Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 4
Almenna Bókafélagsins ÞRJU EDDUKVÆÐI Sigurður Nordal sér um útgáfuna. Jóhann Briem myndskreytir bókina. Þessa fögru bók fá þeir félagsmenn Bókafélags- ins, sem kaupa minnst 6 bækur í ár, senda heim um jólin án endurgjalds. Bókin verður ekki seld. DESEMBEfl-BÓK AB, II .Aw.-i.VJ5 bók ársins með 212 myndum FRUMSTÆÐAR ÞJÓÐIR eftir Edward Weyer í þýðingu Snæbjarn- ar Jóhannssonar er án efa glæsilegasta ibókin á markaðnum í ár. Hinar undurfögru myndasíður eru prentaðar í Sviss, en bókin að öðru leyti prentuð hér í 3 prentsmiðjum. Höfundurinn hefur dvalizt meðal fjölmargra þjóðflokka allt frá hitabelti til heimískauts, og segir á lifandi og fjörlegan hátt frá klæðnaði þeirra, bústöðum, veiði og veiðiaðferðum, bónorðum, ást- arsiðum og hjúskap, orustum, töfrurn og trúarbrögðum. Hann skýrir hvers vegna Jívaróar safna mannshöfðum, hvers vegna Eskimóar hegna aldrei börnum sínum og hvers vegna Ainúkonur ala bjarnar- húna við brjóst sér, Þannig mætti lengi telja. Frumstæðar þjóðir er nær 300 síður í stóru broti, Gangið í Álmenna Bókafélagið og tryggið heimili yðar safn góðra 20. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.