Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 4

Skírnir - 01.01.1911, Síða 4
4 Leo Tolstoj. myrkviðirnir miklir og hrikalegir, breiðar elfur og tignar- legar, en um fram alt hinar víðáttumiklu, alvöruþrungnu heiðlendisfiatneskjur, þar sem eilif þögnin grúfir. Eru þær alkunnar af lýsingum rússneskra rithöfunda, og fá þeim manni aldrei úr minni liðið, er eitt sinn hefir lifi unað í skauti þeirra. Þjóð sú, er byggir land þetta hið mikla, er runnin saman úr ýmsum þjóðflokkum: Slöfum, Tartör- um, Tyrkjum, Mongólum og vestrænum þjóðum. Þjóð- blendingur þessi er því nokkurskonar sambræðsla af aust- rænum og vestrænum kynstofni og ber þess ljósar menjar bæði í útliti og eðlisháttum, þótt austrænna áhrifa gæti óefað miklu meir. Rússar eru að eðlisfari hneigðir til hugsjóna og draum- óra, og í sálarlífi þeirra kennir jafnaðarlega alvöru- og þunglyndisundiröldu, sem sumpart er af austrænum upp- runa og sumpart sprottin af eðli og áhrifum landsins sjálfs, sem áður er á vikið. List þeirra, einkum í byggingum, er nær eingöngu af austrænum uppruna, fjölbreytt að litskrúði og fáránleg að sniði. Þá er þjóðskipulag þeirra með öllu austrænt að uppruna. Fer þar saman algert einveldi og ítarleg sjálfstjórn í hrepps- og sveitarmálum, sem oss vest- rænum mönnum þykir næsta fráleitt, þótt viðgengist hafi þar í landi öldum saman. Yfir alt þetta er eins og steypt sé hjúp af vestrænni menning, er Pétur mikli varð fyrstur til að leiða í lög með þjóðinni. Flestir velmegandi menn þar í landi lesa, tala og rita fullum fetum stórmálin vest- rænu, og er næmi þeirra, skilningi og tungutaki við brugð- ið, enda mega Rússar að flestu heita stórvel gefin þjóð og afarglöggir á háttalag og siðu vestrænnar heimsmenning- ar í ytra skilningi. En undir niðri vakir jafnan austræna eðlið. Er það algengt máltæki hjá Frökkum, er yfirleitt þykja glöggskygnir á þjóðareinkenni sem margt annað, að eigi þurfi annað en að skafa Rússann til að koma niður á Tartarann.1 Hvergi nýtur þó austræna eðlið sín betur hjá Rússum en i trúarlífi þeirra, því jafnframt því að þeir eru hug- *) Grattez le Kasse, vous trouverez le Tartare.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.