Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1911, Síða 73

Skírnir - 01.01.1911, Síða 73
Ritfregnir. 73- hversu margoft mannkyn trylt myrt hefir lækna sína. . . . Fyrir unnin andans hnoss urðu tiðum launin: eitur, brenna, kyrking, kross, kvala blóðug raunin. . . . Það verður ekki annað sagt, en að þessi maður líti óhiltum sjónum á söguna og mannlífið. En hver er nú samt trúin hansi Ást hins eilifsanna efld með frelsis dug, einlæg ást til manna örvi guðdómsflug. — Trúðu’ á tvent í heimi, tign sem hæsta her, guð í alheims geimi, guð í sjálfum þér. Þannig ber að þreyja, þessu stefna að: elska, iðja’ og deyja, alt er fullkomnað. Á fyndnisstökur og lausavísur Steingríms ætla eg ekki að minnast. Þær eru fyrir löngu orðnar landfleygar, — nema þærr sem nú koma hór í fyrsta siun fyrir almenningssjónir. En eg ætla ekki að fara að taka af þeim nýja bragðið með því að hafa þær upp hór. Gaman væri nú að vita að lokum, hvernig þessu aldurhnigna skáldi er orðið innanbrjósts með áttatíu árin á bakinu, hvort hann hefir breyzt til muna eða er enn hinn sami. Ofurlitla mynd finst mér hann draga upp af sjálfum sér í kvæðiskorni einu — »Einn eg geng um apríls dag« (bls. 312). Hann er á gangi í logndrífu og honum finst sem ellin sé að »drifta« snjó á sig og árin þyngi bakið. En svo heyrir hann til lóunnar, fyrsta lóukvakið, forboða vorsins. Þá finnur hann ekki lengur til ellinnar; þá er hann orðinn ungur í annað sinn og segir: — Ung er sálin innra þó, undir tek ég kvakið! Og hvaða augum lítur hann nú á hina fyrri skálddrauma sína? Það finnum við bezt í kvæðinu »Hugarburðir« (bls. 263). Um þá segir haun: — Þeir lýstu í æsku likt og töfrahilling, í lofti bygðust hallir Aladdíns með bustir skreyttar skærri röðuls gylling, — svo skinu hugarburðir anda míns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.