Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bío Sími 11475 Ilarðjaxlar (Take the High Ground!) Bandarísk kvikmynd í litum. Richard Widmark, Kalr Malden, Elaine Stewprt. Sýnd kl. 5 og 9. Ný fréttamynd. A usturhœjarbíó Sími 11384 A r i a n e Alveg sérstaklega skemmtileg og mjög vel gerð og leikin ný amerísk kvikmynd. — Þessi kvikmynd hefur alls staðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Audrey Hepburn Gary Cooper Maurice Chevalier Sýnd kl. 7 og 9,15. i ORUSTAN UM IWO JIMA John Wayne. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. Kópavogs Bíó Sími 19185. Ofurást (Fedra) Óvenjuleg spönsk mynd byggð á hinni gömlu grísku harmsögu „Fedra“. Aðalhlutverk, hin nýja etjarna: EMMA PENELLA Enrique Diosdado Vicente Parra Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. —o— STRÍÐSÖXIN Spennandj amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 5 Sími 22140 Nótt, sem aldrei gleymist (Titanic slysið) Ný mynd frá J. Arthur Rank um eitt átakanlega sjóslys, er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma. Tianic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sann- sögulegum upplýsingum og lýs- ir þessu öriagaríki siysi eins og pað gerðist. Þessi mynd er ein frægasta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: t Kenneth More. j Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn. —o— Lending upp á líf og dauða Amerísk kvikmynd, er fjallar um ævintýralega nauðlendingu farþegaflugvélar. Sagan hefur verið framhaldssaga í Hjemmet undir nafninu Farlig Landing. I Endursýnd kl. 5 og 7. Hafnarbíö Sími 16444 Röskir strákar (Private War of Major Benzon) Bráðfjörug og skemmtileg, ný, amerísk litmynd. Charlton Heston, Julia Adams, Tim Howey. (Litli prakkarinn) Sýnd. kl. 5, 7 og 9. Nýja BíÓ Sími 11544 Með söng í hjarta Hin stórbrotna og ógleymanlega músíkmynd, er sýnir þætti úr cv 1 söngkonunnar Jane Froman. Aðalhlutverk: Eusa:i Hayward Davirl Wayno Rory Calhoun Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 27. dagurinn (The 27th Day) Spennandi ameifsk mynd um tilraun geimbúa til að tortíma öllu lífi á jörðinni. Gene Barry, Valierie French. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. H afnarfjarðarbíó Sími 50249. Hjónabandið lifi (Fanfaren der Ehe) Ný bráðskemmtileg og spreng hlægileg þýzk gamanmynd. Dieter Borsche Georg Thomolla Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. 1 ripohbio Sími 11182 í baráttu við skæruliða Hörkuspennandi amerísk mynd í litum, um einhvern ægilegasta skæruhernað, sem sést hefur á kvikmynd. George Montgomery Mona Freeman Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. iiik WÓDLEIKHÚSID TENGDASONUR OSKAST Sýning í kvöld kl. 20. EDWARD, SONUR MINN Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant^ anir sæk-ist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. ILEIKFÉIA6 'rctkjavíkijr1 Delerium bubonis Músagildran Sýning annað kvöld kl. 8.30. — Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun frá kl. 5. Síðasta sýning fyrir jól. 58. sýning í kvöld kl. 8. Aðeins 3 sýningar eftir fyrir jól. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Sími 13191. LesiS Atþýðublaðið Reykjavíkiuir hefur dansleik í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9. Riba leikur. Ýmis skemmtiatriði Allir velkomnir. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. RSCAFÉ Dansleikur í kvöld s í M I 50-D* '1 Allur í músíkkinni (Ratataa) Bezta sænska gamanmyndin í mörg ár. Bvggð á vísum og músíkk eftir Povel Ramel. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. i ó I a k a b a r el I i n n Stjórnandi: Reynir Oddsson. 1. sýning í Framsóknarhúsinu í kvöld kl. 8,30. Til skemmtunar verður: GAMANÞÆTTIR (Mafagaskar og Ástaskólinn) ýV Gamanvísur ☆ Wngur Dans o. II. Ýmsir beztu skemmtikraftar bæjarins koma fram. Hljómsveit Magnusar Ingimarssonar leikur til kl. 1. Söngkona: Sigrún Jónsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl. 1—6 í dag. Sími 22643. Kabarettinn. Áskriftarsímt Alþýðublaðsins er 14900 TTT1 8 § 9. dz5. 1C59 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.