Alþýðublaðið - 20.12.1959, Blaðsíða 9
asa
Keisarinn skrifaði Soroyu ásiabréf,
sama dag og Diba kom frá París.
Dg laglega
Hallveig
[ún er ný-
námi er-
'íþjóð þar
stund á
r þér nám
kki dálít-
)að kann-
gast von-
■ófið?
lærir það
imiuillllllllillir
r þjóðir
:ysa fólk-
ísku lönd
ímúnism-
;tra biðj-
þjóðirnar
rinu,. þá
na guði í
■ústjov.
:kki eins
mig og
)ann alls
archill.
'a dóttur,
na henni
bukov.
. sá flug-
in:
mamma,
i. Guð er
á bílnúm
huga að fara til Rúss-
lands? —
— Já, svo sannarlega
strax á næsta ári. Ég hefði
viljað fara í haust, en fékk
ekki að vita um svar um
styrk þangað fyrr en of
seint. —•
— Hvað ætlarðu svo að
gera með rússneskuna, þeg
ar hún er fulllærð?
— Ég velt það nú ekki,
það verður nógur tími að
ákveða það. — „Hver tid
sin sorg“.
lír
ÞETTA er S'kúli Guð-
jónsson. Hann segist hafa
verið í Iðnskólanum í
fyrra, en nú er hann hætt-
ur þar og ætlar að fara
að vinna eitthvað eftir jól
in.
— Hvað mundirðu gera,
ef þú fengir kuldaúlpuna?
— Oh, ætli maður reyndi
ekkj að selja hana. —
-— Ætlarðu okkuð að
fara um jólin?
— Ó, nei, bara vera
heima.
— Hefurðu nokkur sér-
, stök áhugamál??
— Ó, nei.
— Ferðu nokkum tíma
á skíði?
— Ó, nei, ég held ég hafi
brotið þau síðast þegar ég
lagi í það . . . og nú eru
brotin týnd.
ÞAÐ er ekki gott að vita,
hvað er satt og hvað ekki.
Þetta eru alkunn sannindi.
Það, sem okkur í svipinn
finnst erfiðast að botna í,
eru einkamál keisarans af
Persíu.
Við lásum það nefnilega
á dögunum, að Farah hans
Diba væri ástfangin af hon-
um fram úr máta, og ólýs-
anleg unaðs- og sælukennd
hefði gagntekið hana, þegar
hann ákvað að giftast henni.
Svo fréttum við það fyrir
skömmu, að hún væri náin
vinkona dóttur hans af
fy.rsta hjónabandi, og þegar
henni hefði borizt bónorð
keisarans, hefði hún bara
hlegið hæðnislega og sagzt
ekki mundu giftast „svona
kalli“. En keisarinn átti þá
að hafa neitað henni um
vegabréf til Parísar, þar
sem hún hugðist halda á-
fram námi sínu í húsagerð-
arlist.
Þá á Farah að hafa gefið'
honum jáyrði. •—- En ekki
nóg með þetta. Nú lásum
við í sænsku blaði, að sama
daginn og keisarinn hefði
tekið opnum örmum á móti
unnustu sinni, þegar hún
kom frá París úr innkaupa-
ferðinni, hafi hann ritað
Soroyu, fyrrverandi eigin-
konu sinni eldheitt bréf, þar
sem hann fullvissaði hana
um, að hann myndi um alla
eilífð halda henni fjárhags-
lega uppi og hann myndi og
aldrei gleyma henni og
þeirra ástríka hjónabandi.
Þetta stæði allt fast, jafn-
vel þótt hún gifti sig. —
Soroya á þá að hafa sagt:
— Talið ekki við mig um
hjónaband, í mínu lífi er eng
inn annar maður. Keisarinn
veit, hvernig mér líður. Ég
óska honum alls hins bezta.
Þá vorum við einmitt rétt
nýbúin að lesa það í öðru
blaði, að Soroya hyggðist
gifta sig innan skamms. —
Það var haft eftir frómum
heimildum. ...
Keisarinn af Persíu og
hans fólk. . . . Maður veit
ekki mikið, hvar maður hef-
ur það.
HÉR er Soroya með Orsini
prins. Myndin er tekin
þrem dögum eftir að trú-
lofun keisarans var gerð
heyrinkunn. En í þrjá daga,
meðan á hátíðahöldunum
stóð í Teheran, vissi enginn
hvar hún hélt sig.
HÉR má sjá brúðarkjólinn,
sem Farah pantaði í París,
í tízkuhúsi Dior. Kjóllinn
er tvöfaldur, þ. e. a. s. líkt
er og kápa vaeri utan yfir
kjól. „Kápan“ er úr hvítu,
þykku satíni — langerma.
Kjóllinn, innan undir, er al-
settur perlum og demönt-
um. -—- FIMMTÍU sauma-
konur vinna 14 síundir dag-
lega til þess að honum
verði lokið í tæka tíð. Á
höfðinu á Farah að bera de-
mantakórónu og 30 metra
langt tjullslör.
*
^ UNGLINGSARIN eru
eini tíminn í lífi
mannsins, þegar kynin tala
hvort við annað í samkvæm
um.
■■■■KamKBBHHHBBæEXBBanatlSSSBEiBSEEERnHraKBnWgEBiB
Masonit
4x8 fet
•n
-. ..r
'ri
4
Glerull í mötfum
á húsgrunna og þök
r
’íUj
Raflagningaefni
Vérkfæri
og ffleira.
r ri,
í
umboðs- og heildverzlun
Hlíðarvegi 8, Kópavogi. — Sími 12687.
Áljiýðúblaðið — 20. tíes. 1959 A