Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 09.12.1959, Blaðsíða 10
Örfá kveðjuorð: • • Gísli Sæmundsson frá Ogri í DAG verður lagður til hinztu hvíldar Gísli Sæmunds son frá Ögri. Hann lézt af stysförum þann 1. desember s. 1. við vinnu sína á Reykja- víkurf lugvelli. Gísli var fæddur þann 16. marz 1889 í Hörgshlíð við Mjóafjörð og varð því siötug- ur á þessu ári. Við þau tíma- mót á ævi hans ritaði ég nokk- ur orð í Alþýðublaðið og skulu þau ekki endurtekin hér, en í þess stað vil ég aðeins biðja blaðið fyrir örfá kveðjuorð til þessa gamla vinar og sveit- unga að vestan. Gísli í Ögri, en svo var hann jafnan nefndur vestra, var hið mesta ljúfmenni og drengur góður í hvívetna, var hann vinsæll af nágrönnum sínum og öllum, er honum kynntust. Á efri árum flutti hann til Reykjavíkur og hefur starfað hér síðan lengst af hjá ís- lenzku flugmálastjórninni og í því starfi sínu beið hann bana, eins og að framan grein- ir. Þegar félag Diúpamanna var stofnað fyrir nokkrum ár- um var Gísli einn stofnenda og sat í stjórn félagsins frá ■upphafi og þangað ti! á síðasta aðalfundi, er haldinn var þrem dögum áður en hann dó, en þá skoraðist hann ein- dregið undan endurkjöri. Gísli var lífið og sálin í starf semi félagsins, ávallt reiðubú- inn til starfa og með vakandi áhuga á' velfcrðarmálum þess. Að leiðarlokum vil ég því fyrir hönd félagsins þakka honum og óska honum góðrar ferðar yfir móðuna miklu. Eiginkonu hans og fóstur- dóttur flyt ég innilegustu Fullur fíll Framhald af 12. síðu. Framhald á 10.' siðu. Frumbyggjarnir gerðu að- súg mikinn að skepnunni og flúði hún þá út í skóg en slagaði óskaplega og mátti rekja slóð hans víða, af brotn- um greinum og röskuðuní trjám, er þessi skrokkmikli fylliraftur tróð sér í gegnum undirgróðurinn. Frumþyggjarnir urðu æfa- reiðir við fílinn fyrir tilvikið. Þeir segjast hafa bruggað eina tunnu af víni í runna nokkrum. En fíllinn kláraði úr tunnunni. Úr háloffunum F*ramhald af 12. síðu. úr mikilli hæð. Þeir sáu stjörnugeiminn eins og hann lílur út úr háloftun- um, og það var einkum plánetan Venus, sem varð þeim athugunarefni. ■■■■■■■■■■■■ Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur fljótt og vel. Gerum einnig við. Sækjum — sendum Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51 Sími 17360. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i samúðarkveðjur, þær eiga um sárt að binda, en enginn má sköpum renna. Minning um góðan dreng lifir að enduðu æviskeiðf. Friðfinnur Ólafsson. Spilakvöld ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Ilafnarfirði efna til spilakvölds annað kvöld kl. 8,30 í Alþýðu- húsinu við Strandgötu. Allir velkomnir. Reykjavík NÆSTA spilakvöld Alþýðu- flokksfélaganna f Reykjavík verður n. k. föstudagskvöld kl. 8,30 stundvíslega í Iðnó. Þá lýkur 5-kvölda keppninni og er þetta jafnframt síðasta spilakvöld þessa árs. Verðlaun verða veitt fyrir kvöldið. Fjölmennið. wwwwvwmuwwwMw FRÁ og með morgundeg- inum verður kosið á skrif- stofu Sjómannafélagsins daglega kl. 10—12 og 3— 6 e. h. Sjómenn eru hvatt ir til þes að kjósa sem fyrst. Listi stjómar og trúnaðarmannaráðs er A-LISTI. * NYJAR BÆKUR ☆ Nýja fesfamenfgð endurpreiífad NÝJA TESTAMENTIÐ, útgáfan frá 1956, sem gefin var út á kostnað Hins ís- lenzka biblíufélags og prent- uð í Prentsmiðjunni Leiftri, er komin út endurprentað í Offsetmyndum s/f. Útgáfan er fögur. Margar teiknaðar myndir eru í því teknar úr Biblíu Hins brezka og er- lenda biblíufélags 1955 með leyfi félagsins. Það er 520 síður þéttprentaðar en skýrt og auðlæsilegt. Lúdoið hans Andrésar ANDRESAR LÚDÓ heitir lúdó, sem út er komið hjá Litbrá, og Þar er um að ræða spil, sem kennt er við snill- inginn hann Andrés önd. í því er líka Mikki mús og önnur göfugmenni frá Disney, enda spilið allt skreytt myndum frá honum. rrDularfuili Hús- bruninn effir Enid Bíyfon aðrai' bækur eftir sama höfund, Fimm á Smyglara- hæð, fjórða bókin • í bóka- flokknum um félagana fimm og Baldintáta, fyrsta bók af þremur handa telpum. — Báðar þessar bækur eru prýddar fjölda mynda. „Háhariar og horn- sílí” efiir Wolff- gangQff ÚT ER komin hjá Iðunni hókin Dularfulli húsbrun- inn eftir Enid Blyton, höf- und hinna vinsælu Ævin- týrabóka. Þetta er fyrsta bók í flokki leynilögreglusagna, sem sniðnar eru við hæfi unglinga, jafnt drengja sem telpna. í þessum bókum er að sjálfsögðu ekki sagt frá neinum hrollvekjandi at- burðum, þótt þær séu spenn- andi í bezta lagi. Söguhetj- urnar eru fimm, tvær telp- ur og þrír drengir og hund- urinn Snati sú sjötta. Þessir félagar taka sér fyrir hend- ur að upplýsa dularfulla at- burði, og segir frá þeim fyrsta f þessari bók, dular- fullum húsbruna. Lögreglu- þjónninn í þorpinu er ekkert sérlega þakklátur börnunum fyrir þessa framtakssemi, en þau leysa gátuna og hljóta fyrir maklegt löf. — Bókin er prýdd allmörgum mynd- um. Nýkomnar eru út tvær BÓK Wolfgang Otts, „Há- karlar og hornsíli“ er kom- in út í þýðingu Andrésar Kristjánssonar, prentuð í Prentverki Akraness. Hún er 256*l)laðsíður að stærð. Þetta er stríðsskáldsaga, sem vakið hefur mikla at- hygli og hlotið góða dóma. Times Magazlne segir: „Vold ugasta ádeilan gegn styrjöld, sem fram hefur komið í nokkurri skáldsögu seinni ára“. New York Times segir: Ekki hægt að ímynda sér miskunnarlausari lýsingu á ógnum styrjalda og hinum grimmilega járnaga í þýzka flotanum. Ný rauð feípubék NÝ RAUÐ telpubók er komin út hjá Bókfellsútgáf- unni, og eru þá bækurnar í þeim bókaflokki orðnar 15. Þessi nýja bók heitir Klara og stelpan, sem strauk. Út- gáfan er í svipuðu sniði og á hinum fyrri bókum í flokknum. Ný skákhék IÐUNN hefur sent á mark aðinn nýja skákbók, Teflið betur, í þýðingu Magnúsar G. Jónssonar menntaskóla- kennara- Höfundar bókar- innar eru þrír, og er einn þeirra dr. Max Euwe, fyrr- veranli heimsmeistari í skák, sem hefur um langt skeið verið einn ágætatsi ,-buú2ó verið einn ágætasti og mik- ilvirkastj skákkennari í ver- öldinni. Skákmeistarinn Baldur Möller ritar formála fyrir þessari bók. Honum farast meðal annars svo orð: „Bókin er um ýmsa hluti talsvert óvenjuleg. Hún er ekki eiginleg byrjendabók, en setur fram á óvenjuskýr- an hátt undirstöðureglur hinnar rökvísu skák- mennsku. ... Um þýðandann þarf ekki vitnanna við. Magn ús G. Jónsson menntaskóla- kennari hefur meiri reynslu en nokkur annar hérlendur maður í þýðingu skáktaóka Oa er vandvirkur, svo að af ber. ...“ „GULU skáldsögurnar" nefnist bókaflokkur, sem átt hefur miklum vinsældum að fagna, ekki sízt hjá ungum stúlkum. í þeim flokki komu meðal annars út sögurnar, „Ráðskonan á Grund“ og „Kaupakonan í Hlíð“. Marg- ar „Gulu skáldsögurnar“ eru nú algerlega uppseldar og ófáanlegar. Nú er hafin útgáfa á nýj- um flokki „Gulu skáldsagn- anna“, og er hin fyrsta ný- komin út. Nefnist hún Heimasætan snýr aftur og er eftir sama höfund og „Kaupakonan í Hlíð“ og „Skógardísin“. Þetta er spennandi ástarsaga, sem ungu stúlkurnar a. m. k. munu vafalaust taka tveim höndum. Útgefandi er Iðunn en Andrés Kristjánsson hef- ur þýtt bókina. bók fyrir yngslu lesendma BÓKAÚTGÁFAN Litbrá hefur gefið út myndabók fyrir yngstu lesendurna, sem heitir „Alli Nalli og tungl- ið“. Textinn er eftir 'Vil- borgu Dagbjartsdóttur, en Sigríður Björnsdóttir gerði myndirnar. Bókin er mjög nýíízkuleg. Myndirnar allar og uppsetn- ing með svip hinnar nýju listar. Kim m horfni „KIM og horfni fjársjóð- urinn“, heitir ný bók um Kim, út gefin af prentsmiðj- unni Leiftri. Áður er út kom in sagan „Kim og félagar“. Þessi bók er 100 blaðsíður að stærð, höfundur Kim-bók anna er Jens Holm. S S S S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s * s s s s s i s s s s s s s s s s s Látió Perlu létta störfin! ... eláíert glepp-ur ókebfc í gegn I 10 9. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.