Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 22.12.1959, Blaðsíða 10
„Ljósir dagar" Framhald af 2. síðu, gengið. Einnig tel ég litla kurt- eisi í garð minn og margra ann arra, sem skrifuðum um „Kvisti i aiiarinu" og töldum hana til bckmenntalegra tíðinda. að neína tómlæti í því sambandi. Hiti. er rétt, að íslenzfcir lesend ur hafa sýnt Ólafi Jóh, Sigurðs- syni ámælisvert seinlæti, en þá sögu er raunar að segja um fleiri. Úr því þarf „Ljósir dag- :ar“ að bæta og gera vonandi. Siíkur höfundur á sannarlega að vera öllum vandlátum lesend um handgenginn, því að kynn- in við Ólaf Jóh. Sigurðsson eru eitt af því bezta, sem samtíðar- bókmenntirnar hafa upp á að bjóða. Helgi Sæmundsson. Iréf Framhald af 13. síðu. 6 mánaða gjaldfrestur hefjist frá því að álagningunni er nú lokið og endanlegur „skattur“ i er tdkynntur gjaldendum. f) Loks er þess að gæta, að hæstaréttardóminum frá 29. nóv. 1958 um gildi laga nr. 44/ 1957 hefur verið áfrýjað til mannréttindadómstóls Evrópu, sem er nú æðsti dómstóll ís- lands og 13 annarra frjálsra þjóða í Evrópu í málum, sem varða sjálfsögðustu mannrétt- indi í lýðfrjálsu ríki. Úrslita þaðan er að vænta á næsta ári. Virðingarfyllst, f. h. Félags stóreignaskattsgj aldenda, Páll Magnússon. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiniiiiii^ miiiiiiiiiiuil^l|iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiii Amerísku þvottavélarnar eru komnar Vilhelm Moberg: VESTURFARARNIR Þessi skáldsaga Mofbergs hefur selzt í 450 þús. eintökum í Svíþjóð einnii og verið metsöluþók í Bandaríkjumum. Þetta er talin ein skemmtilegasta bók höfundar og hefur fengið frábæra dóma. 496 bls. kr. 220.00 ib. Smáriðnar herpinæfur Höfum nú fyrirliggjandi nýja uppdrætti og verð- tilboð í herpinætur fyrir verar- og vorsíldarveiði. Uppdrættir þessir eru byggðir á fenginni reynslu undanfarandi mánaða. Getum útvegað nokkrar nætur þegar í vor, en þeir sem óska eftir nót fyrir vorið, eru vinsamlegast beðnir um að hafa sam- band við okkur strax. Marco Aðalstræti 6 ■ flf. - Símar: 15953 og 13480 22. des. 1959 — Alþýðubla&ið Endurbættar ARMSTRONG strauvélar eru komnar Góð jólagjöf Kostir A R M S T R O NG strauvélanna eru m. a. þessir: 1. Þær eru með hitastilli. 2. Þeim má stjórna með olnboganum, þasnnig að hægt ér að hafa báðar.hendur á stykkinu, þegar strauað er. 3. Þær bafa breiðan vals. 4. Þær eru fyrirferðarlitlar og má nota þœr við hvaða borð sem er. ...... 5. Þær eru sterkar og endingargóðar, eins og 21 árs reynsla hér á landi sannar. 6. Varahlutir í vélarnar eru ætíð til hjá oss. 7. Leiðarvísir fylgir hverri vél. Strauar líka skyrtur. jÞrátt fyrir alla þessa kosti er ARMSTRONG strauvélin ódýrust Verð aðeins kr. 3.085,00 Einkaumboðsmenn: HELGI MAGNÚSSON & CO. S s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s $ s s s s s s s s s * s s s \ s s I s iiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimHiiiiuiiiiiiiiiiiii{|iiiiiiiimiiiiiiiiiu«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.