Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Miðvikudagur 9. des. 1959 — 264. tbl, HRINGNÓTABÁTARNIR öfl reknetabátar voru með yfir 100 uðu ágætlega í gær. Kom Höfr- j tunnur og var Dux aflahæstur ungur með 540 tunnur til Akra- með 114 tunnur. ness, Víðir II. kom með 500 Þrír snurpunótabátar komu tunnur til Sandgerðis, Ársæll hingað, þar af tveir með góðan kom með 400 tunnur til Grinda afla: Vonin með 370 tunnur og víkur og Keilir mieð 410 tunnur Kópur með 293 tunnur. Jón til Akraness. Finnsson var með 120 tunnur. Keflavík í gær. ■—■ Heldur lé- Akranesi í gær. — Hingað leg reknetaveiði var í nótt. bárust í dag 2030 tunnur ,af 16 voru bátum. Hringnótabátarni; með nær helming aflans, Höfr- ungur með 540 tunnur og Keil- ir 410 tunnur. Af reknetabátum var Ólafur Magnússon afla- hæstur - með 115 tunnur, en flestir þeirra voru með 50—100 tunnur. Bræla er á miðunum, 5—6 vindstig, og útilokað fyrir hrin« nótabáta að athafna sig í nótt. Sandgerði í gær — Ilingað bárust í dag 1800 tunnur. Var Víðir II. aflahæstur með 500 tunnur, en hann veiðir í hring- nót. Rafnkell var með 250 tunn Framhald á 5. síðu. Blaðið hefur hlerað Að næsta sumar verði nor- raent lögfræðingamót haldið hérlendis. Um 600 norskir, danskir, sænsk- ir og finnskir lögfræðing- ar hafa þegar tilkynnt þátttöku. LONDON, 8. des. (NTB— REUTER). Hundruð skip eru enn tafin af fárviðri í Norður- sjó, ■' Norður-Atlantshafi og • kringum brezku eyjarnar, einn- ig er illviðri á Eystrasalti. Talið er að veðrinu fari senn að ljúka. Miklir skaðar hafa orðið af flóð- um í Englandi. Á Ítalíu hefur konum og börnum venð skipað að flytja úr tveimur þorpum, sem óttast er að verði fvrir aur- skriðu. Björgunarbátur fórst með átta'mönnum skammt frá Dun- dee í Skotlandi. Fiskibátur fórst með 5 mönnum rétt við höfn- ina í Ustka í Póllandi. Horfðu hafnsögumenn á bátinn farast en gátu ekkert gert til hjálpar vegna veðurofsans. Stórskipið Queen Elizabeth kom til Cherbourg {dag og varð sólarhríng á eftir áætlun. Varð það fyrir miklum skemmdum vegna brotsjóa. Sænskt skip bjargaði einum manni af þýzka skipinu Merk- ur, sem sekkur hægt á Skage- rak. Norsk flugvél mun reyna að kasta niður gúmmíbjörgun- arbátum til áhafnarinnar, þar eð mjög erfitt mun að veita nokkra björgun frá öðrum skip- SILDVEIÐIN er stóra fréttin þessa dagana, og svo auðvitað pólitíkin. — Hér er Alþýðublaðsmynd úr síldinni í Hafnarfirði, tekin hjá Bæjarútgerðinni í gærdag. Þar hafa þeir að undanförnu verið að frysta síld til útflutnings, og er það nýjung, að hún sé fryst í pappaumbúðum. Grænlandsfarið Umanak, sem er á leið frá Grænlandi til Danmerkur, lenti í mjög slænm veðri, en er nú komið undir Skotlandsstrendur og hefur ekki orðið fyrir skaða. FRAMSOKNAR- MENN og kommúnistar héldu uppi málþófi í rúm lega 50 klukkustundir á tveggja vikna tíma, sem alþingi sat, áður en það samþykkti að fresta störf- um sínum. Allan þennan tíma töluðu stjórnarand- stæðingar um sama málið: þingfrestun, störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Málþófið gekk svo langt, að sómamaður eins og Páll Þor- steinsson gat ekki varizt því að skella upp úr og hlæja að mála- lengingum siálfs sín í efri deild. Þá hló öll deildin með. Og í neðri deild rakti Skúli Guð- mundsson ættir ráðherranna langt aftur í aldir og fór með fornsögur til að eyða tímanum. Þingfundir stóðu samtals nálega 64 klukkustundir. Af (Framhald á 5. síðu.) TOGARINN Ingólfur Arnar- son seldi afla sinn í Grimsby í gær, 2400 kit fyrir 13 474 sterl- ingspund. Er þetta mjög gó® sala. ELDRI KONA varð fyrir bif- reið um kl. 17.50 í fyrradag á Hringbraut, rétt við Hofsvalla- götu. mmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.