Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 7
Jóiaskre ytingar Jólaklóm við höfum eins og áður mjög fjölbreytt úrval af jólaskreytingum. Krönsum, skreyttum greinum og krossum frá kr. 75,00. Kerti og ýmsar gjafa- vörur. — Pantið snemma. Bflém ©g Grænmeti hf. Skólavörðustíg 3 — Sími 16711 — og Langholtsvegi 128. Löifiliúrikuriur Samkvæmt heimild 14. gr. reglugerðar fyrir vatna veitu Hafnarfjarðar frá 12. des. 1958 úrskurðast hér með lögtak fyrir ógreiddum auka-vatnsskatti álögð- um árið 1959, samkvæmt sérmæ'lum. Lögtakið má framkvæma að 8 dögum liðnum frá dagsetningu úr- skurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 17. des. 1959. Bjöm Sveinbjörnsson, settur. f| krakkar! -0$ vitiS þið hversyegnq tunglið er svona :Vtórt og kringléff? . Hugsjónasfefna si ÁVARPIÐ „Hugsjónastefnur og sambúð þjóða“ er um þessar mundir borið inn á hvert heim- ili á Norðurlöndum, í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Færeyj- um, Grænlandi, íslaridi og í Noregi. Á íslenzku eru prentuð 34 000 eintök, en samtals mun upplagið nema 6 700 000 eintök um. Mun þetta vera í fyrsta skipti að prentáð mál kemur samtímis út á öllum málunum auk þess sem hér er um að ræða hina yfirgripsmestu dreifingu. •Að þessu ávarpi síendur Mor- al Re-Armament hreyfingin, eða Siðvæðingin, og komu fjór- ir framámenn hreyfingarinnar á Norðurlöndum hingað til lands fyrir helgina, og færðu þeir forseta íslands fyrsta ein- takið. Ávarp þetta er skrifað til að vrpa Ijósi á þau hugsjónaátök, sem fram fara í heiminum í dag. Þótt almennt sé talið, að nú áéu friðartímar. þá er sú skoðun ekki einhlít, því heim- inn er hægt að sigra án vopna, með hugsjónastríði, og hugsjón verður aðeins sigruS með ann- arri yfirsterkari sagði sænski þingmaðurinn James Dickson við fréttamenn. liiiiiiiaiiiiiBifliaiiiHiBuui ÞRJÁR NÝJAR BÓKAFORLASBÆKUR '■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ • ■ ■ ■ ■ ■ A L D A SVIÓTA- EVfl E N N Þættir úr hetjusögu eftir Jónas Jónsson frá Hriflu Bráðlifandi áhugi á efninu og frásagnargleði auðkennir þessa skemmtilegu og fróðlegu bók, þar sem hinn mikilhæfi höf- undur eys af nægtabrunni þekkingar sinnar á þjóðlegri viðreisn íslendinga og forvígis- mönnum hen|nar, lærðum og leikum. STRÁKUR f STRÐI sftir Gest Hanson í fyrra kom út bókin .,Strák- ur á Kúsldiuisskóm“ eftir sama höfund. Sú bók seldist upp á einni viku. „Strákur í stríði“ er jafnvel snnþá skemmtilegri aflestrar en fyrri bókin. Tilvalin bók fyrir krakka á áldrinum 8—12 ára. DÁIÐ ÞÉR BRAHMS... flin . nýja Sagan-bók fjallar hvorki um Brahms né tónlist. Hinn kornungi höfundur kann bá list að koma lesandanum á 5va:rt með þokkaríkri og laun- kímninni sannleiksmeðferð á efninu, margviss og óvægin ;em skurðlæknir. Og hættir jafnskjótt og aðgerðinni er lokið. Thor Vilhjálmsson oýddi. ■ • • • i >•■■■■( >•■■■•■ 240 bls. Verð kr. 148.00 148 bls. Verð kr. 58.00 180 bls. Verð kr. 98.00 ■■■•■■ ■■■■■■ »■»»1 B'ókaforlag -Odds Björnssonar ■■iifiifliiaiinHniiiRBmiiflifliiiiiiiiHifliii Framhald af 5. síðu fátæka og sjúka í þjóðfélaginu og til þess að tryggja riý- hefði eins getað verið flutt á þingi íhaldsmanna án þess rið vera hjárómia þar. í stað þess að safna kröftum í baráttunni við íhaldsflokk- inn varð þingið til þess að skerpa enn frekar mótsetning arnar innan flokksins. Það lítur meira að segja út fýrir að margir hafi meiri áhuga & stríðinu um völdin f flokkn- um en átökunum við höfuð- fjandmanninn, og enginn vafi ieikur á því, að margir forustu menn hans kunna betur við sig í stjórnarandstöðu en í ríkisstjórn. Verkamannaflokkurinn rnun, vafalaust. sameinast áður en gengið verður til kosninga eft- ir fjögur ár, en það nægir. varla til. Mikilvægasta nið- urstaðan :af aukaþinginu var sú, að kosningar vinnast ekki í kosningabaráttunni, heldur á starfseminni allt kjörtíma- bilið. Nú er allt útlit fyrir að næsta kjörtímabil fari í það, að vinna að einingu flokks- ins. Gaitskell verður að heyja baráttu á tvennum víg- stöðvum, gegn íhaidsmönnum og gegn andstæðingum sínum inn.an Verkamanmaflokksins. Skálar Ódýrar skálar, einnig höfum við greni. Blómamarkaðurinn við Skátaheimilið. 16% sfstáffur Gefum 10% afslátt aí öílum kjólum og kápum til jóla. Garðastræti 2. Sími 14578. fllllllllMIIIIHMIMHIIMHIMIMIIIMrHllHHHMHlinfflHHHimjmHmmm^mtgiwtryHHWHléMlWHIWÉIW lÍ'lHUIIMIMMMW«iyM»HMWM»«MM»M ■»■»»»■■■«■»«»■»>»■ ■>•<•■■»> í Toledo h.f. Fichersundi Sími 14-891 Langavegi 2 Sími 14891 Laugarásvegi Sími 35360 v Íi Langholtsvegi 126 ? Sími: 35360. I Alþýðublað(i« — 22. des .1959 |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.