Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 6
■ ■ ! Vitið þið þetta - r \ » gooir hálsar? F ERÐAMAÐURINN: Hvaða furðu fýla er betta? Fjallabóndinn: Ferskt loft. . . HA-HA-HA. . . . Að í portúgölsku Austur-Afríku hafa allir galdralæknar verið skyldaðir, til bess að fara til náms við sjúkrahús. Að „náttúrulækningamenn“ hafa verið til síðan í grárri forneskju. Má þeirri á meðal nefna Plato og Buddah. Að bambustréð vex fljótar en nokkur önnur jurt. Það getur hækkað um meter á sólarhring. Að í Ameríku eru tvíburafæðingar tíðari meðal negra en hvítra manna. Að einstaka bláhvalir vega 200 tonn. Að hinn svokallaði sígojnafugl, sem finnst í Brazilíu hefur klær á vængjunum. Að eftir útreikningum kaupir hver Þjóðverji 10 kíló af sápu árlega. Að það eru til myndavélar, sem unnt er að mynda með hluta af heilanum. Að í Ameríku eru til sölu asperíntöflur, sem eru eins og tyggigúmmí. !lllll!!!!'!l!lll!!!!ll!!ll!ll!l!l!!l!!ll!!!l!JIIIIIUn EINHVER minnist ef til vill gamla jólaieiks- ins, sem tíðkaðist í sveit inni, að skrifa upp alla þá gesti, sem komu á jólaföstunni og draga síðan úr nöfnunum á að fangadag. Kvenmanns- nöfnin voru sett í sér- öskju en karlmanns- nöfnin í aðra. Sá karl- maður og sú kona, sem þannig völdust saman, áttu síðarmeir að verða hjón. — Ekki gilti þó meiri al vara í leiknum en svo, að jafnt var dregið úr nöfnum gifts fólks. — Okkur langar til þess að notfæra okkur þenn- an gamla jólaleik á svo- lítið breyttan hátt til þess að fá tækifæri til þess að gefa einhverj- um karlmanni og ein- hverri konu smájólagjöf á aðfangadag. Það er ekki ætlast til að les- endur Opnunnar leysi einhverjar snúnar þraut ir til þess að vinna fyr- ir gjöfunum, það eina, sem ætlazt er til, er að fólkið úti á götunni taki vel á móti Ijós- myndaranum, sem vill fá að taka mynd til þess að birta í Opnunni. Daglega höfum við nefnilega í huga að fara út á götuna og taka mynd af karli og konu. Við fáum líka nöfnin þeirra, sem birt verða daginn eftir í Opnunni ásamt myndinni. Á Þorláksmessu drög um við síðan úr öllum nöfnunum einn miða úr nöfnum karlmannanna og einn miða úr nöfn- um kvennanna . . . Við ætlumst alls ekki til að þau giftist (þótt auðvitað sé þeim það nieir en velkomið), en við ætlum að gefa þeim báðum jólagjöf. Konan fær útprjónaða, Heklu- peysu, en Heklupeys- urnar njóta mikilla vin sælda um þessar mund- ir og ekki að ástæðu- lausu, þar eð þær eru bæði fallegar og hlýjar. Karlmaðurinn fær gæruúlpu frá Skjólfata gerð íslands, og það þarf engum að segja, hve henugar og ynd- islegar gæruúlpurnar eru í norðanstrekkingn um eða jólahretinu. Á morgun byrjar grín ið. Ljósmyndarinn kem ur og býður ykkur tæki færi til þess að eignast Heklupeysu og kulda- úlpu, — án nokkurs erf iðis og án nokkurs til- kostnaðar. Og hér eru myndir af jólagjöfunum. (Ath.: þau, sem bera gripina fylgja ekki með!). :kki leiði 11 ÞAÐ er líklega ekki að efa, að lesendur Opnunnar hafa gaman af að fylgjast með því, hvað kvikmynda- dísin Linda Christian tekur sér fyrir hendur. Samkvæmt síðustu frétt- um af henni, er hún að hugsa um að fara að gifta sig einn ganginn enn. í þetta sinn er það þrítugur, óþekktur, franskur kvik- myndaleikari, Pierre að að búa í VIÐ lásum, ,,að þegar neyðin er stærst sé hjálp- in mest“. Þannig ku það vera í Frankfurt am Main. Einmana sálir, sem hvergi eiga höfði sínu að halla, hafa lent í klandri eða hörmungum og sjá það eitt úrræða að kasta sér í í vatn og drekkja- sér eða fyrirfara sér á einhvern ann an hátt, þær eiga þar þann kost, að hringja í síma 55 55 39, þar sem beðið er eftir því að hjálpa þeim bæði andlega og líkamlega. Forstöðumaður þessarar símahjálparstöðvar er 39 ára gamail katólskur prest- ur, en það er einmitc á veg um kaþólsku kirkjunnar, sem hjálparsími þessi er rek inn, þótt öllum sé aðstoð veitt, hvort þeir aðhyllast hina réttu trú eður ei. — Það er margt eitt, sem faðir Karl Phal hefur feng- ið að heyra, síðan hann hóf þessa hjálparstarfsemi. Það er því líklega ekki út í blá- inn, sem hann segir: „Það eru svo margir í þessari borg, og enginn veit neitt um það, sem gerizt bak við grímu hins ytra útlits. Hverjir fremja sjálfsmorð? Mundu þeir gera það, ef þeir hefðu einhvern að tala við? Við höfum komizt að raun um það, að flestum er unnt að bjarga. Fólk, sem frem- ur sjálfsmorð, gerir það í örvæntingu, fáir hugsa skynsamlega undir slíkum kringumstæðum“. — Líkri aðstoð og þessari hefur verið komið á íól víð ar um lönd. Þegar angistin er að buga fólkið, — þá er bara að hringja •— svo kem- ur huggunin . . . nafni. — Hann sendir henni fjölda rauðra rósa dag hvern og allir blómsturvas- ar í lúksusíbúðinni hennar Lindu eru troðfullir. Hún býr nú í Róm, og eins og áð- ur er sagt í glæsilegri íbúð, en sagt er að Frakkagreyið muni rýja sig inn að skyrt- unni til þess að geta stað- ið í þessum blómasending- um, en hann hefur sem sé enn ekki komizt hátt upp til stjarnanna. Hina síðustu fjóra mán- uði hafa þau tíðum sést sam an Linda og Pierre, og allt bendir til þess að hér sé um að ræða hina hugljúfustu ást. Pierre hefur ennfrem- ur fúslega viðurkennt, að hann sé dauðástfanginn í Lindu, en hún hefur ekki látið svo hreinskilnislega uppi tilfinningar sínar, en segir aðeins, að þau séu góðir vinir“. Svo bættir hún við. „Ást er svo sjaldgæfur hlutur, að hennar er ekki að vænta nema nokkrum sinnum í lífinu“. Við getum enn bætt því við, að Linda er nú önnum kafin við að skrifa æviminn ingar sínar, þar sem segir frá fyrrvererandi eigin- mönnum og fleiru í hennar margbrotna og. atburðaríka lífi. Fimm aura F ERÐAMAÐUR ’ leita skjóls vegna rigningar á afskekl- húsi í Danmörku. •— Þetta er eins c hafi syndafíóðs, saj við snotru afgreið: una. — Eins og hvað spurði stúlkan. — Eins og syn^ barnið gott. Þér viti um syndaflóðið, þe| frá Nóa, Örkinni c dýrunum. — Nei, ég hef ek um það, svaraði En ég hef heldur i blöðin í marga dag ★ F AÐIRINN hafð, með soninn litla Myndin hét „hin hí kona“. Margar kon' fram í myndinni o. spurði aftur og aft væri þessi hættulej en faðirinn anzaði ekki, bara þaggaði honum. — Loks því. að hann sagði nú. Og mundu í ei fyrir öll, drengur i allar konur eru h ar. ____________ DANSKA krónpr Margrét, hefur nú 1 höfundsferil sinn leifatímaritinu ,sem gefið er út af I safninu í Árhúsum. Grein sína nefni essan „Taktu þér hönd“ og þar se’ fram skoðanir sína: leifafræði, sem tór iðju, en hún segir, mitt sú fræðigrein : an vísindanna, sem ast sé að iðka í frís — Þegar við ferð landið, segir hún, við aftur og aftur : þetta í jörðunni, stönzum við. Þet1 ekki verið gert ai unnar höi.dum, hc UNDRA- HVOLFIÐ Graee finnst nú að vinir hennar hafi fullan rétt á að fá skýringu á þessum furðu fyrirbærum. „Komið þið með niður á rannsóknarstof una“, segir hún. „Þar fáið þið að sjá ennþá furðulegri hluti. Prófessor Hillary ger- ir nefnilega tilraunir með vökva, sem hraðar vexti dýr anna. Dr. Ducene í Frakk- landi er einn af samverka- mönnum hans og hann hef- ur þegar bólusett svínið í^vK'- p ra I # fS- einu sinni. Þess v það svona skyndil sjáið þessi dýr“. E Philip eru orðlaush un. Bak við glerið Copyright P. I. B. Box 6 Copenhagen 3 9. des. 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.