins 1892 var helzt til tíðinda skærur í Austurríki, hið nýja herlagafrumvarp á Þýzkalandi, Panamahrunið á Frakklandi og forsetakosningin í Bandaríkjunum. Austurrikismenn og Ungverjar gengu á þing 1. okt. og sagði keisari í ræðu sinni, að friðsamlega horfði, enda væri það þrenningarsambandinu að þakka. Þjððirnar hugsuðu nft mest um., að bæta kjör sín innanríkis. Þíngmaður af flokki hinna „ungu“ Tjekka, Eym að nafni, fðr hörðum orð- um um þrenningarsambandið. Hin tjekkneska þjóð í Bæheimi væri and- stæð þeirri pólitík, er Austurríki fylgdi í Austurevrópu, því hún væri í blóra við Rússland. Kalnoky, utanríkisráðgjafi, svaraði skorinort, sagði að orð hans væru óheillaorð fyrir ríkið og sprottinn af flokkaríg. Þrenn- ingarsambandið væri að eins til varnar gert og friðarskorða. En um sama leyti sagði forstöðumaður ráðaneytis á Ítalíu, Giolitti, við franskan blaða- mann, að Ítalía væri mjög vinveitt Frakklandi, þó, hftn væri í þrenning- arsambandinu. Ítalía mundi þó halda sambandinu áfram, til að bjarga friðnum. Yilhjálmur keisari kom til Vínar 11. október, mynntist við banda- mann sinn, Austurríkiskeisara, og gleymdi ekki að minnast á her hans. Elzti sonur Rússakeisara heimsókti Austurríkiskeisara í nóvember og bar honum vinarorð frá föður sínum. Taaffe stýrir enn ráðaneyti í Austurríki, Hann reyndi að styðja sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.