Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 44

Skírnir - 01.01.1911, Síða 44
44 Alheimsmál árum átti nefndin að ráða valinu til lykta, og hún kaus Esperanto, með nokkrum breytingum. Þrátt fyrir alt það lof, sem Esperanto hafði hlotið, höfðu þó sumir orðið til þess að víta harðlega ýms atriði þess; og nokkrir merkir málfræðingar voru orðnir ásáttir um þau afbrigði, sem nefnast ldo. Helstu aðflnslur Ido-manna eru þessar: Það er óheppi- legt að hafa nokkra þá stafi í stafrofinu, sem tíðkast ekki í höfuðmálum álfunnar; í stað þeirra setja þeir tj, seh o. s. frv. Þolfallsmyndir telja þeir torveldar ýmsum þjóðum og kjósa heldur þá orðaskipunarreglu, að frumlagið standi ávalt á undan andlaginu. Fleirtöluendingin þykir þeim valda miður áferðarfögru hljóði í framburði: oj, aj-, þess vegna breyta þeir o-inu í fleirtölu i i; sagnir á i fá end- inguna ar. Þá eru tíðar- og staðaratviksorðin. Þau eru eitt samfelt, heimspekilegt kerfi, sem rökföst hugsun fellir sig vel við í sjálfu sér; svipað á sér stað i grisku. En Ido menn halda því fram, að samtíningar úr ýmsum mál- um mundu láta eðlilegar í eyrum og þess vegna verða auð- lærðari en þessi iu, tjiu, io, ilio o. s. frv. Loks þykir þeim sum af viðskeytunum of yfirgripsmikil og setja því önnur tilbreytilegri i staðinn. önnur tilbrigði þeirra eru smá- vægileg. í heild sinni eru Esperanto og Ido svo lík, að hvorir eiga hægt með að skilja aðra, Esperantistar og Ido- menn. En engu að síður er þessi sundrung óheppileg. Þess hefði mátt vænta, að Esperantistar féllist á breyt- ingarnar; en sú varð þó ekki raunin á, að minsta kosti um allan þorra þeirra. Þær vonirnar brugðust líka, að Ido-menn léti undan síga, þá er Esperantistar höfðu horfið að því ráði á allsherjarfundi að halda fram máli sínu eins og það var. Mestu varðar að alheimsmál komist á, þótt það sé vitanlega ekki vænlegt, að einhverjir gallar séu á því, sem það yrði að dragast með æfilangt. Hítt er ann- að mál, hvort svo miklar umbætur séu í raun og veru að Ido-tilbrigðunum, að það borgi sig að eiga sundrung á hættu þeirra vegna. Það er helst talið Ido til stuðnings, að málfræðingarnir hafa yfirleitt hallast á þá sveifina, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.