Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 16

Skírnir - 01.01.1911, Qupperneq 16
16 Leo Tolstoj. Enn hitti hann fyrir sér dreng á flækingi 12 ára gaml- an, skýrleiksbarn. Vildi hann freista að koma honum til manns og tók hann heim til sín í því skyni. Að viku liðinni strauk piltur frá honum og lagði lag sitt við trúð- leikara. Þetta fekk Tolstoj mikillar áhyggju og beindi huga hans að eigin heimilishögum. »Eg hafði tekið hann á heimili mitt«, sagði hann, »í því skyni að gera vel til hans og koma honum til manns, — en hvað sá hann þar fyrir sér ? Börnin mín, — eldri, yngri og á reki við hann sjálfan —, sem aldrei snertu á nokkuru verki og ollu öðrum þar á ofan mestu fyrirhafnar; þau skemdu alt, sem hönd á festi, átu yfir sig af krásum og sætindum, brutu borðbúnaðinn og fleygðu í hundana ýmsu, sem þessi dreng- ur áleit hið mesta hnossgæti. Eg hefði átt að sjá hve heimskulega mér fórst. Eg ól sjálfur börnin min upp við iðjuleysi og munað og tókst á hendur að siða aðra menn og börn þeirra án þess að athuga, að þeir unnu þó að minsta kosti fyrir sér og sínum«. Svona var rejmsla hans í öllum greinum. Hann fekk eigi varist þeirri hugsun, að honum svipaði til manns, er leitast við að draga náunga sinn upp úr feni, án þess að athuga, að hann stendur sjálfur í sama kviksyndinu. Sér- hvert atvik og sérhvert dæmi sýndi honum að eins betur og betur afstöðu sína og sinna líka. Þegar hann stóð við gistihælið í Moskva og horfði á alla þvöguna, er leitaði þar skjóls og liknar, vaknaði ósjálfrátt hjá honum endur- minningin um aftöku, er hann hafði verið sjónarvottur að í Parísarborg 30 árum áður. Hafði þá sú hugsun gripið hann, að morð væri aldrei annað en morð, og að hann ætti sjálfur þátt í þessu ódáðaverki. «Þannig greip það mig og«, segir hann, »er eg leit þessar þúsundir hungr- aðra og kaldra vesalinga, — greip eigi að eins huga minn, heldur hjarta mitt og sál til instu grunna —•, að hér væri framið ódáðaverk af mér og mínum líkum, er vérlét- um slikt viðgangast, en lifðum sjálfir í óhófl. Mismunur- inn á þessum tveim ódáðaverkum var að eins sá, að á af- tökustaðnum var mér eigi unt að sporna við glæpnum, en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.