Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 7
nsessa skrifar m fornleifafræði sem fómsfundaiðju insessan, íafið rit- í forn- „Skalk“, í'orminia ir prins- skóflu í tur hún p á forn- nstunda- að ein- sé sú inn auðveld itundum. umst um rekumst á hitt og sem við ;a getur : náttúr- ;r hljóta mennirnir að haía lagt hönd að verki. En hvaða menn og hvenær? Viö flettum upp í héraðssögu eða spyrjum einhvern, sem taetur veit, og okkur er sagt, að þetta sé forn gröf, eða borgarrúst. En einn daginn rekumst við á eitthvað, sem enginn get- ur skýrt fyrir okkur, hvað sé. Þá slær eldingunni nið- ur, við verðum hertekin af fornleifafræðinni, sem okk- ur skilst nú að er annað og meira en fornmunir safn- anna, sem geta virzt svo ryk ugir í tilbreytingaleysi sínu, gamalt grjót í röðum. Einhvern daginn gerumst við áskrifendur að ein- hverju tímariti og kynnumst enn betur þessu, sem við erum að grúska í. Án þess að vita af því erum við far- in að taka virkan þátt í því, sem við áður virtum aðeins fyrir okkur úr fjarlægð. Við upplifum bókstaflega þá ánægju, að sjá fortíðina vaxa út úr jörðinni, meðan við blásum, sköfum og blás- um aftur. Það er með skófluna í hendinni, sem ég held að hið mikla ævintýri fornleifa fræðingsins opinberist okk- ur. — Á þessa leið fórust hinni ungu krónprinsessu orð í greininni sinni. Hún hefur erft þennan áhuga frá afa sínum, stúlkan, en Svía- kóngur er löngu frægur fyr ir fornleifaáhuga sinn, og saman fara þau stundum í leiðangra hann og Margrót •— í leit að fornrninjum út í mýrar og upp um holt og móa. egna óx ógnarstóra froska, fugla og hrópar Franz: Hann segir Og tilraunir með salamöndr ega. En önnur dýr, sem yfirleitt eru frá því, hvað kom fyrir ur“. Það er eitthvað ekki ’ranz og ekki há í loftinu. „Nú ski.l hann þar og prófessor Hill- með felldu. „Ég er hræddur : af undr ég fyrst hvernig var með eld ary verður alvarlegur á um að vökvinn sé kominn í sjá þeir salamöndruna í hlöðunni“ svip. „Árás á dr. Ducene? rangar hendur“ segir hann. - .1-—. nit, ii . ■ - — .***> i « t.———— .— . M O Mjög mikið úrval af vinnufötum fyrir böm og fullorðna. Kuldaúlpur — Skyrtur — Peysur — Galla- buxur — Leikföng o. m. fl. Allt með tækifærisverði. Vlnnufalakjaltarinn, j Barónsstíg 12 — Sími 23481. til eigenda PRAGA vörubifreiða. Diesel-bifreiðaverkfræðingur frá Tékknesku PRAGA-vörubifreiðaverksmiðjunum er kom- inn til landsins til þess að leiðbeina yður um viðhald og viðgérðir á PRAGA vörubifreið- um. — Hafið samband við okkur, við fyrstu hentugleika. Tékknsska bifrelðaumboðið á íslandi. Símar: 3-2881 og 1-7181. Iðnnemar. FIMMTÁN ÁRA afmælisfagnaður Iðnnemasambands íslands verður haldinn í Tjarnarkaffi laugard. 12. des. kl. 9 e. h. 1. Ávarp: Sigurjón Pétursson. 2. Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen. 3. Gamanþættir og skemmtiatriði: Leikararnir Steindór Hjörleifsson, Knútur Magn- ússon, Bessi Bjarnason, Ómar Ragnarsson og Óttar Guðmundsson skemmta. D a n s . Miðar verða afhentir í skrifstofu INSÍ á fimmtudag kl. 9—10 og föstudag frá kl. 6—7 og 9—10. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn I.N.S.Í. Lögregluþiónssfaða Staða lögregluþjóns í lögreglunni í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögurn. Umsóknir ritaðar á sérstök eyðublöð, er fást hjá bæjarfógetum og lögreglustjórum, sendist undir- rituðum fyrir 25. þ. m. Hafnarfirði, 5. des. 1959. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI. Keflavík - NjarMur Flugnfálastjórnin á Kef 1 avíkurf 1 ugvefíi vill ráea konur til ræstinga á skrifstofum í flugstöðvarbygg- ingunni. Upplýsingar gefnar í skrifstofu flugvallar- stjóra. — Sími 7261. Flugvallarstjórinn, Keflavíkurflugvelii. j Alþýðublaðið 9. des 1959 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.