Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 9
MH m \ jólabaksfurinn Kanell Negull Allrahanda Múskat Engifer Kardemommur Pipar Kúmen Saltpétur Skrautsykur, margar teg. Súkkat, heilt eða saxað Matarsóti í glösum Hjartasalt í glösum Eggjagult Matarlitur Hunangskrydd Brúnkökukrydd Sítrónusykur Vanillusykur i t i 1 Ávaxtahlaup í túpum til aS skreyta með tertur, kökur, ábætisrétti o. fl. ÞAÐ er í kvöld, sem tilrauna- 3andslið karla og kvenna í hand- iknattleik mæta liðum, sem í- Jjróttafréttamenn hafa valið. — Ekki er að efa, að leikir þessir geta orðið spennandi — hand- Iknattleiksfólkið er í góðr æf- ingu núna og íekið verður mik- ið tillit til frammistöðu liðanna nú, þar .sem tl stendur að velja «m 20 handknattleiksmenn til sérstakra æfinga vegna vænt- anlegra landsleikja í vetur. — Eeikirnir hefjast kl. 8,15. Karlaliðin eru þannig skipuð: LANDSLIÐ: Hjalti Einarsson, FH, Einar Sigurðsson, FH, Pétur Antonsson, FH, Gunnlaugur Hjálmarsson, IR, Karl Jóhannsson, KR, Reynir Ólafsson, KR, Birgir Björnsson, FH, Guðjón Jónsson, Fram, HUMMMMMIMMtllttMMMM KEPPNIN um Evrópu- bikarinn heldur áfram og nýlega kepptu frönsku meistararnir Nice og þeir tyrknesku. Feberbahoe og vor leikurinn háður í Is- tanbul. Úrslit urðu þau, að tyrkneska liðið sigraði með 2 mörkum gegn 1 «<* komu úrslitin mjög á ó- vart. — Á myndinni sést markvörður Nice, Lamia, bjarga glæsilega. Heinz Steinmann, KR, V aramarkmaður: Sólmlundur Jónsson, Val. LIÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTA- MANNA: Guðjón Ólafsson, KR, Hilmar Ólafsson, Fram, Hörður Felixson, KR, Ágúst Þ. Oddgeirsson, Fram, Pétur Sigurðsson, ÍR, Karl Benediktsson, Fram, Rúnar Guðmannsson, Fram, Sigurður Þorsteinsson, Á, Hermann Samúelsson, ÍR, Geir Hjartarson, Val. Kvennaliðin eru þannig skipuð; LANDSLIÐ: Rut Guðmundsdóttir, Á, Katrín Gústavsdóttir, Þrótti, Sigríður Sigurðardóttir, Val, Sigríður Lúthersdóttir, Á, Gerður Jónsdóttir, KR, Heildsöluhirgðir: Slll|lll«lt Vf Sími 2-37-37. María H. Guðmundsd., KR, Guðlaug Kristinsdóttir, KR. LIÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTA- MANNA: Erla Isaksen, KR, Rannveig Laxdal, Víking, Kritsín Níelsdóttir, Val, Perla Guðmundsdóttir, KR, Sigríður Kjartansdóttir, Á, Bergljót Hermundsd., Val, Inga Magnúsdóttir, KR. Árgjöld Golfklúbbs Reykja- víkur hækkuð kim 100-150% UNDIRRITAÐUR skrifaði fyr- ir skömmu 'síðan grein í blöðin um yfirvofandi hækkun félags- gjalda í Golfklúbb Reykjavík- ur. Fyrr hönd stjórnarinnar varð til andsvara Sveinn Snorrason, en þa sem grein hans er full af ósæmilegum rithætti og ástæðu lausum dylgjum í minn garð, leyfi ég mér hér með að vísa því efni greinar hans heim til föðurhúsanna. Sjálfur gerir hann sig sekan um þá óráð- vendni í málflutningi, að hann gengur fram háj sjálfu aðalatr- iðinu, en það var, hvort stjórn klúbbsins ætti að haldast uppi að demba á mikilvægum breyt ingum án þess að löglega væri að farið. Nú hefur viðleitni klúbb- stjórnarinnar borið þann árang ur, að hún hefur haft sitt mál fram um stórkostlega hækkun f élagsgj aldanna, en að vísu hefur hún fyrst orðið að viður- kenna yfirsjón sína með því að ahlda nýjan aðalfund. Niðurstaðan er sú, að félags- gjöldin haf ekki aðeins hækkað tæmaúl. lnF .óttir,nK.sH,ó.ð um 100%, heldur í sumum til- fellum um 150% (gjöld styrkt- arfélaga, sem er.u 75% með- lima). Má vera, að hækkunar- skriðan hafi orðið stærri en stjórnin ætlaðist til, en hún hef- ur þó hrundið henni af stað. — Eftir er að vita, hvað happasæl ar þessar ráðstafanir reynast fyrir Golfklúbb Reykjavíkur og golfíþróttina hér í bænum. Gæti ég trúað því, að klúbb- stjórnin og þeir, sem slysuðust til að samþykkja þessar stór- kostlegu hækkanir, eigi eftir að sjá það, að hér hafi verið óhyggi lega að farið. Fyrir alla unnend ur golfíþróttarinnar, hlýtur þó aðalatriðið að vera það, að sem flestir taki þátt í henni, og fyrir því ber að greiða með því að stilla félagsgjöldunum í hóf. Óttar Yngvason. seíti met í 400 m. Á SUNNUDAGINN héldu Sundfélag Hafnarfjarðar og Sunddeild ÍR innanfélagsmót í Hafnarffrði. Guðmundur Gísla son setti ágætt met í 400 m. baksundi, fékk tímann 5.26,4 mín., en gamla metið hans var 5.39,8 mín. — Þetta er 10 ís- landsmet Guðmundar á þessu ári og það 30., sem hann setur, en hann setti einnig 10 met 1957 og 1958. Hrafnhildur Guðmundsdótt- ir sigraði í 100 m. bringusundi á 1.29,1 og Sigrún Sigurðardótt ir varð önnur á 1.29,8 mín. — Einar Kristinsson og Guðmund ur Gíslason urðu jafnir í 50 m. bringusundi á 36,0 sek. en Þor- steinn Ingólfsson þriðji á 38 sek. í 3x50 m. þrísundi kvenna fékk sveit SH 2.07,6 mín. Kanadískir námsslyrkir MENNINGARSTOFNUNIN Canada Council í Ottawa býð- ur fram námsstyrk til dvalar þar í landi skólaárið 1960—61. Styrkirnir eru pm $ 2000, auk ferðakostnaðar. Umsókniin um styrkina skal senda skrifstofu Háskólans fyr- ir 1. janúar n. k. Þangað má og vitja umsóknareyðublaða og nánari upplýsinga varðandi þetta mál, einnig hjá skrifstofu Aðalræðismanns Kanada, Styrkirnir eru veittir til náms eða rannsókna í húman- iskum fræðum, listum og þjóð- félagsfræðum og eru eingöngu veittir kandidötum eða kenn- urum. íz Félagslíf Körfufmatíleiks- deild KR. Fræðslufundur verður haldinn fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 8,30 í félagsheimili KR. Kvikmyndasýning o. Mætið stundvíslega. fl. Takið eftir. Þeir piltar sem fæddir eru ár- ið 1945 og verið hafa á IV. fL æfingum mæti á III. fl. æfing- unni kl. 8,35 n. k. laugardag. Stjórnin. Bifreiðir iil sölu: DODGE ’41 CARRYALL ásamt notuðum varahlutum. SKODA ’56 sendibifreið. Bifreiðarnar eru Áhaldahúsi Skúlatúni 1 skilað eigi síðar en fimmtudag 10. des. til sýnis í bæajrins, — Tilboðum sé kl. 14, í Skrif- stofu bæjarverkfræðings. ElPSPÝTOR ERU EKKI BARNALEIKFÖHG! Húseigendafélag Reykjavíkur ................. Húselgendur. Onnumst allskonar vatm-- og hitalagnir. HITALAGNIB kJL Símar 33712 — 35444. Alþýðublaðið 9. des 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.