Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 4
 HAUKUR BJÖRNSSON heildverzlun Reykjavik — Pósthússtræti 13 — Símar; 1 05 09 — 2-43 97 — Símnefni: Valbjörn. Sambyggður Afréttari og þykfetarhefitl, gerð „KAD 6”. í>essi vél, sem er mjög sterkbyggð_ vinnur af tmiMEi nákvæmni. Afköstin eru mikil og þolir hún mikið álag við stöðuga vinnu. Binnig fvnir hlenini er fengin ágæt reynsla á mörgum íslenzkum vetit* stæðum. Fjórar hefiltennur eru í hefilásnum. Stærsta hefilbreidd 630 mm (24”). Mesta hefilhæð 200 mm (8”). Framdrifshraðar: 6,5 og 11,7 mtr. á mín. Afkast mótors er um 4,8 KW. 3000 snún./mín. Vélarnar eru framleiddar af: VEB STANDARD, Markanstádt b. Leipzig VEB KNOHOMA-WERKE Schmölln, Bez Leipzig Útflytjendur WMW-EXPÓRT. Berlin W8, Mohrenstr. 60/61. Deutsche Demokratische Republik. Einkaumiboð á íslandi: TRÉSMÍDAVÉLAR Nýtízfeu gerð — Sterkbyggðar — Afkastamiklar Sambyggð Hjólsög, Fríesarj og Borvél; gerð „KFBS“. Þetta er einkar hentug vél fyrir lítil og miðlungs- stór verkstæði. Fyrir hjólsögina fylgir vélinni sleði. Nú þegar eru margar vélar af þessari gerð komnar í notkun á íslandi og hafa þær reynzt „ mjög vel. — Topplega og tappasleði er byggður á fræsiborðið. Tryggur öryggisútbúnaður. í vélina eru innbyggðir tveir mótorar: Mótor fyrir hjólsög, afkast um 4,3 hö. 3000 snún./mín. Mótor fyrir fræsara, afkast um 3,4 hö. 3000 snún./mín. álmanndirygpnprnar í Reykjavík. Bætur verða ekki greiddar milli jóla ognýjárs i og er !þvi óskað eftir, að bótaþegar vitji bóta hið allra fyrsta og eigi síðar en 24. þ. m. i Tryggingastofun ríkisins. Nýkomið: Ýmsar gerðir af sófaborðum, innskotsborð- um, dönskum og íslenzkum. Kommóður, Skápar, Borð og stólar. — 'Gó'lfteppi og dreglar. Wiltongerð. Vestur-þýzk — Sófa- sett o. m. fl. Húsgagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82 — Sími 13655 Sfrauborðin sem má fíækka og lækka effir vild, eru komin affur. j Allir s@m eiga panf- anir hjá okkur, vifjf þeirra sem fyrsf. GEYSIR H.F. ’ Teppa- og Dregladeildin inni IBBI ' M i M isl s Laugavegi 178 — Sími 35260 Leyfum oss hérmeð að tiikynna heiðr uðum viðskiptavinum vorum g i-t' . . 9 » að vér erum fluttir af Hverfisgötu 89 að Laugavegi 178 (gegnt benzínafgreiðslu Shell)) — Jafnframt 9 9 9 hefur símanúmer vort hreyst og er nú 35260 M H H H 22. des. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.