Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 55

Skírnir - 01.01.1911, Síða 55
Helgi. 55 Honum gekk yel að læra, og eftir lát gamla skósmiðs- ins, fór hann að smíða fyrir sjálfan sig. Fyrstu fimm árin leið honum vel. Hann bjó í herbergjunum sem gamli skósmiðurinn hafði búið í. Það voru tvö kjallaraherbergi, í gömlu húsi, í miðju kauptúninu. Hann svaf í öðru þeirra, en í hinu vann hann. Tveir iitlir gluggar voru á vinnustofunni. Undir glugganum var bekkur, og fyrir framan hann var bakbrotinn tréstóll. Þar sat Helgi, dag eftir dag, og lappaði skó. Hann var seinn að því eins og öllu öðru, en hann vildi gera það vel, og mönnum féll vel að skifta við hann. Hann vonaðist til, að hann ætti eftir að verða miklu efnaðri. Og hann hugsaði löngum um, hvað þá mundi verða gaman að lifa, þegar hann væri orðinn vel efnum búinn. Þá ætlaði hann ekki að búa í lága, óhreinlega kjall- aranum. Hann ætlaði að eins að hafa vinnustofuna þar, en búa sjálfur í einhverju lang-fallegasta húsinu í kaup- túninu. Og hann var viss um, að konan sin yrði með lang- faliegustu konum í kauptúninu, ef hann ætti eftir að eiga hana Þóru frá Hellu, og aðra stúlku kærði hann sig ekki um að eiga. Þóra var úr sömu sveitinni og Helgi. Hún hafði oft komið að Grili, þegar hann lá, seinasta árið sem hann var heima. Hún hafði altaf verið góð við hann, og síðan hafði hann ekki getað gleymt henni. Nú var hún komin í kauptúnið fyrir einu ári. Hún var vinnukona í sýslu- mannshúsinu. Það stóð hinumegin við götuna, beint á móti húsinu sem Helgi var í. Og eldhúsgluggarnir á því voru beint á móti gluggunum á vinnustofu hans. Þóra var oftast í eldhúsinu, svo að hann gat séð hana gegnum gluggana. Og hann sat löngum og starði á hana, )>egar hún var við vinnu sína.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.