Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 27

Skírnir - 01.01.1911, Síða 27
Sægróður íslands. 27 lega mikill fyrir næringarvinnu jurtanna. Auðvitað getur það komið fyrir að hitinn í sjónum komist á lægra stig en venja er til, þegar hafísinn liggur við land. Er það óheppilegt fyrir gróðurinn meðan það varir, en það ber svo sjaldan við, að þess gætir ekki er til lengdar lætur. Þar sem hafísinn nær til hotns eyðist gróðurinn, því að isinn skefur klettana og rífur þá upp allan gróður er fyrir verður, en botninn grær upp tiltölulega fljótt, og eft- ir nokkur ár er ekki auðið að sjá á gróðrinum að hafís hafl nokkurn tíma komið þar við. Lagnaðarís er alloft skað- legur fjörugróðrinum, en ekki kveður mikið að því við strendur íslands. Svo má næstum því að orði kveða, að tæplega sjáist högg á vatni þó að hroðinn eða móðurinn rífi upp gróður hér og þar í fjörunni. Kuldinn í haflnu hér við land og isinn er þá sægróðrinum ekki til neins verulegs tjóns. Þá er ljósið. Vanti birtu einhvers staðar með öllu, þá er þar enginn gróður. Hve djúpt gróðurinn gengur er komið undir því hve djúpt geislar sólarinnar komast niður í sjóinn, en það er nokkuð mismunandi og fer eftir hnatt- stöðu. Sólargeislarnir komast dýpst þar sem þeir falla beint niður, en þvi skemra komast þeir niður í djúpið sem þeir eru skáhallari. Er því auðsætt að gróðurinn er ekki eins djúpsækinn t. a. m. í norðurhöfunum eins og í heit- um höfum t. a. m. Miðjarðarhaflnu, sem liggur sunnar á jörðinni. Hér við land hafa lifandi jurtir ekki fundist með vissu neðar en í 88 metra dýpi, en í Miðjarðarhafinu nær blómlegur gróður niður á 120—130 metra dýpi og lif- andi jurtir hafa fundist þar í 160 metra dýpi. Yfirleitt má komast svo að orði að sægróður sé að eins í grunnsævi umhverfis strendur landanna, en þá eru fráskildir gerlar hafsins, er ganga munu miklu dýpra. Það er alkunnugt, að sólarljósið er samsett af mörg- um litum. Liti þessa má aðgreina með glerstrending, og í regnboganum sjást þeir greinilega. Svo er komist að orði að ljósið brotni, þegar hinir ýmsu litir þess verða sýni- legir, og er þá sagt að litirnir brotni meira eða minna eftir því hvort þeir fjarlægjast stefnu hvíta geislans mikið eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.