Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 2
Jólabók. Á aldarafmæli Einars H. Kvarans kepptust æðstu menningarstofsnanir landsins við oð heijðra minningu hans. „EITIVEIÍ É heitir safn af ritgerðum um sálræn mál, sem Sálarrannsóknafélag íslands hefur gefið út í tilefni aldarafmælis hans. Hér er að finna margar veigamestu ritgerðir Einars H. Kvarans, langar og stuttar, um það mál, sem hann varði öðrum meginþætti síðari hluta ævinnar til að kynna þjóð sinni. — Hér kynnist þér frábærri rökfimi hans. — Hér kynnist þér í snilldartúlkun hans því máli, sem hann taldi mikilvægast í heimi. rrE IT T V EIT É 6" er bók fyrir hugsandi fóik, bók, sem liugsuður, vitsmunamaður og mannvinur hefur ritað. í bóldnni er efni, sem eins á erindi til mannsins í dag og það átti, begar erindin voru rituð eða flutt. Meðal efnisins í þesari bók er: Samband við framliðna menn, fyrirlestur fluttur í Reykjavík árið 1905 — „Eitt veit ég“ (um sálrænar lækningar) — Hjá miðlum á Englandi — Dul- arfull fyrirbrigði í fornritum vorurn — Boðberar ódauðleikakenningarinnar — Nýjustu kenningar um annað líf — Sálfarir — Kirkjan og sálarrannsóknirnar — Trú og spíritismi, útvarpserindi flutt 1936, og síðasta erindi E. H. Kv. um sálarrannsóknirnar: Mikilvægi sál- arrannsóknanna. Flutti hann það í Stúdentafélagi Reykjavíkur árið 1938. Enn fremur marg- ar fleiri ritgerðir, smágreinar o. fl., og nokkurt efni, sem aldrei hefur verið prentað. Sr. Sveinn Víkingur ritar inngangsorð um höfundinn. — Bókin er 397 bls. í stóra broti. Hér er jolabókin. „Eitt veit ég“ geymir röksemdir viturs manns fyrir því máli, er alla varðar. SÁLARRANNSÓKNAflÉLAG Aðalútsala: LEIFTUR H.F. ÍSLANÐS. Höfðatúni 12. ittt' nn m m tííí3 mí ííi •‘‘ýýý: Skemmfitilegasta bókin, sem Peter Freuchen hefur skrifað. „Peter Freuchen var mikili ævintýr amaður og bækur hans eru miklir kostagripir. Ekki er þessi síðri enhinar." Hannes á horninu í Alþbl. 5. des. s.l. „Það vseri dauður maður, sem ekki hrifist með af öllu því heillandi efni, sem Freuchen eys þar upp af óþrjótandi lind einstæðrar lífsreynslu, sí- vakandi athyglisgáfu og ódrepandi skopskyns." M.T.Ó. í Þjóðv. 3. des. si. Hinir mörgu, sem lesið hafa fyrri minningabækur Freuchens, í HREIN- SKILNI SAGT og HREINSKILINN SEM FYRR, munu ógjarnan vilja missa af þessari bók. "liluHr S H il Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. Fatahúðin Skólavörðustíg 21 DAMASK — Sængurver Koddaver Lök ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. DAMASK — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit. ITLL AR-V ATTTEPPI Reynið viðskiptin. InQólfs-Café. l i í ! f 1 1 T I i I 7 ] Skrðlsfofyr Fiugmá!istjóra á Reykjavíkurflugvelli verða lokaðar eftir hádegi f dag# rriiðvikudaginn 9. desember, vegna jarðarfarar, , Flugmálastjórinn. j Agnar Kofoed-Hansen. Jólanýjung Jólakort, sem þér getið límt ljósmyndir á og sent vin-* um yðar. Kortin eru mjög smekkleg, prentuð í mis-j munandi litum. — Eins og að undanförnu útbúum við gúmmístimpla til jólagjafa. . j STIMPLAGERÐIN Hverfisgötu 50 — Sími 10615. j Innilega þökkum við öllum, sem á m)argvíslegan hátt sýndii JÓSEP HÚNFJÖRÐ j umhyggju og aðhlynningu í veikindum hans og okkur auðsýnda! samúð við fráfall hans. i Eiginkona og ættingjar. j Eiginmaður minn, ! EINAR HERMANNSSON, | fyrrverandi yfirprentari, | lézt í Landakotsspítala 8. þ. m. 1 Helga Helgadóttir. ! taaEaasasjaaaaaEiB a ■ H H M H H H H M H H H H H H H H H s «a H MHHHHKHSHaHBHaaHSiiaaiaa&isaiaaHastHiaHHaHHHHHHHHHaHHHi aHHHHHHHHHHHKHHHHHHHHHHHHHHEaHHHSlKElMKHHHMHHHHN m ★ ★ l þurium það sésf hvar úrvalðð er mest Austursfræti H ar. ði ■ » m I 1 » m N 1 MNHHHHHHHHHHHHHHHHHHHaHHHHHHHHHHaaHKBHBaHHHHHHffHHHBHHHHHHHHHHHHHHHHMHHHHHHHBHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHl ^ 9. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.