Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 56

Skírnir - 01.01.1911, Síða 56
56 Helgi. Hún kom oft yfir í vinnustofuna til hans, með skó af sýslumanninum eða frúnni eða börnunum, þegar þurfti að lappa þá. Það voru hátíðisdagar Helga. Þá gat hann talað við hana fáein orð. Hún rétti hon um oftast höndina, þegar hún fór, og hann fékk að halda í hana dálitla stund. Einu sinnu kom hún með skó sem hún átti sálf, og bað hann að lappa þá. Aldrei hafði Helgi vandað eins viðgerð á neiuum skóm og hennar. Honum fanst hann aldrei geta gert nógu vel við þá. Daginn eftir kom Þóra að sækja skóna. »Eg ætla að biðja þig að borga mér ekkert fyrir þetta. Það var svo lítið sem þurfti að lappa þá«, sagði hann um leið og hann rétti henni skóna. »Það var nú alveg óþarfi að gefa mér fremur en öðrum«. »En við erum sveitungar og gamalkunnug. Eg vona að þú þiggir þetta af mér, Þóra«. »Þakka þér fyrir; en eg hefði ekki getað þegið þetta af neinum, nema þér«, sagði Þóra, og leit niður fyrir sig. Hún rétti honum höndina. Hann greip hana og þrýsti hana. Eftir þetta fór Helgi að venja komur sínar yíir í eld- húsið til Þóru, og sitja hjá henni stund og stund. Fyrst gerði hann sér til erindis, að spyrja hana hvernig henni líkuðu skórnir, sem hann hafði lappað. Hann minti hana á að koma með þá til sin, þegar þyrfti að lappa þá aftur. Hann spurði hana hvort hún hefði ekki fengið bréf að heiman, og hitt og þetta. Og altaf gerði hann sér ný og ný erindi. Sunnudagskvöld eitt, annan veturinn sem Þóra var í kauptúninu, sat hún inni hjá Helga í svcfnherberginu hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.