Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1892, Blaðsíða 39
Mannalát. 39 Tennygon, sem hafði 200 punda (3600 krðnur) í skáldlaun. Var ]iá Tenny- son ritað bréf, og tók hann sem von var við embættinu, því hann var fá- tækur. í fyrsta sinn, er hann kom til drottningar, var hann í fötum, sem hann hafði lánað af Rogers og voru þau of stór honum. Síðan kom hann mjög sjaldan til hirðarinnar, en bjó upp í sveit eins og honum lík- aði bezt. Beaconsflold vildi gera hann að lávarði, en hann afþakkaði það. Samt þáði hann þá tign, 1884, af vin sinum Gladstone. En 1886, er Gladstone bar upp frumvarpið um sjálfsforræði írlands, gekk Tennyson í lið mótstöðumanna hans, eins og svo margir aðrir af vinum hans. Tennyson hefur sjaldan ort neitt fyrir drottningu. Hann orti erfiljóð eptir hertogann af Wellington. Hann hefur ort kviðu mikla eða söguljóð um Arthur konung og riddara hans. Kviðan er ort með fráhærri snilld og lipurleik, en þó er um hana sagt eins og kerlingin sagði: „ekki er gaman að guðspjöllunum, enginn er í þeim hardaginn11. Tenuyson hefur meiri blíðleik og hlíðlæti i Arthurskvíðu, en mönnum var títt í fornöld, og lítið eldir eptir hjá honum af grimmdinni og hörkunni. Þegar hann lýsirbar- daga eða einvígi, þá fylgir ekki hjarta hans og hugur máli. Sést það hezt þegar slíkt er borið saman við sögubók Tðmasar Malory, sem Tenny- son hefur farið eptir. Malory lauk við bók sína 1485, og hefur Tennyson víða þrætt orð hans. En Malory hefur mest gaman af vígum og her- mannlegnm hreystiverkum, og segir hann t. d. um hetjuna Sancelot, að meiri raissir var konungi í slíkum kappa en í drottning hans Guinevere, því nógar drottningar gat hann fengið aptur í stað hennar, en engan til að fylla skarðið eptir kappann. Mörg snilldarleg smákvæði liggja líka eptir Tennyson. Hann er graflnn í Westminster Abhey; þar hafa í 500 ár flest stór- menni Englands verið jarðsett. Engin útlit eru til að nokkur verði skipaður lárviðarskáld eptir Tennyson. Algernon Charles Swinburne og William Morris hafa verið nefndir til þess. En Swinburne er þjóðveldismaður, æfur og framhleypinn, og hefur ekki mikla virðingu fyrir keisurum og konungum. Morris er sóBÍalisti. Jens Christian Hostrup var fæddur 1818. Hann var í ungdæmi sínu stúdentaskáld mikið og orti mörg skemmtileg kvæði. Meðan hann var á Garði (Regcnsen) ritaði hann ýms leikrit, og er merkast þeirra „Gjen- boerne" („Andbýlingarnir"), sem var leikið af stúdentum 1844. Síðan ritað hann hvert leikritið á fætur öðru: „Intriguerne", „En Spurv i Trane-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.