Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1911, Page 65

Skírnir - 01.01.1911, Page 65
Helgi. 65 Þú hefir staðið á milli mín og dauðans, Þóra! Eg-----------«. »Eg hefi sagt þér, að eg má ekki vera að tala við þig«, sagði Þóra. »Þóra! Guð fyrirgefi þér!« stundi Helgi fram. Þóra opnaði hurðina, fór inn úr eldhúsinu og lokaði á eftir sér. Helgi stóð litla stund og starði á eftir henni. Þvi- næst haltraði hann fram að útidyrunum. Hann nam stað- ar magnþrota, studdi sig við hurðarsnerilinn og dró and- ann með lágum, hálfkæfðum ekkastunum. Svo opnaði hann dyrnar og fór út í myrkrið. En hurðin féll í lás að baki honum. 6

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.